Æskan - 01.10.1942, Síða 9
er þetta,“ sagði húsóðirin annars hugar. „Svona,
komdu þér nú af stað, stelpa. Það er óþvegið hað-
stofugólfið og margt og jnargt, sem gera þarf.
Vala teymdi hestinn að liárri þúfu til þess að
reyna að komast á hak. Helzt hefði hún viljað
leyma hann alla leið, en það þorði hún eklci að
*óta sjást til sín. Þetta gekk allt vel í fyrstu. Hest-
llrinn var þægðin sjálf og tölti mjúklega með Völu
oiistur í rimann. Þar fór hún af baki og hjóst til
l)ess að hefta hann. En nú vandaðist málið. Hún
Hafði aldrei heft hest áður, og það, sem verra var,
hún mundi ekki, livort þeir voru heftir á fram-
e*Vi afturfótunum.
Hún settist niður á þúfu í öngum sínuin og braut
heilann um þetta mikla vandamál. Hún hafði oft
St'ð liesta hlaupa í hafti. En það var allt í þoku
‘yt'ir henni, þegar hún var að revna að kalla það
1 ram j hugann. Hún þorði ekki að fara heim aftur
°g spyrja um það. Þá yrði liún sneypt fyrir aula-
skapinn. Hún þorði ekki heldur að biðja guð að
hjálpa sér. Hún var svo lirædd um, að það væri að
^°Sgja nafn guðs við hégóma, og það var svo ótta-
*ega mikil svnd. Allt í einu rann Ijós upp fyrir
kenni. Ilún þaut á fætur, himinlifandi. Nú vissi
kún það. Hestarnir voru auðvitað heftir á afLur-
fótunum eins og kýrnar. Að henni skyldi ekki
kafa dottið þetta fyrr i lnig. En nú var þrautin
þyngri að koma hnapplieldunni á Skjóna. Hún
beddist að honum, titrandi af liræðslu.
»Elsku Skjóni minn, verlu nú góði klárinn,“
Sagði hún og klappaði lionum hlíðlega. Hann stóð
gí’afkyrr og horfði á liana rólegum, bláum augun-
l*ni. Þella var bezli hestur. Hún tók um hálsinn á
bonum og kvssti hann milli augnanna.
Svo kraup hún niður og fór með skjálfandi
böndum að koina linappheldunni á afturfæturha á
bonum. Sk jóni hreyfði sig ekki minnstu vitund,
úinglaði hara taglinu ofurlitið og horfði á Völu
l|ndrunarauguin.
»Svona nú, elsku klárinn minn,“ sagði liún og
,0k úl úr lionum hcizlið. „Farðu nú að bíta.“
Kn Skjóni kunni auðsjáanlega ekki við sig og
*ór að nudda til fótunum óþolinmóðlega, og var
búinn að losa sig úr haftinu, áður en Vala gat
1)0kkuð að gert. Þetta var ljóta striðið. En nú var
bún miklu öruggari að reyna aftur. Og nú marg-
sOcri hún saman hnapphelduna, eins og liún hafði
Se'Ó stúlkurnar gera, þegar þær voru að hefta
býrnar.
Svona, Jietta Iilaut nú að duga. Nú varð hún lika
fara að flýta sér heim.
»Vertu lilessaður og sæll, Skjóni minn,“ kallaði
______________________________________ÆSKAN
hún. En Skjóni var allt annað en ánægður. Hann
leit ekki við græna grasinu og byrjaði sama leik-
inn aftur, að revna að nudda sér úr haftinu. Hon-
um hlaut að vera illt í fótunum. Vala mundi eftir,
að liún liafði lieyrt talað um haftsára hesta. Aum-
ingja Skjóni var sjálfsagt haftsár.
„Halló, Vala! Hvað ertu að gera þarna,“ kallaði
Geiri. Hann kom flengríðandi utan götur. Vala
hljóp á móti lionuni, sárfegin.
„Ég var hara að hefta hest,“ sagði hún dálítið
hróðug. „En liann vill ekki vera í haftinu. Villtu
gæta að, hvort liann sé haftsár.“
Geiri stökk af baki og leit snöggvast á Skjóna.
Svo fleygði liann sér niður og veltist um af hlátri.
„Hvað gengur að þér,“ spurði Vala steinliissa.
Geiri gal ekki svarað. Hann hló og liló, þangað
lil tárin runnu niður um kinnarnar á honum.
Skjóni liélt áfram að nudda sér úr haftinu og tókst
það eftir stutta stund.
„Sjáðu,“ sagði Vala rauiiamædd, „nú er liann
kominn úr Jiví aftur. Þér liefði verið nær að hjálpa
mér en að láta svona.“
Geiri reis á fætur, lók hnapphelduná og liefti
Skjóna á framfótunum. Svo leit hann á Völu og
fékk nýtl hláturskast. En Völu var ekki hlátur i
hug. Henni skildist nú, hve óttalega hún hafði
orðið sér til skammar. Hún snéri sér undan og
skalf öll af niðurbældum ekka. Þá var Geira öll-
um lokið. Hann steinhætti að hlæja og sagði hlý-
lega: „Vertu ekki að skæla af þessu, Vala mín. Ég
skal aldrei segja nokkrum lifandi manni frá þvi.
Heldurðu, að ég kæri mig um, að sveilafólkið fari
að hlæja að þér?“
„Ne-hei! En þú varst sjálfur að hlæja að mér,“
sagði Vala snöktandi.
„Ég gat ekki slillt mig. Það var svo sprenghlægi-
legt, að sjá hestinn slanda þarna, eins og belju á
bás. En ég skal aldrei minnast á Jietta framar.
Flýttu Jiér nú heim, svo að þú fáir ekki illt fyrir.
Ég verð að fara að smala.“
„Hevrðu,“ kallaði Geiri, þegar luinn var kominn
á bak. „Húsbóndinn segir, að það geti vel skeð, að
við fáum einlivern tima bátinn til Jiess að róa yfir
vatnið. Þá förum við upp á fjallið og sjáum, livað
er hinum megin.“
Vala rölti heim á leið. Henni var dinimt fyrir
augum. Það var hræðilega sárt að hafa orðið séj-
til skammar. En hún gal ekki verið reið við Geira.
þó að hann hefði hlegið að lienni, fyrst hann ætl-
aði engum að segja frá þessu. Og hugsunin um
skemmtiferðina með honum gægðist eins og' lítill
ljósgeisli inn i myrkur hugans.
101