Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 10

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 10
Jólablað Æskunnar Nú er hún loksins komin bókin um Heiðu og Pétur eftir Jóhönnu Spyri. Þau börn og unglingar, sem sáu kvikmyndirnar, munu nú lesa bókina með eftirvæntingu. HEIÐA og PÉTUR hefur til að bera flesta kosti barna- og unglingabókar: er skrif- uð á léttu máli, spennandi bók og framúrskarandi falleg að efni og myndum. „Heiða og Pétur“ er meðal þekktustu barnabóka, sem nokkru sinni hafa verið ritaðar. íslenzku þýðinguna gerði frú Laufey Vilhjálmsdóttir. Bókin er prýdd fjölda mynda. Þetta er bók jafnt við hæfi drengja og stúlkna. ... og svo fjórar nýjar bækur um Snúð og Snældu / fyrrahaust komu út fjórar fyrstu bœkurnar um Smíð og Snœldu. Að þessu sinni eru fjórar nýjar, nr. 5, 6, 7 og 8, — og nú hafa Snúður og Snœlda eignast nýja vini: Lappa og Linu. Eins og áður er hver einasta blaðsíða litprentuð. Þetta er ný bók um Ingólf, Kalla og Magga, vinina þrjá, sem voru aðalpersónurnar í bókinni „Strákarnir, sem struku“. Ingólf- ur, sem nú stundar nám i Reykjavík, ákveður að fara heim í jólafríinu og hitta vini sína. Þeir komast í mörg ævintýri: lenda í eltingaleik og átökum við aðra stráka, komast allir þrír í lífs- háska, fara í flugferð, villast í þoku og verða skelkaðir, er þeir sjá ljós í Draugahelli. Ævintýralegt jólafrí er ný og skemmtileg drengjabók eftir Böðvar frá Hnífsdal, en Halldór Pétursson hefur teiknað allar myndir bókarinnar. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.