Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 39

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 39
Jólablað Æskunnar síðan þráður i gegnum þakið og gerður 'nútur á endann, svo að ekki fari i gegn, °g síðan lykkja, sem smeygist upp á grein- Jna. Hér sjáið þið stjörnu, sem létt er að búa 1 • Fallegust er stjarnan úr gljápappír, raúðum, gylltum eða silfurlitum. M JóIabjöUur. hara bláum, gulum, rauðum gljápappír, eða Vcnjulegum mislitum pappír. Þið sjá- | > hvernig þetta er með þvi að líta á mynd- !n:|> seni fylgir. Fallegast er að hafa þrjár Jöllur saman. Þið sniðið hringina, límið ^’ðan saman og látið liinið siðan þorna vel. 'ngið svo nál með fallegum þræði í gegu- '!m hcssar þrjár bjöllur og búið til lykkju 11 að smeygja upp á greinina á jólatrénu. f+ rt rt rn utttt rr: t 4 f 1 1 I i I L _J----1---1---1 Byrjið við örina og endið þar sem stjarnan er. Hvert er skipið að fara? Fyrir réttar ráðningar verða veittar 100 krónur í verðlaun, er skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 50,00, 2. verðlaun kr. 25,00, 3. verðlaun kr. 25,00. Ráðningum sé skilað fyrir 15. janúar 1959. Það er gaman að svona mislitum ljósker- um. Lítið vel á myndina, sem fylgir hér. Bezt crað nota stinnan pappír, brjótið liann siðan saman, eins og þið sjáið á myndinni. Klippið síðan ofan í miðjuna, eins og sýnt er, límið siðan saman hringina að ofan og neðan og réttið úr niiðjunni, og festið svo þráð á þremur stöðum i hrúnina að ofan og þá er ljóskerið tilbúið. Viljið þið búa til litinn jólaengil úr pappa? Ef svo er, þá skuluð þið byrja á því að teikna hann eftir myndinni, og ef þið eruð ekki laglient með blýantinn, þá getið þið notað kalkipappir. Bezt er að leikna á pappír, og síðan skal engillinn klipptur út og litaður. Þá getið þið sem bezt haft liann í fleiri pörtum og notið þá silfurpappir í vængi og hringinn i kring- um höfuðið, og er það fallegast. 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.