Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1958, Page 39

Æskan - 01.11.1958, Page 39
Jólablað Æskunnar síðan þráður i gegnum þakið og gerður 'nútur á endann, svo að ekki fari i gegn, °g síðan lykkja, sem smeygist upp á grein- Jna. Hér sjáið þið stjörnu, sem létt er að búa 1 • Fallegust er stjarnan úr gljápappír, raúðum, gylltum eða silfurlitum. M JóIabjöUur. hara bláum, gulum, rauðum gljápappír, eða Vcnjulegum mislitum pappír. Þið sjá- | > hvernig þetta er með þvi að líta á mynd- !n:|> seni fylgir. Fallegast er að hafa þrjár Jöllur saman. Þið sniðið hringina, límið ^’ðan saman og látið liinið siðan þorna vel. 'ngið svo nál með fallegum þræði í gegu- '!m hcssar þrjár bjöllur og búið til lykkju 11 að smeygja upp á greinina á jólatrénu. f+ rt rt rn utttt rr: t 4 f 1 1 I i I L _J----1---1---1 Byrjið við örina og endið þar sem stjarnan er. Hvert er skipið að fara? Fyrir réttar ráðningar verða veittar 100 krónur í verðlaun, er skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 50,00, 2. verðlaun kr. 25,00, 3. verðlaun kr. 25,00. Ráðningum sé skilað fyrir 15. janúar 1959. Það er gaman að svona mislitum ljósker- um. Lítið vel á myndina, sem fylgir hér. Bezt crað nota stinnan pappír, brjótið liann siðan saman, eins og þið sjáið á myndinni. Klippið síðan ofan í miðjuna, eins og sýnt er, límið siðan saman hringina að ofan og neðan og réttið úr niiðjunni, og festið svo þráð á þremur stöðum i hrúnina að ofan og þá er ljóskerið tilbúið. Viljið þið búa til litinn jólaengil úr pappa? Ef svo er, þá skuluð þið byrja á því að teikna hann eftir myndinni, og ef þið eruð ekki laglient með blýantinn, þá getið þið notað kalkipappir. Bezt er að leikna á pappír, og síðan skal engillinn klipptur út og litaður. Þá getið þið sem bezt haft liann í fleiri pörtum og notið þá silfurpappir í vængi og hringinn i kring- um höfuðið, og er það fallegast. 175

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.