Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 15

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 15
VZ TÓRIR hópar af vel klæddu fólki Áy streymdu upp árbakkann eftir ágætunr vegi, sem lá heim að 8reifahöllinni. Allir voru glaðir; þeir lóluðu saman og sungu á víxl, því að | ^ag hafði hinn vinsæli greifi boðið °Hum í veizlu í tilefni af því, að fyrsti sonur hans var fæddur. „Allir eru ^oðnir til að taka þátt í gleði minni,“ Sagði hann. „Allar dyr á höll minni Verða opnar í dag og allir eru vel- ^omnir. Matur og vín verður. veitt i ^ii'-um mæli. Komið og færið hinum uýfædda árnaðaróskir ykkar.“ óg allir komu. Hver og einn hafði klæðst því bezta, sem hann átti til, jafnvel þeir fátæk- Ustu voru vel til fara. Þeir, sem ekki ^ttu sunnudagaföt, þvoðu og burst- uðu einu fötin, sem þeir áttu. Já, enginn þurfti að fyrirverða sig fyrir augliti greifans. En dyravörðurinn, sá fíni maður, með silfurbúinn staf í hendinni, var ekki ánægður. Honum fannst það vera neðan við virðingu greifans að bjóða öllum þessum fjölda af bændaræflum. Það hefði þó verið nær að bjóða aðals- mönnunum úr nágrenninu. En greilinn vildi hafa þetta svona. „Fyrstir skulu koma í boð mitt, sem eru mér undirgefnir og þræla fyrir mig," sagði hann. Og það varð dyra- vörðurinn að sætta sig við. „Jæja! í sparifötunum eru þeir þó flestir," tautaði hann til að friða sjálfan sig, þegar gestirnir komu. En svo kom einn gamall maður gangandi heim að höllinni. Hann var ekki veizluklæddur. Og ef fötin, sem hann var í, voru þau beztu, sem hann átti, lilaut hann að vera mjög fátækur. Þau voru ötuð af mold og leir. Hann hafði víst sofið undir berum himni í nótt í einhverju moldarflagi. Hár hans og hið langa, hvíta skegg, var úfið og ógreitt. Hann ætlaði hiklaust að ganga inn í höllina. En það var meira en hinn fíni dyravörður gat þolað. „Hvað villt þú?“ kallaði hann til gamla mannsins og gretti sig. „í veizluna í höllinni," svaraði sá gamli rólega. „Nei, það getur þú ekki. Það nær ekki nokkurri átt. í þessum fötum færð þú ekki að fara þar inn. Það eru þó takmörk fyrir öllu. Ég get ekki hleypt þér inn.“ „En herra þinn liefur þó boðið öllum,“ sagði sá gamli. >v isií5 þér honum samt inn. ÞaíS lilýtur að vera áríðandi, fyrst 11111 kemur svo seint á aðfangadagskvöldi.“ Fétur Huddock gekk inn í skrifstofu mr. Gaunts. Hann bauð lonurn sæti, en Pétur þáði það ekki, heldur sagði fljótmæltur: »I-g heiti Pétur Ruddock og er bókhaldari við fyrirtæki yðar. fi bef falsað bækurnar og tekið tvö hundruð pund frá fyrirtæk- !nu’ C1i ég skila þeim hér með aftur.“ Hann lét seðlabunka á borðið. »Fáið yður sæti,“ sagði mr. Gaunt aftur og benti honum á s ólinn. „Ætlið þér að gefa mér einhverja skýringu á þessu?“ ’Tfi «)tla ekki að áfsaka mig, ef það er það, scm þér eigið við.“ »bað gerist enginn afbrotamaður án þess að hafa ástæðu til ,’ess °fi ég vil fá að heyra ástæðuna. Hafið þér ef til vill verið “beppinn i spilum?“ „bað er eltki ástæðan," anzaði Pétur skjálfraddaður af reiði. Siðan sagði hann honum frá móður sinni og heimilisástæðum. »» iiuuuiu ii « aiuiu uj, 01111 lauk máli sínu með því að segja: „Ég bið eftir dómi yðar.“ >>v itið þér, að þetta getur kostað yður margra ára fangclsi. Þér J1 ®uð að þola þá verstu begningu, sem til er, að vera sviptur Irclsinu.“ »bg veit fullvel um líf fanganna, því að ég er fæddur og upp- 11111 i nágrenni Dartmoorfangelsisins." "Dartmoor ... ?“ Hann leit spyrjandi á Pétur. >>Já, faðir minn var bóndi skammt frá fangelsinu." ”Dartmoore,“ endurtók Gaunt. „Það er eklci góður staður fyrir 1 c ngi að alast upp á.“ xl-fi skildi eiginlega ekki hvað fangelsið var fyrr en ég var tiu 1 tólf ára gamall.“ ” ’ur voruð þá ekki hræddur við fangana?“ ” ei, ég var ekki hræddur við þá, en er það ætlun yðar að 01 0 yður að mér eins og köttur að mús?“ Gaunt virtist annars hugar og i þögninni heyrðust hljómar kirkjuklukknanna, sem hringdu hátíðina í garð. „Merkilegt," sagði Gaunt að lokum. „Aðfangadagskvöld, — liirkjuklukkur. — Afsakið þér, Rudock, að ég var annars hugar, en segið mér, er ekki mjög erfitt að strjúka úr Dartmoorfang- clsinu?“ „Mér vitanlega hefur aðeins einum manni tckizt það, og það var nú eiginlega mér að þakka. Ég liélt að hann \æri jólasveinn- inn og lét hann hafa föt af föður minum. Ég var svo hýddur dag- inn eftir fyrir tiltækið." „Hvað segið þér... ?“ sagði Gaunt, en svo var eins og hann áttaði sig, þefiar Pétur reis á fætur og sagði: „Iig hef reynt að sýnast rólegur á meðan ég hef hcðið eftir dómi yðar, en nú get ég ekki mcira. Hvað ætlið þér að gera við mig?" „Ég get eklci dæmt. Við erum öll syndug. Þar að auki álíl ég að það sé til verri hegning en fangelsi, slæm samvizka.“ Augu Gaunts ljómuðu. Hann tók úr skrifborðsskúffu sinni ávísanahefti og skrifaði ávísun, sem hann svo fékk Pétri. „Það gleður mig að fá nú tækifæri til að greiða gamla skuld- 'l'aklu þessa ávísun og farðu með móður þinni til Ítalíu. En segðu mér, live há eru laun þín?“ „Tvö og liálft pund á viku,“ anzaði Pétur undrandi. „Mér datt það í hug, því að það eru einmitt laun, sem knýja mcnn til að vera óhciðarlegir. Hér eftir færðu tíu pund á vikuA Gaunt lét bifreiðarstjóra sinn aka hinum hamingjusama ungai manni heim. Sjálfur gekk hann að vandlega læstum peningaskáp og opnaði hann. Út úr honum tók hann gamlan og ryðgaðan sparibauk og virti fyrir sér. S « 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.