Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 46

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 46
Jólablað Æskunnar 8* §5 •o §• 88 88 88 •O 1 88 O* 88 •5 •o Góðír lesendur! Jólin nálgast, og öll viljum við gleðja aðra á hátíð Ijósanna. Vilj- ið þið nú ekki athuga, hvor< þið getið nú ekki glatt blaðið ykkar á jólunum, með því að senda því í jólagjöf einn eða fleiri nýja kaupendur. Minnist þess, að eftir því sem kaupendum Æskunnar fjölgar, verður blaðið stærra og fjölbreyttara. A næsta ári verður Æskan sextug og takmarkið er, að á því merkisári verði Æskan á hverju barnaheimili Islands. Ilefjumst nú ÖII handa' og látum nýja kaupendur streyma til hlaðsins um þessi jól. Nýir kaup- endur, sem borga við pöntun, fá síðasta árgang í kaupbæti á mcð- an upplag endist. Minnist þess, að Æskan er stærsta og ódýrasta barna- og unglingablað Islands. Gleðileg jól! 88 §§ 88 §§ O* 88 88 88 88 O* • O 88 O* •O 88 O* 88 88 *• 88 88 • O 88 •O*Of0#O*O*O*Of0#OfQf0f0fOfOfOf0*O«0fOf0*0#Q*0«0«0tOfO#C 0*0«0«0*0*0*0*0«0«0*0*0«0*0*0«0«0«C«0*0*0*0«0*0*0«0«0*0« Bréfaviðskipii. Þessir óska eftir bréfaviðskiptuni við pilta og stúlkur á þcim aldri, sem tilfærð- ur er í svigum við nöfnin. Stúlkur: Anna Aradóttir (10—12), Arnar- felli, Dalvik; Ingibjörg Einarsdóttir (9— 13), Arnhólsstöðum, Skriðdal, Suður-Múla- sýslu; Eyrún Benediktsdóttir (12—14), Hvoli, Hólmavík, Strandasýslu; Sæunn Sig- urlaugsdóttir (13—15), Ytri-Hól, Vestur- I.andeyjum, Rangárvallasýslu; Elín M, Hjartardóttir (10—12), Herjóifsstöðum, Álftaveri, Vestur-Skaftafellssýslu; Ólöf Friðfinnsdóttir (11—13), Valbergi, Húsavík, 182 Suður-Þingeyjarsýslu; Þórunn Aðalsteins- dóttir (15—16), Holti, Þistilfirði, pr. Þórs- b.öfn; Margrét Lárusdóttir (9—10), Sjónar- hóli, Raufarhöfn; Þórunn Þorgilsdóttir (12 —14), Skíðabraut 7, Dalvik; Anna Guðrún Sigtryggsdóttir (14—15), Silfurgötu 8A, ísa- firði; Kolbrún Sigurjónsdóttir (11—13), Merkisteini, Eyrarbakka; Hugrún Haralds- dóltir (14—16), Merkisteini, Eyrarbakka; Arnþrúður Halldórsdóttir (11—12), Garði, Mývatnssveit, Suður-Þing.; Ólöf Pálma- dóttir (10—12), Bárustíg 10, Sauðárkróki; Jóhanna Eventsdóttir (10—12), Bárustíg 10, Sauðárkróki; Helga Aðalbjörg Vilhjálms- dóttir, Sæborg, Þórshöfn, Norður-Þing.; Maria Birna Friðriksdóttir (12—14), Grænabakka, Bíldudal. Drengir: Kjartan Skaflason (12—16), Harðavelli, Vík í Mýrdal; Eðvarð Taylor (14—15), Garðaveg 12, Keflavík. Bandaríkin kalla. Ég er 14 ára að aldri og geng í framhalds- skóla. Ég hef mikinn ábuga fyrir tungu- málum og bréfaviðskiptum. Helzt óska ég cftir að hafa bréfaviðskipti við tvo drengi á aldrinum 16—17 ára og stúlku 15 ára. Utanáskrift mín er: Diane Vernon, Lautem Lane, Lafayette Hill, Pa. Bandarikin. * Syslur mina og mig langar til að komast í bréfaviðskipti við drengi og stúlkur á íslandi. Ég er 8 ára og systir mín er 14 ára. Aöeins enska kemur lil greina. Utanáskrift: Jounie Bernstcin, 446 Hellov Pr. Hous- ton 24, Texas. ífver á sínnm stað. Lausn: Séu lagðar saman tölurnar undir Jieim mynduin, sem eiga saman, verður út- koman i öllum tilfellum 52. Dæmi: Dreng- ur = 4 og reiðprik = 48, samtals 52. 8 og 44. Rómverskur kappakstursvagn. .4 pallinum aftanverðum stóð stjórnandi vagnsins. 6—46. Burðarstólar eru ennþá notaðir í Indlandi, Kina og Japan. 11—41. Það var þýzkur skógarvörður, Karl von Drais, sem fyrstur manna smíðaði reiðhjól. Hjólinu var spyrnt áfram með fótunum. 1—51. Sleðar af þessari gerð eru algeng farartæki i Sovétrikjunum. 4—48. Reið- prikið er fyrsti gæðingur af ]>essari teg- und eru miltið noluð til flutninga á stór- fljótum Kina. 12 og 40. Kínverskir bændur flytja afurðir sinar á markaðinn á hjól- börum af þessari gerð. 7 og 45. Bátar af þessari tegund eru af ævafornum uppruna og eru notaðir ennþá. 2 og 50. Japanir hófu —7 Snati og Öli. Heyrðu snöggvast, Snati minn, snjalli vinur kœri, heldurðu eltki hringinn þinn ég liermannlega bccri? Lof mér nú að leika að látúns-hdlsgjörð þinni; ég skal seinna jafna það með jólaköku minni. Jœja þá, i þetta sinn þér er heimil ólin. En hvenœr koma, kœri minn, kakan þin og jólin? Þorsteinn Erlingsson. RitgerðaLsamheppni. Munið eftir þvi, að það er 1. janúar 1959. sem ritgerðirnar í ritgerðasamkeppninni um Þorstein Erlingsson, þurfa að vera komnar til blaðsins. Ritgerðaefnið er: Þorsteinn Erlingsson og málleysingjarnir. Þrenn verðlaun verða veitt: 1., 2. og 3. verðlaun verða heildarútgáfa á verkum skáldsins. Isafoldarprentsmiðja gefur þessi glæsilegu verðlaun. Með hverri ritgerð þarf að vera fullt nafn höfundar, heimilisfang og aldur. notkun þessa létta tvihjóla vagns árið 1870, en hann hefur síðan náð mikluin vinsældum víða í Austurlöndum. 5 og 47. í Vestur-Indlandi eru vagnar af þessari gerð notaðir til mannflutninga. 3 og 49. Þannig líta víkingaskipin út, sem forfeður okkar unnu afrek sín á fyrir ])úsund áruni. ÆSKAN Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuldlausir kaupendur litprentað jólablað. — Árgangurinn kr. 35.00. ■■■■*■■■■■■■■■■» Gjalddagi er 1. april. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utanáskrift: Æskan, póstliólf 14. — Ritstjóri: Grímur Engilberts, sími 12042, póstliólf 601. Afgreiðslumaður: Jóhann Ögm. Oddsson, sími 13339. — Útgefandi: Stórstúka íslands. — Prentsmiðjan Oddi h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.