Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 25

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 25
Jólablað Æskunnar dýragarðinum eru samnakomin fjölda- rs dýr frá öllum heiminum. Myndin sýnir ljónafjölskylduna hvílast. Mynd í miðju: Trúðar sýna listir sínar. Mynd til hægri: Þrjár stúlkur sýna listir sínar á stórum kúium hátt í Iofti. ClIls °g stjörnur í myrkrinu. Dansmúsíkin úr einu liúsinu uJ°maði að eyrum okkar og ég sá í huganum fólkið svúa eftir gólíinu í takt við lagið, er ég gekk heim á lö- Brátt mundi nýr dagur renna upp og boða fleiri °g óásamlegri ævintýr. upp í útsýnisturn. Sáum við þá garðinn á aðra hönd en borgina á hina. Þegar við yfirgáfum garðinn var sólin að setjast, og okkur kom saman um að þetta hafði verið reglu- lega skemmtilegur dagur. HRINGLEIKÁHÚSIÐ CIRKUS SCHUMANN. DÝRAGARÐURINN. ^aginn eftir heimsótti ég dýragarðinn í Kaupmanna- ^öfn. ]£j- hann í úthverfi borgarinnar. Þangað liafa Danir Safnað saman fjöldamörgum dýrum frá öllum álfum ^eims. Eru þau í búrum, húsum og görðum. Fílarnir, Ijónin og tígrisdýrin gengu óróleg fram og aftur í liin- Uln þröngu heimkynnum sínum; þau dýr, sem lifa svo hjálsu lífi í frumskógum Afríku, krókódílar og slöngur, v°ru inni í liúsum. Hafði verið reynt að breyta umhverf- Jnu í kringum þau sem líkast því, sem slík dýr eru vön. ^ár ég mjög heppin, því að ég fékk að njóta þeirrar <lnægjU) ag sj^ nasliyrningi gefið að drekka. Var komið 111 langa garðslöngu og enda hennar stungið upp í llann. Síðan var skrúfað frá krana. Var þetta eins og 'nrið væri að fylla dunk, en ekki brynna dýri. ftavíanarnir, apar, sem lifa í klettum, skemmtu gest- Ultl sínutn konunglega og af mikilli fimi. Einn var aug- synilega elztur og mestur af þeim öllum og liafði sér Pall efst Uppj pföfðu litlu ungarnir gaman af að stríða h°num svolítið og komu frá öllum hliðum. Sá gamli hafði varla við að reka þá niður og var hinn reiðasti. ■^okkrir voru að borða maísbaunir í gríð og ergi. Tóku hýðið af baununum og stungu kjarnanum upp í sig. ^íinnti þetta mig' mikið á lítil börn og hafði gaman af. ^n þó að ég væri búin að sjá flest hin stærri dýr ver- a^ar þarna saman komin, hafði ég þó einna mesta ánægju a*i skrautlituðu paradísarfuglunum frá Ástralíu, því að þeir voru svo fjörugir og fallegir. Áð síðustu fór ég, ásamt stúlkunni, ‘sem með tnér var, Það er stórt, hringlagað hús, þar sem menn og dýr sýna listir sínar eftir langa og stranga þjálfun. Cirkusinn er opinn allt sumarið, en á veturna æfir íólkið ný skemmtiatriði. Gætir þar mikillar fjölbreyttni. Fólkið sýnir jafnvægisæfingar á línu, loftfimleika, listir á dýnum og stórum kúlum. Dýrin dansa, stökkva og sýna mismunandi listir. Oftast eru dvergar og trúðar, en það eru menn í gervi, sem leika bjána og sem börn hafa mikla ánægju af. í þetta sinn sýndi kona Schumans jafnvægisæfingar á línu, ásamt ungum syni sínum. Var liún í glitrandi fötum, sem tóku sig mjög vel út á sviðinu. Fimrn hestar reyndu að koma bolta í gegnum gat, sem var hátt uppi á veggn- urn. Misheppnuðust fyrstu tilraunirnar, en að lokum lenti boltinn á snoppu eins þeirra. Hoppaði hann þá upp og boltinn fór í gegrfum gatið. Einnig sýndu hundar listir sínar á hestum. Stukku yfir þá og einnig hoppuðu þeir af hestunum og upp á háan stól, sem var á leið þeirra. Hrintu þeir þá öðrum hundi, sem fyrir var á stólnum, ofan á bak hestsins. Að sýningunni lokinni var stór poki í loftinu opnaður. Svifu þá blöðrur í skínandi litum yfir fólkið. Hver sem betur gat reyndi að ná sér í blöðru. Surnir fengu enga, en allir fóru heirn glaðir og ánægðir. DYREHAVSBAKKEN. Það er skemmtigarður Hafnarbúa, utanvert við borg- ina. Er hann geysistór. Mikið er af trjám og liggja stígar Framhald á síðu 1S6. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.