Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 7

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 7
y1 ð Urðiim öll samferða upp á fjallið, en ]m smai jð ætluðum við að hef ' ))ennan 'hiíí- Er upp á fjallið kom, fór Stefán (sem ekki ], 'er|ð {jetið um áður, Rósantsson, en hann á lfka kindur En lla)’ noi'ður á fjallið, en við liin fórum saman suður fjallið, að f.>e.fiar vii) nu vorum komin ]>að langt suður, er við ætluðum fórn‘;;a Þennan dag, urðu Böðvar og Valdi ]iar eftir, en við pahbi Vcl mistur á fjallið. Nú var smölunin hafin og gekk hún nijög 'ar' V'' ai) i'Vlr en varði var allt féð saman komið i hóp. Eitt sj(e 11Ur ]>ó til baga, það var hitinn, sem angraði bæði menn og Vor nui- Smölunin tókst þó sæmilega eftir ástæðum, svo að brátt f,Pl Við homin með féð á leið niður brekkuna og ])ar var það hiii • !’Íður ])V1 hún er hrött. Þegar niður kom, átti að reka féð >neð- 1 ■ en Þa® er afgirt svæði, sem fénu er safnaö inn i á ejn,( 11 smalamennsku stendur. Er áin (Hofsá) þarna aðhald á hein, * °fi sten<lur bærinn inni i hólfinu. Við rákum nú féð hál 1 a,') hölfinu og opnaði pabbi hlið, sem er ofan til á ]ivi. 0rðm'n V'ð svo te® *nn um liliðið og gekk ]>að vel, ]>ví að full- að i(, ‘rrnar rata. Siðan var liliðinu lokað rammbyggilega, svo unuin' S,yppu eklti ut úr hólfinu. Eftir þetta sprettum við af liest- löð|_. S,!° Þeir gætu velt sér; ]>ess ]>urftu ]>eir með, þvi ]>eir voru baðst'f' SVeittlr ettlr öll lilaupin. Að því búnu fórum við inn i Kl ] !' 111 a® horða og hölluðum okkur svo út af örlitla stund. 'ar ,*!f liu um kvöldið risum við upp aftur. Og þar sem ekki eftj,. , . meira áliðið og bjart var og gott veður og skyggni Alýra,,"' fiott’ l>á ákvað pabbi að bezt væri að fara og smala l'esl ii!'.'1 svoltatlaðar, sein eru upp og fram á fjallinu. Nú voru scm ] n° !ilta húnir að hvíla sig, og |>ví var lagt af stað og riðið vat,„ " ,a Upp a fjallið og ]>ar fram, unz við komum að Stafns- fóru . SVoltölliiðu. Þar skiptum við okkur. Þeir pabbi og Valdi Gi,ja,rtUr fvril' vat»ið og allt austur að Giljakvisl (á kortinu: BöðVa; Scni rennur þar á mörkum Gilja og Þorljótsstaða, en við Vol’ ^tetán og ég fórum fram fjallið vestan við vatnið. Þegar l>°ka f,Urn ltomin þó nokkuð langt frameftir, kom allt i einu upp að c](| !ain a heiðunum og stefndi út eftir. Við sáum þá fram á, effj', h;.lnundi smalað meira að sinni, og stönzuðum til að biða U,u við 'I" Pal3ha og Valda. Komu ]>eir líka innan skamms og rið- farið ' v >a fireiðustu leið niður að Þorljótsstöðum. Var þá aftur Vr að S°fa. hiða fr. 0afi’ er við vöknuðum, var niðaþoka og urðum við að farið s-ni Vtir hádegi með að fara af stað að smala; en þá var Sem fj..] PU lei® ofi efi lýsti liér á undan, og byrjað að smala þar arnár , 'ar horfið ]>á. Við vorum von bráðar komin fram á Mýr- til lia^11 SVo er kallað flatlendi þarna fram frá. Þar snerum við °kkur ,,°fi, héldum heim á leið og smöluðum nú kindunum með f h'nai ev. r,,.. <H lil: l>að vel og skeði ekkert á leiðinni, sein frásöguvert um 0g U1 sltamms vorum við komin heim að liliði á Þorljótsstöð- U|iUm ' U1,n te® inn í hólfið. Að ]>vi húnu sprettum við af hest- og fó °g slePPtum þeim, gengum svo inn i haðstofu, horðuðum ni si«an að sofa Morguninn eftir, þann 14. júlí, vöknuðum við um 8-leytið og nú var engin þoka til að tefja okkur, svo að við gátum farið af stað um kl. 9. Nú átti að smala Runugil svokallað, er liggur út af Runu, en ckki veit ég hvernig á þvi nafni stendur. Pabbi og Stefán fóru lengst fram eftir; Valdi átti að fara og gæta þess, að féð færi ekki upp úr gilinu, en við Böðvar áttum að fara fram að Uppgöngu svokallaðri, en þar er farið niður í gilið á þvi svæði. Áttum við að bíða þar þangað til að pabbi kæmi fram fjallið. Átti ég ]>á að fara með lionum þarna niður í gilið og hjálpa hon- um að smala það þaðan út eftir. Ekki var langt þar til pabbi kom og fórum við von bráðar niður í gilið og smöluðum það út, en liinir piltarnir áttu að vera uppi á fjallinu út fyrir svokallað Illagil, sem er djúpt og hrika- legt. Við smöluðum nú út gilið og geklt það vel. Nú kom Illagilið. Ærnar runnu út fyrir það og fórum við pabbi á eftir þeim. En frekar er þarna vont yfirferðar bæði fyrir menn og liesta. Ég var svo hrædd á leiðinni, að ég hét þvi að fara það aldrei aftur. Það óhapp lienti okkur i miðju gilinu, að ein ærin slapp, og var hún með 2 lömh. Þegar út fyrir Illagil kom, komu hinir piltarnir niður af fjall- inu og smöluðum við því öllu fénu i cinum hópi út niðri á lág- lendinu. Einn varð samt að riða á undan og vera fyrir fénu, er það kæmi framanað. Eftir drjúga stund vorum við svo komin út að bæ og féð rekið inn í hólfið. Þá héldum við heim að bæ og gengum frá liestunum. Jæja. Nú var loks búið að smala allt Þorljótsstaðaland og bara eftir að rýja. Við borðuðum nú, og að því loknu sagði pabbi, að það væri líklega bezt, að hann færi nú heim (á jeppanum) að sækja niömmu og 3 yngri systkinin mín, sem ætluðu að koma til nð hjálpa okkur að rýja og svo líka til að sjá allan kindaliópinn. Hann fór samt ekki strax heldur hvildi sig i um liálftima, en síðan lagði hann af stað, en við fórum að sofa. Morguninn eftir, er við vöknuðum, var pabbi enn ckki kominn, cn við fórum strax að rýja. Þá er féð rekið í smáliópum úr liólf- inu i rétt, sem cr áföst við bæinn. Þegar búið er að rýja livern liópinn, er honum sleppt út úr réttinni og svo alveg út úr hólfinu. Nú sáum við til ferða pabba og voru þau svo komin í hlað cftir stutta stund. Fóru ]>au svo inn i baðstofu og hituðu sér kaffi. En siðan var aftur tekið til við rúninginn og unnið af kappi fram á kvöld. Þá var farið að sofa. Þegar risið var úr rekkju að morgni, var aftur tekið til starfa. Um hádegi var svo búið að rýja allt féð og hleypa þvi út úr hólfinu. Og þá var liugsað til heimferðar. Við Valdi fórum ineð liestana, en þau hin fóru á bilnum og fluttu nieð sér útilegu- búnað okkar smalanna og dálítið af ullinni, en hitt var svo sótt seinna. Er út að Litlu-Hlíð kom, var okkur hoðið upp á kaffi, sem var vel þegið, þvi við vorum orðin þyrst. Síðan var haldið áfram og loks komið heim; — allir i góðu skapi.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.