Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 42
Bjössi hefur nú gengið lengi og er
kominn langt inn í skóginn. Skógurinn
er mjög gisinn, svo að sólin ætlar að
steikja aumingja Bjössa, og hann er
bæði sveittur og þreyttur. Hann iætur
fallast ofan í mjúkan mosann við citt
tréð, og áður en hann veit af, er hann
sofnaður. — 2. Allt í einu vaknar hann
en j)á vill það honum til happs, að hann
nær taki á grein gamals furutrés. Hann
ætiar nú að reyna að vega sig upp á
greinina, en er of jmngur, og þarna
hangir hann svo í lausu lofti. — 5.
Elgurinn er nú kominn og hlæs og rót-
ar upp jörðinni undir Bjössa, sem held-
ur nú sína siðustu stund komna. Hann
við mikinn undirgang og hlástur. •—
Bjössa flýgur fyrst í liug, að þarna sé
skógarhjörn á ferðinni. Hann ætlar því
að forða sér í snatri, en i því kemur
dýrið í Ijós. Betta er miklu stærra og
voðalegra dýr en Bjössi hafði imyndað
sér — gríðarstórt elgsdýr með þessi
ógurlega miklu liorn á höfðinu. — 3.
getur eklti liangið svona lengur, og
reynir nú í örvæntingu að gera síðustu
tilraun til að vega sig upp á greinina.
En þið sjáið, hvernig fer. Hann missir
takið og lendir beint ofan á hakið á
hinu ólma og grimma dýri. — fi. Bjössi
er fljótur að hugsa, eins og fyrri dag-
inn, þegar hann lendir í ævintýrum.
Bjössi reliur upp óp og tekur til fót-
anna og lileypur eins og liann eigi lífið
að leysa, og það á hann nú reyndar.
Ja, það yrði ekki mikið eftir af manni
eftir að hafa verið stangaður með þess-
um hornum, hugsar Bjössi, þar sem
hann hleypur í ofboði undan dýrinu.
— 4. Nú er dýrið alveg á hælum Bjössa,
Nú er um að gera að hanga sem fast'
ast, hugsar liann, þar til dýrið keinul
á stað, þar sem mjúkt er undir cða
mýrlendi, ]>ar get ég látið mig detto
af baki. Það vill til, að Bjössi cr van111
að sitja á hestbaki. Hvernig skyld’
þetta enda?
Gjalddagi ÆSKUNNAIt var 1. apríl s.l.
Greiðið blaðið strax, því undir skilvísri
greiðslu frá ykkar hendi er framtíð blaðs-
ins komin. ÆSKAN er nú eitt glæsiiegasta
unglingablaðið, sem gefið er út á Norður-
löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess
vegna er skilvís greiðsla nauðsynleg. Ó-
dýrast er fyrir kaupendur úti á landi að
senda blaðgjaldið í póstávísun.
ínn kostar aðeins 150 kronur.
er í Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utana
er: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík-