Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 38

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 38
SVANIRNIR EFTIR H. C. ANDERSEN 40. Nú ruddust allir nð Elísu og ætluðu að rífa i sundur brynjurnar, en ])á komu ellefu svanir fljúgandi, settust á kerruna allt 1 kringum hana og börðu vængjunum. Við |>að skell'dist múgurinn og ])okaði sér undan. “Þetta er teikn af liimni. Hún er vist sa's' iaus,“ hvisiuðu margir, en ekki þorðu |>eir að segja ])að upphátt. í ]>essu kom böðullinn og þreif í iiönd hénnar. Þá varpaði bú'i ' skyndi hinum eilefu brynjum yfir svanina, og óðara stóðu þar ellei'u undurfríðir kóngssynir, en sá yngsti þeirra hafði svanavíf11" í staðinn fyrir handlegginn, því aðra ermina vantaði á brynju hans. Hana bafði systirin ekki getað lokið við. „Nú er mér óluct að tala,“ sagði hún. „Ég er saklaus." Og lýðurinn, sem sá, iivað hér hafði við borið, laut benni eins og dýrlingi, en hún hné sCl" örend væri í faðm bræðra sinna. Já. hún er saklaus,“ mælti elzti bróðirinn, og sagði nú frá öliu, sem gerzt hafði, og meö I)ann var'að segja frá því, barst út ilmur svo mikill, að það var sem hann væri framleiddur af þúsund rósum. En hann stafaSi ‘‘ því, að sérbver viðarbútur i bálkestinum iiafði fest rætur og skotið greinum. Nú stóð þar ilmandi laufgerði, stórt og liávaxið, alþa rauðum rósum. En allra efst á gerðinu óx blóm eitt, hvítt og forkunnar fagurt, og glitraði það cins og stjarna. Þetta blóm braut k0" ungurinn og lét það á barm Elísu, og raknaði bún ]>á úr öngvitinu með frið og fullsælu í hjarta sínu. Og allar kirkjuklukkur la1!<^ ins hringdu af sjálfsdáðum, og fuglarnir flykktust að í stórhópum. Nú var snúið heim til liallarinnar i brúðarför — og slika brúð"1 ENDIR. för hafði enginn konungur áður séð i heiminum. F rímerkj’ askipii! Sendið mér ógölluð, íslenzk frímerki og ég mun senda yður 3 sinnum fleiri erlend. ÚLFUR BJÖRNSSON Drangsnesi, Strandasýslu. Hver sa maður, sem ekki S nklí> ur orðið vinur dýra, og finnur til neinnar ánægJu þvi að vera með hesti, hu11 eða öðrum húsdýrum og f,l!’ um, hann fer á mis við iue st'U1 anægju Hfsins. Hvað ríkur, D hann annars kann að veru UaflQ veraldlegum auði, þá er *“ þó ávallt andlega snauður! VEIZTU ÞAÐ5 210

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.