Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 17

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 17
1UD0 'Vafalaust liafa margir af lesendum Æslt- 111131 heyrt getið um japanska glímu, sern l>eiIr. 'C nist judo, en líklega vita yfáir jt,fnvJ] Vers konar íþrótt þelta er, og ''afa ^ ni£1 bnast v'ð að ]>eir, sem eitthvað hugm.Uni ')etta hngsað, geri sér alranga að ij 11 Um lwna, a. m. k. er algengt 1 u<ldal *3 fÓfk ll!ll<ta l,ví trílm> að judo sé Rnda ?** og hættuleg slagsmálaíþrótt. tegu gj.Ug'ar fðlic ott saman liinum rudda- í sjónvlniU?n’ sem sýudar eru hér og víðar óskvla arpi’ V1® judo, en þetta eru alveg Hvað ílirótUr- Upp 11 l)a judo? Ég leyfi mér að taka a Islen ?yútlíominni l>ók, sem er sú fyrsta hverni,? ?U Um Jucto’ orðréttan kafla um, ”Grun i Ud° er 1 framkvæmd: tveir Vanaratriði judo eru þau, að Ul®, 14S e'!n eikast v>ð og beita fallbrögð- °g fer ° Uln’ kyrkitökum og fastatökum, u,r> rncriVl ureifin þeirra eftir allnákvæm- 0®riUn t?!rra atriða, sem greina judo frá ið, er a* lniUa<iterðum og er þýðingarmik- arnar. .JUctln klæðast fötum við æfing- iu<iogi oc lngafatnaðurinn er kallaður lileð e ® er hann jakki úr sterkum dúk fratllhandllra’ Sem ná fram fyrir miðja ni®Ur fy ,.eggl’ og viðar buxur, sem ná 9ll<iinn n*lr bnð- Jakkanum festir kepp- Hvers Sér meö dúkbelti. Uu>, þeeaVe?n? blœðast menn þessum föt- 915 fyriri.r >eir *fa judo? Ástæðan er sú, ^tlað að ennari JUcio> ju-jitsu, var til þess itlgi> seni eita,lJvi í alvöru gegn andstæð- fCi VoPnaðU Vltai5 var alklæddur (og jafn- J<ilbreytn.Uj ^ægt er að koma við meiri Cru kUed.i- 1 aðferöum, ef keppinautarnir Jhgígvfsjg lr’ l)vi að menn geta tekið á . '^ddun^ T?n fl?i;i' me® gððum árangri á ^ijófa ajlt, anni’ eu tök á nöktum manni ?V° uð þaga, ,að Vera miklu takmarkaðri, aðferðnm ei01r «1 samsvarandi fábreytni °g ViðUr m’ bœði bvað fallbrögð snertir i>*i k r4 «óifi“ Vnd af ! ur dudobókinni gefur sltýra !U!|ðferð SmUnillUln a Jud0 og oðrum Ju<lo heUm’en segir einnig meira, það, ] ferðum ÞrÓazt UPP úr eldri glímu- l' jdögnn! S,em eingöngu voru notaðar í þfla- Einnie Sem oft var um lífið að ovS Vegna g?5U \°Pnuðum nndstæðingi. v erðir j.. * ðu ju-jitsumenn sérstakar 0?naða ancÞeS!. að verJast og yfirbuga 1 Jll'jitsn æðinga- arkaleg ?L‘11 mjög harkaleg íþrótt, svo í^sjrn ^egar ekki var lengur lífs- tyi,1sku !C a bana, fór hún að falla í lefði dáið út smám saman, Nýr áfangi. Hin nýja Fokker Friendship skrúfu- þota Flugfélags íslands „Blikfaxi" kom í fyrsta skipti til Reykjavíkur 14. maí s.l. Mikill mannfjöldi var saman kom- inn til að fagna vélinni, meðal ann- arra forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Ingólfur Jónsson, flugmálaráðherra, og stjórn félagsins. Fokker Friendshlp skrúfuþotan er upphaflega hugsuð sem arftaki DC-3 flugvéla, en að auki hefur hún reynzt fær um að leysa verkefni, sem til skamms tima voru einungis ætluð fjögurra hreyfla flugvélum. Síð- an „Friendship“ skrúfuþotan, sem smíð- uð er af Fokker verksmiðjunum í Hol- landi, hóf áætlunarflug árið 1958, hef- ur vegur hennar vaxið ört og hún á miklum vinsældum að fagna meðal flugfarþega og flugfélaga. F-27 „Friend- ship“ er tveggja hreyfla, knúin Rolls- Royce „Dart“ hverflhreyflum. Orka hvors hreyfils er 1850 hestöfl. Hverfill hreyfilsins snýst 14500 snúninga á mín- útu, en snúningshraði skrúfanna er 1260 snúningar. Flughraði er 450 km ú klukkustund. Farþegarými er fyrir ef ekki hefði komið fram á sjónarsviðið mjög gúfaður maður, Jigoro Kano að nafni, sem æft hafði ju-jitsu vegna þess, að hann var óánægður með líkamsburði sína. Jigoro Kano náði mjög mikilli leikni í ju-jitsu, og hann gerði sér grein fyrir, hve mikil hugsun lá á bak við þessar æfingar, svo að honum fannst slæmt, að þessi íþrótt félli i gleymsku. En eitthvað varð að gera, því almenningi geðjaðist ekki að þeirri hörku, sem beitt var í æfingum ju-jitsu. Árið 1882 opnaði Jigoro Kano sinn eigin skóla, sem hann nefndi Kodokan, og hóf að kenna judo. Judo Kanos samanstóð af öllu því bezta úr binum ýmsu ju-jitsu að- ferðum, og fljótlega sýndi það sig, að judo var langtum betri íþrótt en ju-jitsu. Judo- menn unnu hverja keppni á móti ju-jitsu- mönnum, enda má nú heita, að ju-jitsu heyrist ekki nefnt. En aftur á móti hefur judo náð ótrúlegri útbreiðslu, og á síð- ustu Olympíuleikum var keppt i judo i fyrsta skipti. Ég treysti mér cklti til að útskýra judo nema að mjög litlu leyti í stuttri grein, enda er það nánast orðin vísindagrein á hinum liærri stigum þess. Um það hafa verið skrifaðar margar bækur, og nú er eins og fyrr segir nýútkomin bók um judo á islenzku. Gefur liún mjög góða hugmynd um, hversu afar fjölþætt íþrótt þetta er, enda samin af mjög góðum judomönnum. Munu þeir, sem lesa þessa bók, sjá, að bér er ekki um ruddaiega slagsmúlaiþrótt að ræða, heldur háþróaða iþrótt, sem lýtur mjög ströngum aga, þótt hún sé byggð á gömlum hernaðarlistum, enda hefur sjálfs- várnargildi judo ekki verið dregið i efa, og er sá liður judo vel skýrður i umræddri bók. Síðastliðið ár fór fram lteppni milli jap- anskra judomeistara og rússneskra sambo- meistara, en sambo er einhver öflugasta glima, sein til er, og áiitu margir, að vafa- samt væri, að judomenn liefðu við þeim. Þeir rússnesku sambomenn, sem tóku þátt í þessari keppni, höfðu einnig æft sig tölu- vert í judo, svo að þeir vissu, við hverja var að eiga. Svo fór, að Japanar unnu fremur auðveldlega, og á eftir sögðu Rúss- arnir, að þeir lilytu að viðurkenna yfir- burði judo og myndu hér eftir leggja meiri álierzlu ú að þjálfa sig i því. Sigurður H. Jóhannsson. 189

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.