Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 20
Amatör
RADÍÓ
Mynd 5 a) sýnir næmleika rammaloft-
nets i hinar mismunandi stefnur. Eins og
sjá má, er ramminn miklu skarpari á
stefnuna, sem gefur minnst merki, en þá,
sem gefur sterkast inerki. Þvi er bezt við
miðun að snúa rammanum þannig, að
minnst heyrist i refnum, og þá er stefnan
til hans hornrétt á stefnu rammans. Það
er lika augljóst, að ef rammanum er snúið
í hálfhring, þá fæst aftur veikast merki.
Við getum því ekki ákveðið með ramm-
anum einum saman í hvorri af þessum
tveimur gagnstæðu stefnum refurinn er.
Það skýrist reyndar strax við miðun frá
öðrum stað, en oft getur það hjálpað til
að velja hentugan stað fyrir miðun númer
tvö að vita, hvor stefnan gildir.
Þetta er hægt að gera með því að nota
líka áttunarlóftnet (sensing antenna). Það
er lóðrétt loftnet og hefur þvi enga stefnu-
verkun, mynd 5 b).
Ef við snúum rammaloftneti þannig, að
það gefi sterkast merki frá einhverri á-
kveðinni stöð og snúum því síðan um
180° (hálfhring), fáum við aftur sterkast
merki, en nú er spanspennan, sem mynd-
ast, 180° út úr fasa miðað við þá, sem við
fengum fyrr. Hins vegar hefur það engin
áhrif á fasann frá lóðréttu loftneti, þótt
við snúum því um sjálft sig. Ef við nú
tengjum saman merkin frá lóðrétta loft-
netinu og rammanum þannig, að þegar
ramminn er stilltur á sterkast merki frá
sendistöðinni, komi jafnsterkt merki i
sama fasa frá áttunarloftnetinu, verður
útkoman sú, að bæði merkin leggjast sam-
an og við fáum tvöfalt sterkara mcrki. Ef
við síðan snúum rammanum um 180°,
kemur merkið frá honum í mótfasa og
dregst frá merkinu, sem kemur frá áttun-
arloftnetinu, og við fáum ekkert merki.
Mynd 6 sýnir, hvernig hið 8-Iaga stefnu-
næmi rammans ýmist leggst við eða dregst
frá hinu liringlaga stefnunæmi lóðrétta
loftnetsins og myndar hjartalaga stefnu-
næmi þessarar samsetningar. Þar sem 90°
(eða 270° eftir því livernig ramminn snýr)
fasvik er á milli merkisins, sem fæst frá
rammanum og áttunarneti, sem hefur
sömu eiginleiðni og sendirinn, sem hlust-
að er á, verður að breyta fasanum á öðru
hvoru um 90°, ef við ætlum að fá fram
summuna eða mismuninn eins og að ofan
er lýst. Þetta er oft gert með hæfilegri
spólu, sem raðtengd er með áttunarnetinu.
Myud 7 sýnir teikningu af ferrit-miðunar-
loftneti, sem er útbúið með áttunarneti
líka. Þennan útbúnað má nota við viðtæki,
sem hafa ekki innbyggðan ramma eða
ferrit-net.
skal. Fyrst er áttunarnetið tengt frá mc®
Sj og C, er stilltur fyrir sterkast inerk1’
]). e. a. s. sveiflurásin L2, er stillt 8
senditíðnina. Þar sem fjöldi vindingann»>
sem nota þarf í L2 fer nokkuð eftir st*r
og gerð ferrit-stafsins, þarf að athuga vc'’
að rásin nái scnditíðninni. Ef sterkas
merki fæst, þegar Cj er fullt inni, þarf a
fjölga vindingum á L2, þar til það f®s
með þéttinn nokkuð úti. Þvi næst er átt'
unarnetið tengt og R^ er stillt á minnsta
gildi. Þá er kjarninn í L^ stilltur tii íl
gefa sterkast merki. Þessi stilling cr nok'1
uð skörp, og álirif frá hendinni geta £c'
vart við sig. Nú er rammanum snúi^
þannig, iað ferrit-stafurinn sé hornrétt
stefnuna til sendisins. Siðan er Ri stu
á veikast merki. Ef það fæst ekki, cf
rammanum snúið i hálfhring áður. L°'!S
á að stilla Lj og Rj varlega til skiPtis’
þar til merltið er orðið eins veikt og
er að fá það. Að lokum þarf að sctja cl11,
hvers konar sigti á rammann og ]>“
hann að vera tilbúinn.
Það þarf ekki að taka fram, að l>e,r|
sem liafa ferðatæki, sem ná 80m á >>11'
byggt loftnet, geta notað þau með góáa”
árangri.
(Endurprentað úr 1. tbl. TF, með
fúslegu leyfi höfundar, Vilhjálms
Kjartanssonar TF3DX.)
Stilling.
Cx — 150 pf trimmer
Li — u. þ. b. 140 míkróhenry, breytileg.
L2 — u. ]). b. 15 mfkróhenry u. þ. b. 20
vind.
L3 — 2-vind. um L2 miðja.
Rj — 1000 ohm styrkstillir (kol).
Sj — einfaldur rofi.
Ofannefnd gildi eru miðuð við 80m
öldusviðið.
Viðnámið Rj er til að stilla merkið frá
áttunarnetinu á sama styrlc og er á merk-
inu frá rammanum. Ef merkið frá áttunar-
netinu er of veikt, fæst ekki eins skarpt
núll, og ef það er of sterkt, geta núllin
orðið fleiri en eitt. Til að stilla ]>ennan
miðunarútbúnað, þarf að liafa einhvern
sendi i loftinu á þeirri tíðni, sem nota
Athygli.
SVAR: 1. Á stóra trénu
(andlitsmynd). Nefið vís-
ar upp á við. 2. Efsta bíl-
myndin (sem er á stóra
trénu) er komin með far-
angursgeymsiu. 3. Smá
breyting á trénu i miðju,
varla sýnileg. 4. Turninn
til hægri er orðinn hærri.
5. Bak við tréð til hægri
sér á húsþak. 6. Sér á aft-
urhjól bílsins.
A
192