Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 29

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 29
fjarkar Talið frá vinstri: Stjáni, Jói og I)iddi. Kæra ÆSKA. Ég sendi þér hérna tvær myndir, sein ég tók fyrir nokkru á unglingaballi, sem Æskulýðsráð Reykjavíkur stóð fyrir. Hljómsveitin, sem lék, nefnist FJARKAR, en hana skipa fjórir ungir piltar á aldrin- um 14—16 ára: Krissi leikur á troinmur og syngur, Jói leikur á rithmagítar og syngur, Diddi leikur á sólógítar og syngur, Stjáni leikur á bassagítar og syngur. Ég býst við, að mörgum þyki gaman að sjá þessar myndir og vona, að þú birtir þær. Krissi syngur. Kveðja Gilli. B^RE»ieðAletrun: KENNSLU bota s ' Óheimilt er þó ac er UotugUt<t'n’ tegar bifreiðir Bitreið. annars en kennslu kerinsi'le l;ir,iti'5 ræður gerí l»tirra SpJaici'a og hefur söli verðUr nu'ð Jiöndum. IiiCreií ken«slu ?*eins íögg111 11 seiri V 1Un S<^ knin tækj ^ÖstoQa Gnnari geti líeitt ár 8efa nemanda til þess ac 0g rjijf.?1/'’ hemla> stöðva vé ker>nara engsiL Við sæti ölcu llllíll'tLel S tlt komið t>'rir hcnrl ijifrei«„ tengt við fótlreml; reið skr,lnnar-. í kennslubif SínissneeilTera sérstakur bak r>iÖn fVr. .. og buri'ka á fram n°ta tit okulíennara. Eigi m: S3klfVirl Ukennslu hift’eið mei aih tej, l",n eða háifsjálfvirk iugU. g,8S Urn eða gangskipt '’eiöa,, gln byngd kennslubif eigi vera nrinni er 000 lcg. Heimilt er þó að nota bifreið til kennslu, ef bil milli öxla er 2.10 m eða nreira. * Prófskylda í íþróttum í skólum. Kæra Æska. Ég hef lesið nrér til mikils fróðleilss svör þin irm leiksvæði skóla, og rþróttir r skólum. Nú langar mig til að heyra eitthvað um prófskyldu í rþróttum í skólunr. Btna. Svar: Prófskylda í barna- skólum nær aðeins til barna- og fullnaðarprófsnemenda. í unglinga- og miðskólunr, öðr- urn frarnhaldsskólum og sér- skólum skal prófa við burt- fararpróf. Á prófi skal prófa nemendur í einhverjum eftir- farandi atriða: 1) staðæfing- unr, gangi, hlaupi og réttstöðu, 2) sperrnibeygju eða spennu- heygjandi æfingum, 3) æfing- unr í rimlum eða stigunr, 4) lyftiæfingunr á bila eða gólfi og 5) stökkunr yfir áhöld eða án álralda og fimleikum á dýnu. Heimilt er að setja hluta próf- verkefna fram i lræfnisæfinga- formi. Þar sem aðstaða er góð, ]). e. íþróttasalur og lærður íþróttakennari, má hámark einkunnar fyrir slíkar æfingar aldrei nema meiru en 25% rtrögulegrar hámarkseirrkunnat'. í þeint skólunr, sem ekki jrafa sérstakt húsnæði og nrjög tak- mörkuð áhöld til leikfimi- og íþróttaiðkana, slcal rrriða próf við það, senr tök eru á að iðka. Gefa skal einkunnir fyrir leik- finri eftir sama einkurrnastiga og fyrir aðrar námsgreinar. í maí og júní. 5. maí: Þjóðhátíðardagur Hollarrds. 9. maí: Þjóðlrátiðardagur Tékkóslóvakíu. 17. maí: Þjóðhátíðardagur Norðnranna. 20. maí: Þjóðhát iðardágur Ivúbu. 25. maí: Þjóðliátíðardagur Argentínu. 27. mai: Þjóðhátíðardagur Afglrarristan. 1. júni: Þjóðhátíðardagur Túnis. 5. júní: Þjóðlrátíðardagur Dana. 17. júní: Þjóðhátiðardagur íslendirrga og Vestur-Þjóðverja. 24. júní: Þjóðhátíðardagur Thailands. 201

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.