Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 30

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 30
BREFASKIPTI 5 ■ s Þcssir óska eftir l>réfavið- • » ■ | skiptum við pilta eða stúlk-: ■ ur á þeim aldri, sem tilfærð- : • ur er í svigum við nöfnin. : STÚLKUR: Sigríður Jónsdóttir (11—13), Svalbarðs- cyri, S.-I>ing.; OddfriSur Skúladóttir (12—14), Mælii'elli, Svalbarðseyri, S,- I>ing.; Stcinunn Gunnlaugsdóttir (13—15), Þorsteinsstöðuin, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu; Guðrún Magnúsdóttir (10—12), Eystri-Súmsstöðum, Fljótshlíð, Rang.; Anna Margrét Skarphéðins- dóttir (13—15), Laugarvegi 5, Siglufirði; Kristín S. Guðmunds- dóttir (11—12), Hafnargötu 108, Bolungarvík; Guðrún Ásgeirs- dóttir (12—13), Hafnargötu 115, Bolungarvík; Erla K. Hallsdótlir (10—11), Hafnargötu 98, Bolungarvik; Aðalheiður Erla Jónsdótt- ir (7—9), Sólvangi, Fnjóskadal, S.-Þing.; Guðrún Guðmundsdóttir (12—14), Grundarstíg 8, Flateyri; Kristín Gunnlaugsdóttir (12— 14) , Grundarstig 12, Flateyri; Sigrún Sigurðardóttir (11—12), Hliðarvegi 1, ísafirði; Jófríður Benedikstdóttir (12—14), Saurum, Laxárdai, Dalasýslu; Oddný Hjaltadóttir (11—12), Akrahreppi, Borgarfjarðarsýslu; Guðbjörg Gísladóttir (12—14), Miðliúsum, Blöndulilíð, Skagafirði; Elín Sæmundsdóttir (12—14), Sltógar- götu 18, Sauðárkróki; Fjóla Jónsdóttir (13—14), Skógargötu 16, Sauðárkróki; Ingibjörg Arnfríður Snævarr (12—14), Völlum, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu; Kristjana Kristjánsdóttir (12— 15) , Saltúni, Eyrarbakka; Ingibjörg Sigvaldadóttir (11—12), Ar- braut 11, Blönduósi; Elín Kristjana Þorvaldsdóttir (12—14), Nýjabæ, Höfn, Hornafirði; Guðrún Bjarney Samsonardóttir (15— 17), Hvammsvík, Kjós, Kjósarsýslu; Eria Petrína Jónsdóttir (15 —17), Hvarami, Kjós, Kjósarsýslu; Kristín Magnúsdóttir (13—15), Pálsbæ, Stokkseyri; Björg Sigurðardóttir (14—15), Máragötu 23, Reyðarfirði; Sigrún Ragnarsdóttir (11—12), Núpi, V.-Eyjafjöll, Rang.; Sigríður Sjöfn Ágústsdóttir (10—12), Moshvoli, Hvol- hreppi, Rang.; Hjördís Harðardóttir (13—15), Ennisbraut 23, Ólafsvík, Snæfellsnesi; Freyja Sigurmundsdóttir (12—13), Bildf' dal; Guðrún Árnadóttir (13—14), Bíldudal; Margrét Friðriksdótt' ir (13—14), Bíldudal; Jóhanna Andersen (11—13), Hásteinsveg' 29, Vestmannaeyjum. DRENGIR: sýslu; strönd Einar sýslu; Óskar Steingrímsson (12—14), Grýtu, Djúpavogi; Árni Ingólfsson (10—12), Krossgerði, Beruneshreppi, S.-Múla' Valdimar Lárus Guðmundsson (7—9), Herðubreið, Skaga' ; Bæring Ólafsson (9—11), Rjarkargötu 8, Patreksfirö'; Gunnarsson (8—9), Fornahvammi, Norðurárdal, Jón H. Magnússon (við frimerkjasafnara), Bústaðaveg1 63, Reykjavik. Joar Fjellstad (12—15), Berkák st' Dovrebanen, Norge; Arve Storvik (12 13), Langveien 5, Kristiansund Norge; Anne Lise Masdai (16—17), Nordre Vartdal, Box Sunnmöre, Norge; Reidum Masdal (14—15), Nordre Vartdal, 24, Sunnmöre, Norge; Sigurd Kvinnestand (12—14), Sláttevil1’ pr. Haugesund, Norge; Oddveig Johanne Risa (12—14), Uah>n<l st. Sörtandsbanen, Norge; Ansgar Asperheim (11—12), Seimsdat Sogn, Norge; Gunn Boska (13—14), Vartdal, Sunnmöre, Norgc’ Lillian Sætre (11-12), Vartdal, Sunnmöre, Norge; Jan HenI-y Heitmann (15—17), Blommsterdalen, pr. Bergen, Norge. NOREGUR U. S. A. Terry A. Klasek, 2344 Sulphua AVC” St. Louis, Mo. 63139, U. S. A.; Ed' Peterson, 1265 N. Harvard, Los AngeleS 29, California, U.S.A., óskar eftir að komast í samband við f1'1 merkjasafnara; Barbara K. Jago, 3612, Cleveland Avenue, S Louis, Missouri, U.S.A.; Ursula Betecka, 448 Flast 20 Street, N'c" York 10009, N.Y., U.S.A.; Donna Corden, 1648 Redcliff St. S-A’ California, U.S.A.; Sharman Gumer, 49 Plymouth Road, Gi'ea Neck, New York, U.S.A.; Milard King líopers, 86-22-261 st" Floral Park, New York, U.S.A. FÆREYJAR Pontina Kjölbro (13—14), Pósthólf ^ ’ Klaksvík, Föroyar; Elsa Bannva Ual11 (12—14), Sandavág, Föroyar. Hún var belgisk fjártík og ein af ]>eim 25 bundum, sem Bandamenn notuðu i fyrri beimsstyrjöldinni til ]>ess að bera skilaboð og orðsendingar um vigvellina. Orðsendingai' ]>ær, sem Taki flutti, voru látnar í þar til gert vatnsþétt hylki, og bar hún það daglega i munninum á milli vígstöðvanna samfleytt í þrjú ár. Hún var því allan þann tíma meira og minna i „eld- inum“, en slapp þó einatt heil á húfi úr öllum þeim svaðilförum. Flitt sinn sem oftar var hún send ineð skilaboð inn á svokallað „einskis-manns-land“ (land milli víglínanna) til bjargar franskri hel sveit. Rigndi þá yfir hana sprengikúlu1^! eiturgasi og fleiru af því tagi, en lán' lék við hana í þetta sinn eins og endranlEl’ |>ví að henni tókst að koma boðunum skila og þar með að bjarga Iiersveiti1111' Fyrir öll hin mörgu og dáðríku st0' J sem hún vann á þessum árum, hlaut 11 ^ fjölda heiðursmerkja, og var eitt af ],e frá Albert Belgiukonungi. , Þegar heimsstyrjöldinni lauk 11- 11 ember árið 1918, fluttist Taki með l>ct' mönnum vestur til Ameriku, en barst s" an til Kaliforníu og komst ]>ar í eigu st<''. skotaliðsins á Long Beacb. Þar dó llúI!t. nóvember 1931 og var ]>á 21 árs. Fof ^ föi' hennar fram með mikilli viðhöf11 ^ hermannasið. Voru leifar liennar bre|,n^) ar, en askan látin í látúnsskothylki, s varðveitt er i vopnasafninu þar á st111 um. j, Myndin sýnir, að Taki hefur verið J,r' .(■ uð, og mun þess eigi hafa verið vaul’ á stundum. Þó mundi sú brynja hafa 11 ^ ið að litlum notum, ef vitsmunir Tal11 heppni liefðu ekki jafnan fylgzt að. 202

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.