Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 9
§ auglýsti því í blöðunum eftir ráðskonustöðu og tók
a Iram, að með mér yrði 11 ára sonur minn, sem
^yndi reynast nothæfur snúningadrengur. Ég fékk mörg
°ð, en það var eitt, sem mér leizt langbezt á. Það
a di ég úr Qg ta]agj vjg bóndann í síma og við réðum
g a °g hann kemur að sækja okkur eftir rúma viku.
S Vlldi ekki segja þér þetta fyrr en þú værir búinn
ltleð prófið.“
Érengurinn horfði stöðugt á móður sína meðan hún
a§ði írá, og er hún lauk máli sínu, hentist hann á fætur.
r ® l3ari að hitta Palla og Leif og segja þeim þessar
Sk 11 • ^ 1131111 var rokinn af stað fram að dyrunum.
yndilega snarstanzaði hann, leit á móður sína og spurði:
”Hvað heitir bóndinn?"
>.Geirmundur.“
’>HVað heitir bærinn?"
»Hof.“
■j-.
” 1 Geiimundur ungur eða gamall?“
u ' veit ég ekki. Ég gat ómögulega spurt manninn
ég1^^ * símann," sagði Sólrún og hló. „Það eina, sem
jy Ven> er að hann heitir Geirmundur og býr á Hofi í
M-dal, er ekkjumaður og á 7 ára telpu.“
a,nii snaraðist út til að segja félögum sínum tíðind-
etl ^ólrún gekk brosandi fram í eldhúsið.
Da
I’ar
dntli hljóp í einum spretti heim til Palla, vinar síns.
Þabb ^ Het^ur fyrir- Palli sat a kassa í bílskúrnum hans
u 'l 'Uns> eu Leifur stóð og hallaði sér upp að veggn-
iiv j e*m varð dálítið bilt við þegar Danni sentist inn
Ur hyrunum.
sjeiHrtria‘ Ég fer í sveit eftir viku!“ hrópaði hann og
1 ser uiður á kassann hjá Palla.
aj . ,a a gaui'agangur er í þér drengur, ertu að ganga
far tlllut sagði Palli. — „Jæja, svo þú færð loksins að
. SVeit ~ og hvert, má ég spyrja?"
’ Hofi í Djúpadal."
ha^J1 Cl SU ^J úpitialuri>“ spurði Leifur.
ég Ve. Veit eg ekki,“ sagði Danni. „Það er alveg sama,
dal ^ h'tra, að ég fer í sveit eftir viku, að Hofi í Djúpa-
> G°^ hundinn heitir Geirmundur."
”.etrniundur! _ Ekki lízt mér á það,“ sagði Leifur
1 eklngslega.
’.hlð CkkÍ heldur’“ sagði Palli-
mætti segja mér, að maður með svona nafni
1 geðvondur."
heitir húsmóðirin?" spurði Palli.
en et engin húsmóðir, kona Geirmundar er dáin,
kojja ' d litla telpu, mamma fer lika og verður ráðs-
„Húrra! Ég fer í sveit eftir viku!“
„Núú,“ sagði Palli, „Það er bara svona.“ Hann brosti
glettnislega. „Þú kemur líklega ekkert aftur hingað á
mölina, eins og sagt er, Danni minn.“ Palli var 14 ára og
þóttist vita hvað hann söng.
Leifur skríkti: „Jæja, Danni litli, næst þegar maður
sér þig, verður þú líklega keyrandi á jeppa með sveita-
píu við hliðina og gömlu hjúin afturí innan um mjólkur-
brúsa og hænsnafóður."
„Þegið þið bara. Þið eruð þá svona, vinirnir mínir,
striðið mér og látið eins og asnar, þegar ég kem til ykk-
ar glaður og ánægður og vona að þið gleðjizt með mér
yfir þessum góðu fréttum. — Ég held ég ætti ekki að vera
hér lengur og horfa á skælbrosandi smettin á ykkur —
verið þið sælir," sagði Danni.
Hann stóð upp af kassanum og gekk út úr bílskúrn-
um.
„Danni! Danni! Komdu og talaðu við okkur,“ kölluðu
Leifur og Palli. — „Við skulum ekki láta svona við þig,
það var heimskulegt. Þú ert ágætur strákur, við dauðsjá-
um eftir þér. — Það verður áreiðanlega gaman fyrir þig
að fara i sveitina. Ég hef farið á hverju sumri síðan ég
var 8 ára, þar til nú — ég á að vinna í borginni í sumar,
þar er meira kaup, skilurðu, en ég sakna dýranna, fólks-
ins, berjanna, — já, ég sakna margs,“ sagði Leifur.
Danni lallaði til þeirra og settist aftur á kassann.
„Verður þú líka hér í borginni í sumar, Palli?" spurði
Danni.
„Já, ég býst við því.“
181