Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1965, Blaðsíða 11
°S tæki hver þeirra frá 50 til 150 þúsund áhorfendur. Þetta kvöld voru þarna Saman komnar um 63 þúsundir manna. ^octaendur knattspyrnuhópanna skiptast í flokka á áhorfendasvæðunum S eiu skreyttir alls konar merkjum, sem eru einkennislitir hvers félags fyrir f il dærnis báru aðdáendur Glasgow Rangers ílestir derhúfur, en aðdá- Uður ^t. Mirren liálsklúta og bindi. Ákafinn og hitinn í áhorfendum getur hrðið SVo mikill, að til stórvandræða horfir og jafnvel slysa. Enda mátti sjá ttndruð lögreglumanna, er höfðu tekið sér stöðu meðfram öllum leikvang- 1111 m’ varnar leikmönnum. Etns og áður segir var leikurinn byrjaður þegar við komum, en ekkert hafði þá verið gert. En brátt tóku Glasgow Rangers-menn forystuna num, sem endaði með sigri þeirra, 6 mörkum gegn 2. Þetta var skemmti- hugum okkar að leikslokum, egnr og fjörugur leikur, og það gætti stolts _.0__ _____ _ ____ ____ það skyldi hafa verið Þórólfur Beck, sem gerði annað markið fyrir St. tnéð^0' mestan þáttinn r ltinu, en það var vel af sér vikið í leik ec þvílíkum snillingum á sviði knattspyrnunnar og þarna áttust við. i(irei höfðum við séð slíkan mannfjölda og þarna var saman kominn. að M: llv Þorgils fulltrúi hjálpar Árna við að kaupa sér nýja skó í Glasgow. hehrni§ þessi fjöldi leið skipulega út af leikvanginum að leikslokum mátti Vor ^ krnfíaverk. Við útgangana lirópuðu blaðsöludrengir nöfn blaða, sem vai-U ^0mtn ut r aukaútgáfum með lýsingum á fyrri hálfleik leiksins. Ekki þre annað að síá en saian væri góð, þótt kaupendur blaðanna hefðu fyrir hei1Tl stUnciarfjórðungum sjálfir horft á Jrað, sem lýst var í blöðum þessum. a sýnir bezt áhuga fólksins á knattspyrnuíþróttinni, og þeir af leikmönn- > sem skara fram úr, eru hylltir sem Jrjóðhetjur. Hót^ð *OÍtnum þessum skennntilega leik var haldið með neðanjarðarlest til tei Lorne og lagzt til hvíldar eftir viðburðaríkan dag. tir ^æstt óagur var notaður til að skoða sig um í Glasgow og h'eimsótt nokk- vei jtærstu vötuhús borgarinnar, en að því loknu var haldið smá kveðju- ‘ a r skrifstofu Flugfélagsins og starfsfólki Jrakkaðar góðar móttökur. ljós “'S1 var af stað frá Glasgow í myrkri, og var skemmtilegt sjón að sjá a af stórborgarinnar úr gluggum ,,Sólfaxa“. I tu ferðalangarnir voru nú orðnir Jrreyttir og hölluðu sér fljótt útaf e ailrn sínum og sofnuðu von bráðar. Þeir sváfu mikinn hluta leiðarinnar, Uj,. C^‘lr Siarnpaði á Surt í hafinu, vakti Sveinn Jiá, því slíkri sjón í rnyrkri tU enginn verða af. kvödent var á Reykjavíkurflugvelli um klukkan hálf tólf um kvöldið. Þar ^áðu USt ierðaiálagarnir og Jíökkuðu Sveini fyrir hans góðu fararstjórn, og je U Ua,ln að flytja Flugfélagi íslands beztu þakkir fyrir þessa ógleyman- gU ^nnisferð til Skotlands. Árni, Inga og Erla við blómaklukkuna í Edinborg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.