Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 4

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 4
OFS HVtfHílXSAS • • stjörnubjörtu, en mánalausu kveldi tóku sjö úlfar það til bragðs að breyta sér í sjö ungmenni. Héldu þeir síðan áleiðis niður úr £jalllell<^ inu til byggða í leit að æti. I fjallshlíð einni bjuggu sjö systur, sem dvöldust að rnestu heima v og spunnu band. Úlfana sjö bar þar að garði og komu þeir auga á syst urnar sjö gegnum rifu á hurðinni. Úlfarnir börðu að dyrum. Þegar stúlkurnar sáu þessi ókunnu andlit, þorðu þær ekki að opna dyfnal_' Kölluðu þá úlfarnir til þeirra: „Við erum að leita að kú til matar, en h um villzt af réttri leið. Viljið þið ekki gera svo vel að lofa okkur að vel‘ hjá ykkur í nótt?“ Systurnar svöruðu aftur á móti: „Það myndi verða næsta óþægilegt fyllJ okkur, því að foreldrar okkar eru ekki lieima. Gerið þið svo vel að biW gistingar annars staðar." Úlfarnir svöruðu: „Þá það. Við þurfum ekki að gista hjá ykkur í n0tt’ en nú þurfum við á hvíld að halda dálitla stund. Megum við það ekki? sárbændu úlfarnir. Þegar systurnar höfðu fengið þessa skýringu, töldu þær sig ekki get vísað gestunum á dyr og opnuðu fyrir þeim. Þegar elzta systirin hafði boðið gestunum til sætis, veitti hún því athy&^ að þeir liöfðu allir skott. Hún varð yfir sig hrædd, en án þess að segja 01 eða aðvara systur sínar, laumaðist hún út úr húsinu. Þegar önnur systirin færði gestunum vatn að drekka, sá hún að heti þeirra voru kafloðnar. Einnig hún varð skelfingu lostin og án Jress að g hinum systrum sínum aðvart, læddist hún líka út um dyrnar. Þegar Jrriðja systirin hellti vatni í þvottaskál til vþess að gestirnir þvegið fætur sína, tók hún eftir Jrví að fætur þeirra voru kafloðnir. h1 varð líka skelfingu lostin, en án J)ess að segja orð, læddist hún út úr húsl11 Fjórða systirin bar fyrir gestina nokkrar hrísgrjónakökur og tók hún e því, að er Jaeir liöfðu tekið við kökunum, komu 10 smágöt á hverja k° eftir klær, sem voru á fingrum Jieirra. Svo hrædd varð hún, að hún 1111 kökubakkann niður á gólfið. Ekki höfðu úlfarnir viljað setjast á stólana, sem Jreim höfðu verið boi11 Þegar forystuúlfurinn kom upp í stigagatiS, sá hann systurnar fjórar standa yfir sér með reiddar eikarkylfur.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.