Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 6

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 6
Nú urðu hinir úliarnir fjórir, sem eitir voru niðri, steinhissa. Þeim datt nú í hug að ekki væri allt með ielldu, og að ekki myndi ráðlegt að einn og einn tíndist upp stigann. Þeir tóku því það til bragðs að sá elzti þeirra, sem eítir voru, iór íyrstur, en annar hékk í skotti hans og þannig koll aí kolli. í því bili, sem íorystuúlíurinn kom upp um stigagatið, sá hann systurnar ijórar standa yiir sér með reiddar, alblóðugar eikarkylíur. Áður en hann Jiafði tíma til að öskra, dundu á haus hans ijórar þungar eikarkyliur, sem mölvuðu á lionum hausinn. Úlíurinn íéll aitur ylir sig niður stigann og dró auðvitað hina þrjá, sem héngu altan í honum, með sér. Þeir ultu í einni bendu niður í eldinn og skaðbrenndu skinn sín. Úlíarnir þrír, sem eítir liíðu, hlupu allir út ýlírandi af kvölum, til þess að kæla sig. Systurnar fjórar flýttu sér þá niður stigann og harðlæstu útidyrunum. Þá sáu úlfarnir þrír, sem eítir voru, að þeir liöfðu verið gabbaðir og búið var að gera útaf við fjóra bræður þeirra. Því rneira sem þeir veltu þessu fyrir sér, því reiðari urðu þeir. Breyttu þeir sér nú aftur í úlfa og réðust á dyrnar, sem þeir ætluðu að brjóta upp og hefna bræðra sinna. Þeir köstuðu sér með öllum sínum þunga á dyrnar, læstu í þær klóm sínum og ýlfruðu ámátlega. En allt kom íyrir ekki, dyrnar stóðust allar árásir þeirra. Allt þeirra eriiði var til einskis. Aftur mátti heyra rokkhljóðið að innan, en nú hljómaði það einna líkast niðurbældum og ánægjulegum hlátri. Úlfarnir revndu að ráðast á bakdyr hússins. En bakdyrnar voru einnig vel læstar og héldu úlfunum úti. Þó þeir hefðu getað gert sig tággranna eins og saumnálar, liefði það ekki komið þeirn að neinu gagni. Þeir gátu því ekki annað aðhafst en hlaupa ýlfrandi um húsagarðinn. Þar sem þeir voru þarna á harðahlaupum, sá fimmti úlfurinn að upp fyrir barminn á tunnuopi gægðist eyra með eyrnahring í sneplinum. Úlfur- inn reif eyrað af í einum bita og þaut svo í burtu. Þetta hafði þá verið eyra elztu systurinnar, sem hafði falið sig í tunnunni, en í svo miklum flýti, að hún gætti þess ekki að hylja annað eyrað. Eyrnamissinn harmaði hún mjög og setti að henni grát. Sjötti úlfurinn hljóp um húsagarðinn unz liann kom auga á nakinn fót, sem lafði niður úr trjákrónu. Hann lioppaði í loft upp, beit eina tána af lætinum og flýtti sér síðan í burtu. Þetta hafði þá verið tá næstelztu systurinnar, sem liafði falið sig uppi í tré. Hún var svo hrædd að hún gat ekki haldið jafnvæginu á trjágrein- inni og þess vegna varð hún að láta annan fótinn lafa. Til allrar hamingju tókst henni að draga til sín fótinn tímanlega, svo að hún missti ekki nema þessa einu tá. Á hlaupum sínum um húsagarðinn sá sjöundi úlfurinn hvar fótur gægð- ist fram undan víðirunna. Hann réðist á þennan fót og fékk sér vænan bita ofarlega at honum, áður en hann hypjaði sig á brott. Þetta hafði þá verið fótur þriðju systurinnar, en hún hafði falið höfuð sitt í runnanum, en eins og strútnum, láðst að hylja fíkamann allan. Þar eð hún var illa bitin, útataði hún allt í kringum sig með blóði. Það var fyrst eftir eitt ár, að hún gat sezt á bekk, svo oíarlega hafði úlfurinn bitið hana. Þannig urðu þrjár elztu systurnar að gjalda heimsku sinnar. Þær höfðu verið smásálir og eigingjarnar systur. En af því að fjórar yngstu systurnar höfðu haft vit á að vinna saman og verið færar um að hugsa- ráð sitt, réðu þær við úlfana og drápu marga þeirra. Þar að auki gat hver þeirra bætt loðdýrsfeldi við í fatakistuna sína. Ingibjörg. M VonÓ. Aö mínu áliti cr voriö ein- hver skemmtilcgasti timi árs- ins. ÞaÖ er eins og allt breyt- ist, jiegar það iieldur innreiö sina. Það er svo gaman, þegai' ærnar fara að bera og blómin byrja að springa út. Loftið titr- ar af fuglasöng, sem iiljóinai' um allt, og alls kyns blómailm- ur angar hvar sem farið er. Jafnvel ]>ó það rigni stunduin, þá er það oftast létt og jnil^ rigning, og einmitt eftir slíka rigningu er loftið livað tærast- Mér finnst stundum að börnin séu aldrei léttlyndari og fj°r' ugri en á vorin. IJað er kann- ske af því að þá lýkur skólum og þau eru fegin að fá að leika sér úti eftir innisctuna um vet' urinn. En ég er sannfærð uun að töfrar vorsins eiga iika sin11 ]iátt i þessu. Og þegar sóli11 skin, er dásamlegt að fara 1 skrúðgarðinn hér og ieika sé1 þar eða liggja í sólliaði, þó l>a p sé nú reyndar meira gert sumrin. En það sem mér þyk11 fallegast og bezt við vorið, cl fuglasöngurinn. Mér finns hann nokkurs konar merk1 vorsins. Þegar ég lieyri hann> þá fyrst trúi cg því fyrir a vöru, að vorið sé komið. FAXI — Ingibjörg Pálmadóttir- 154

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.