Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 37
stofna hljómsveit 1 '!W* J" :fiS / ífíf -,-Váfc ■Jjjr: f yjajt-j :
Kæra Æska. Ég er nýbyrjuð 1 ;J|p\
kaupa Æskuna. Mér þykir
Sanian að lienni og sé, að þú jíM’Sé i*JÍk
Satur hjálpað mörgum. Mig °ngar til að spyrja þig, hvort > /SWÉSj. Émk "Sjfe
- Mk, , Sé< SS||fe í % p
Pú getir hjálpað mér og bekkj- ^ Sr tSpi- pjiöi? w I
arsystrum mínum. Það stendur
sv°Ieiðis á, að okkur langar til É- ■*.*" m •■~zs3L * W~ ^ #1
stofna okkar cigin hljóm-
sveit. Nú er spurningin sú,
ivað eigum við að gera, ]>vi
'lð erum ekki nema 12—13 ára Hmt''' A"* ' ji - K
gamlar? G. J. 4 ' ÍÍSJ i/J'í* . • *
Svar: Allir geta stofnað |||B m Jjj:
íómsveit, þótt ungir séu, en ijfc;* WÉT ^NÉÉÍ 0Mk'. f : .. *
. ° kostar mikla peninga, því
yh hljóðfæri eru mjög dýr liér Jmm
l| landi. Ef þig langar til að fá i' ^%ll WfÉÉ i J x;
óPplýsingar um verð á Iiljóð- % '♦ »|. . • JÍ
®l'Uni, þá ættir þú að skrifa ^ ^ 'JÉMMÍ'' /'-/ ' í jjlllP' 'WÉÉÉmss>æ/.
hljóðfæraverzlunar Poul ernlmrg, Vitastíg 10, Reykja-
P fÉlfc:' * „á -•' ji$MÍ|jr áa • * *vl **’+r
1{> og fá allar upplýsingar,
sein þjg vanhagar um.
^yndasaga
u>n KENNEDY
Börnunum finnst, að brúðurnar þeirra verði að njóta vorsins eins og aðrir, og fara
með þær út í sólina.
^Kiera Æska. ViS erum ]
*r vinkonur, sem langar
j* úi einhverja fræSslu hjá ]
^111 Kennedy, hinn látna f
'eta Bandaríkjanna.
Björg og Guðrún Ebba.
Svar: Það stendur til, að i
^Phverjum af næstu hlöðum
skunnar byrji ný myndasaga,
j^111 er um iíf og starf Johns
etlnedys forseta, og vonandi
^eiður ]:ar að finna allar ]iær
PPlýsingar, sem ykkur vantar
ln betta mikilmenni.
DÚMBÓ
oý STEINI
Dúmbósextett og Steini frá
Akranesi er sennilega fjöl-
mennasta dansliljómsveit hér á
landi. Hún samanstendur af sex
hljóðfæraleikurum og einum
einsöngvara. Þeir, sem skipa
hljómsveitina, eru: Ásgeir
Rafn Guðmundsson. Hann er
sjálfur hljómsveitarstjórinn og
er fæddur 18. maí 1942, leikur
á orgel, Reynir Gunnarsson,
fæddur 24. janúar 1948, leikur
á tenórsaxófón, Jón Trausti
Hervarðsson, fæddur 17. ágúst
1945, leikur á tenórsaxófón,
Trausti Finnsson, fæddur 14.
apríl 1947, leikur á bassagítar,
Finnbogi Gunnlaugsson, fædd-
ur 11. nóvember 1945, leikur á
rythmagítar, Ragnar Sigurjóns-
son, fæddur 11. nóvember 1948,
leikur á trommur og Sigur-
steinn Haraldur Hákonarson,
fæddur 1. ágúst 1947, en hann
er söngvari sveitarinnar. Sveit-
in liefur starfað siðan árið
1963 og á miklum vinsældum
að fagna á Akranesi og víðar.
STEINI.
Gjalddagi ÆSKUNNAR var 1. apríl s.l.
Greiðið blaðið strax, því undir skilvísri
greiðslu frá ykkar hendi er framtíð blaðs-
ins komin. ÆSKAN er nú eitt glæsilegasta
unglingablaðið, sem gefið er út á Norður-
löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess
vegna er skilvís greiðsla nauðsynleg. Ár-
gangurinn kostar aðeins 175 krónur.
185