Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 25
Lolts sló
Chris Xodmvs
í gcgo.
CHRIS ANDREWS, sem hefur bæði sung-
ið og samið lög, hefur nokkuð einkenni-
legan feril að baki. Hann kom fram í sjón-
varpi þegar hann var aðeins 11 ára að aldri,
°g síðan þá hefur hann gert allt til þess
að verða frægur dægurlagasöngvari. Hann
hefur farið í hljómleikaferð um England
°g Þýzkaland, gefið út hljómplötur og orð-
Jð sér úti um góða umboðsmenn, en ekkert
gekk fyrir það. Loks þegar Adam Faith
fékk hann til að semja lög að nýju, fór
hann að komast áfram, og þegar hann hafði
sungið lagið „Yesterday Man“ sló hann í
gegn og nú er hann loks orðinn einn af
þeim stóru í sinni grein.
VERÐLAUNAGETRAUN i
Úrslit í annarri verðlauna-
þraut Æskunnar „Hver þekkir
borgirnar?“ urðu þau, að eftir-
talin nöfn voru dregin tir rétt-
um lausnum og hlutu verðlaun:
Guðrún Lára Helgadóttir, Lang-
holtsvegi 85, Reykjavík; Jón
Reynir Sigurvinsson, Sæbóli II.,
Ingjaldssandi, Önundarfirði;
Anna Guðmundsdóttir, Neðra
962 LAUSNIR
Seli, Landssveit, Rangárvalla-
sýslu; Brynja Bárðardóttir,
Langholti 7, Akureyri; Daði
Tómass., Fagrahvammi, Hvera-
gerði; og Ásdís Geirsdóttir, Nes-
götu 33, Neskaupstað. — Alls
bárust að þessu sinni 962 lausn-
ir og voru 910 réttar.
HVERJIR FÁ NÆSTU
BÓKAVERÐLAUN?
173