Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 36

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 36
Nýjasta myndifl a£ Hljónu1111' Ein vinsælasta útvarpsstöð heims. Kæra Æska. Ég lief mikinn áhuga á danshljómlist og næ oft ágætri útsendingu frá út- varpsstöð, sem nefnir sig „Ra- dio Luxembourg" á útvarpstæk- ið mitt. Getur þú nú ekki frætt mig um ]>essa skemmtilegu stöð. B. J. Svar: „Radio Luxembourg" hefur starfað síðan árið 1931 i borginni Louvigni í Luxem- bourg. Stöðin sendir út dans- hljómlist og létt lög ásamt skemmtiþáttum og auglýsing- um í 21 klukkutima á hverjum sólarhring, aðeins á milli kl. 3—6 á nóttu er hlé á útsending- um. Stöðin hefur yfir milljón lilustendur á hverri nóttu og útsending hennar heyrist ágæt- lega viða um lönd og allt hing- að til íslands. Stöð þessi er nú ein sú vinsælasta meðal ung- linga í dag. Bezt mun vera hér á landi að hlusta á stöð þessa á miðbylgjum á 208 metrum. Margir frægir listamenn koma oft fram i þáttum stöðvarinnar, meðal annarra má nefna Yvcs Montand, Juliette Greco, Fern- andel, Brigitte Bardot, Sophia Loren, Gina Lollobrigida, Maria Callas o. fl. Kæra Æska. Getur þú frætt mig um eftirfarandi: 1. Er það rétt að til standi að halda nám- skeið við stærstu sjúkraliús landsins í sjúkrahjálp? 2. Ef svo verður, hvaða réttindi fá nemendur þá að loknu nám- skeiði? 3. Hvað eiga slík nám- skeið, ef af verður, að taka langan tíma? 4 .Hver verða þá inntökuskilyrði og hvert verð- ur aldurstakmarkið? Fyrir- fram þökk, og bezta þakklæti fyrir þitt fróðlega hlað og skemmtilega. Pálína. Svar: Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið gaf út í nóvember sl. reglugerð um sjúkrahjálp. Þar er gert ráð fyrir, að hald- in verði námskeið i sjúkrahjálp við stærstu sjúkrahús landsins. Sjúkrahús, sem hljóta leyfi til að halda slík námskeið, sjá að öllu leyti um rekstur þeirra og bera á honum ábyrgð. For- stöðukona (yfirhjúkrunarkona) livers sjúkrahúss veitir for- stöðu námskeiðum þeim, sem haldin eru á sjúkrahúsi henn- ar. Kennsluna annast lijúkrun- arkonur og læknar. Tilgangur náms í sjúkrahjálp er að þjálfa fólk til að vinna einföld hjúkr- unarstörf undir stjórn hjú'íf unarkvenna. Gert er ráð fyr*r’ •að hvert námskeið standi y í 8 mánuði, og að námiú s bæði bóldegt og verklegt. I1,n_ tökuskilyrði munu verða 1°^ próf skyldunámsstigsins ^ nemandi sé ekki yngri en ^ ára. Hverju námskeiði é J , ljúka með prófi, og verða gefnar einkunnir. Nemandn „ stenzt próf, hlýtur starfshe* sjúkraliði. Gert er ráð fyrll> sjúkraliði fái rétt til að ý1111^ hjúkrunarstörf i samræW1 ákvæði námsskrár uin efni, sem út verður gefin- H um verður óheimilt að stú11 sjálfstæð hjúkrunarstörf. 1 issjóður mun greiða ^°f*n*,,, við námskeiðin á sjúkrahlisn ^ ---rekin eru af ríki. V®11 ® ■ 'aH’ dd OÍ legum nemendum í sjúkrabF skulu á námstimanum SlCl 60% af launum sjúkrah®8 ^ einnig skal sjúkrahús þa®> s heldur námskeið, leggja 11 c,. endum til ókeypis búninf>> þeir skulu klæðast, svo og l,v^, á honum. Þeir sjúkralið<u> ‘ ^ starfa í rikissjúkrahúsum _ loknu námi, skulu verða 1 , starfsmenn og taka laun kvæmt launakerfi starfsn® ríkisins. NÁMSKEIÐ í SJÚKRAHJÁLP 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.