Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 45
*anntu
teikna?
90. Fellibylurinn liófst af slíkum ofsa, að liann
svipti tröllauknum trjám upp með rótum og
þyrlaði þeim liátt í loft upp. Fellibylurinn
tók alla skipshöfnina á loft og varpaði henni
himinhátt.
92. Er ég liafði jafnað mig um stund, fór ég
að lita í kringum mig, en allt í einu var sem
blóðið storknaði í æðum mér, þvi að ég kom
auga á geysimikið tígrisdýr, sem stefndi til
min og gaf ótvírætt til kynna, að því þókn-
aðist að liafa mig til morgunverðar.
91. Ekki vissi ég, hve hátt ég fór, en allt i
einu féll ég til jarðar með miklum brestum,
]>ar sem ég kom niður í þétt skóglendi.
93. í því mikla fáti, sem greip mig, gafst mér
naumast tími til umhugsunar. Samt ákvað ég
að freista undankomu, þar sem ég hafði engin
vopn til varnar þessu liættulega óargadýri.
94. Tígrisdýrið kcmur nú i loftköstum að mér.
En þegar ég sný mér við til flótta — þess
minnist ég æ síðan með köldum hrolli — stend
ég andspænis krókódíl, sem þenur upp ginið,
albúinn að gleypa mig.
*lér
sjaum við fyrst bara
tv0 h • .
'U ingi, en úr þeim get-
^ þtð teiknað fallegasta
^fgsa. i>íq sjáið, hvernig
^ eigið að bera ykkur til
Jy )a^’ °g vandinn verður
e^ki svo mikill fyrir ykk-
«U-. r>
v><»utan væri svo að hta
^dina.
Sendið nafn og heimilisfang ásamt greiðslu til Flugþáttar Æskunnar,
pósthólf 14, Reykjavík. Merkið umslagið með F.27.
193