Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1966, Side 31

Æskan - 01.04.1966, Side 31
Il'-JMB Piper Colt Beechcraft C-45 1P-JMH Piper Apaclie. Eigandi Norðurflugs er Tryggvi Helgason flugmaður, Akureyri. Innlendur ,, 17. febrúar opnaði Haukur j ,aessen settur flugmálastjóri uyjan flugvöll á Alviðrubökk- Mýrahreppi í Dýrafirði. ,,‘^tin er 600 m löng, 30 m ^'eið. Tryggvi Helgason frá Ak- 1). ^ * ,e»ti fyrstur á þessari j au,> °n fyrir formlegu opnun- sj'a, ,enfi l>ar flugvél flugmála- U J.°.rnarinnar undir stjórn Sig- u JOlls Einarssonar. Með lion- j.^1 v°ru auk Hauks Björn Páls- K°.n ,,uSmaður og Þorvaldur G. ^llstjánsson alþingismaður. ^ ,n8rimur Jónsson skólastjóri l^o °Sskóla bauð gestina vel- i,;',llna svo og Valdimar Krist- i ss°4 oddviti. Nýi flugvöllur- er um 1 km frá Núpsskóla. q marz skemmdist Piper n-vélfiugan TF-EVA mikið í Ua,Uðlendingu skammt frá Keld- cii ,,uKmaðurinn, sem var ep ' ,Uln Em'ð, slapp ómeiddur, Ve,flugunni hvolfdi. ej ; marz fiuttu Loftleiðir með sii " Eloudmaster-flugvélum g-'Urn> TF-LLE, 6 tonn af hús- vikfc"um frá Akureyri til Reykja- Ul' Húsgögnin verða notuð í Hótel Loftleiðir á Reykjavik- urflugvelli. 10. marz heimilar danska samgöngumálaráðuneytið bæði Flugfélagi íslands og Faroe Air- ways Færeyjaflug. Áætlunar- ferðir Flugféiags íslands verða einu sinni í viku með Fokker Friendship. Leiðin verður Reykjavík — Færeyjar — Berg- en — Kaupmannaliöfn — Berg- en — Færeyjar — Glasgow — Færeyjar — Reykjavík. Faroe Airways fljúga tvisvar í viku til Færeyja með Douglas DC-3 með 21 sæti, en Folcker Friendsliip Flugfélagsins verður með 40 sætum. '-V 13. marz, rétt eftir kl. 17.00, lenti hin nýja RR-400-flugvél l.oftleiða hf. á Keflavikurflug- velli. Hún ber skrásetningar- bókstafina TF-LLI og heitir Bjarni Herjólfsson. Þessi nýja RR-400 er 4.63 m lengri en fyrri RIl-400 Loftleiða og flytur 189 farþega. Hinar þrjár RR-400, sem Loftleiðir eiga, verða líka lengdar jafn mikið og er raun- ar húið uð lengja Leif Eiríks- son. Þeir, sem flugu TF-LLI hcim, voru Jóhannes Markússon flugstjóri, Magnús Norðdahl að- stoðarflugmaður, Gerhard Ol- sen og Agnar Jónsson véla- menn og Ólafur Jónsson yfir- siglingafræðingur. Bjarni Herjólfsson vakti mikla hrifningu, og hér á eftir skal getið nokkurra upplýsinga í tölum. 12. mynd: Áhrif áfallshornsins á lyfti- kraft og drag. RIt-400 (Canadair CL-44J) Áliöfn: 11. Sætafjöldi: 189. Hreyflar og orka: Fjórir 5750 hha. Rolls-Royce túrbinu- hreyflar. Vænghaf: 43,37 m. Lengd: 46,30 m. Hæð: 11,80 m. Hámarksflugtaksþungi: 95.250 kg. Aröfarmur: um 18.000 kg. Farflughraði: 612 km/klst. Flugdrægi: 8460 km. 179

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.