Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 49

Æskan - 01.04.1966, Blaðsíða 49
Spakmæli. ^|r menn ciga .rfinKja: Guð á sá ana> iörðin á líkan (.!'n’ íettingjarn Jarmunina og t!n’urinn mann- °rSið. »Hve ha oft mikið lætur nn eftir sig?“ er sPUrt, þegar efn- _ ma®ur deyr. En 8i»inn, sem tek- Ur a s m°ti honum, v »Hvaða góð- .8ondi hann á *man sér?“ Juuöu ástríðurnar “ eins °S skeggið, . ulltaf vex og mkt63 Þarf aS JU*. °rSum verður það ar a® eyðileggja all- . frmmtíðarvonir ,!aar með því að hlikshvödtan aUg"a' Sá e ö • aSjarni er ekki hnnnÓÖUr> a,,t- sem , n uuriar saman, a uíir að lokum til anUarra. tý‘ill*ti er hin a,.tsta undirstaða "ta dyggða. ^Ug'un er lærður, In aS honum sé um mál, en nr’ Sem er hæglát- 0 iaus við ótta hatur, er vel menutaður. Sýna fv . U ei*gum manni aj ,riitningu eða Cdið vlðmót. nnast við ágæti nftaytiri>urði ann- íritlii«eti Vs ' er .8U n,j - sem engmn hv, ht08a 8er af> ^aður Undir eÍnS °.g Uf , nrosar ser bn(neUni’ er maður hnnan að missa ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRÚSÓ HANN VEIKIST. ^vo har l)a:ð við dag einn, er hann var að amstra við eldstóna, að hann fékk allt ------------------- í einu svo mikinn svima, að hann varð að styðja sig við klettinn. Undarlegur kuldahrollur læsti sig um bakið á honum, og það var ekki laust við, að iionum væri flökurt. Hann strauk hendinni um ennið. Það var brennheitt. — „Guð minn góður,“ tautaði hann. „Er ég að veikjast? Hvað verður um mig, ef ég get ekki lengur bjargað mér að mat? Og hver færir mér þá vatn að drekka?“ — En það var ekki um að villasl. Hann var að veikjast. Með veikum burðum sótti hann vatn i tvær skjald- bökuskeljar og setti við fleti sitt ásamt fáeinum sítrónum og dálitlu af rótarávöxtum. Svo lineig hann út af gersamlega lémagna. DÁUÐINN Á NÆSTA LEITI in,ian Skamms hafði liann ekki einu sinni rænu á að hugsa um _____________________________________eymd sína. Hann ýmist lá i hitabaði eða ósegjanlegur kuldahroll- ur nísti allan likama hans. Brjóstið gekk upp og niður og svitinn hnappaðist á enni hans. Það var með naumindum að hann hafði orku til að risa upp við dogg og lúta niður «ð vatnsílátinu og svala þorstan- um, sem sífeilt sótti á hann. En það leið ekki á löngu, unz hann gat alls ekki komizt úr bóli sínu. Hann hafði fengið óráð og vissi ekki lengur hvað gerðist. Þjáninar lians voru óbærilegar, og liann vænti dauð- ans á hverri stundu. En hann tók þjóningum sinum ineð karlmennsku, bað fyrir sér í liljóði og signdi sig að siðustu og fól þeim, er sólina hefur skapað og nærir allar lifverur. En jafnvel svo lítil áreynsla var honum ofraun. Hann stóð lengi á öndinni, og svo fékk liann krampaflog og engdist allur. Hann keyrði liöfuðið aftur á bak og missti meðvitund. Það var ekki annað sýnna en að lifið væri að fjara út og dagar Róliínsons Krúsós væru senn taldir. 197

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.