Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 8
Þau horfðu öll á eltir skipinu. Porter prófessor rauf
fyrstur þögnina:
„Ég hafði liugsað 'mér að tala við þessa sjómenn, áður
en jjeir færu. Ef til vill hefði cg getað fengið Jrá til þess
að skilja fjársjóðinn eftir hér hjá okkur. Nii verð ég
eignalaus maður."
Jane dóttir hans klappaði honum á öxlina og mælti:
„Láttu Jretta ekki á })ig fá, pabbi. Það hefði verið gagns-
laust að biðja þá um Jsetta. Þú veizt, að Jrað var vegna
fjársjóðsins, sem }>eir drápu yfirmennina á ,,Örinni“ og
settu okkur hér á land."
Porter prófessor hummaði við og tautaði eitthvað um,
að Jane væri gott barn, en með öllu ókunnug lífinu, og
svo rölti hann af stað með hendur á baki í áttina lil
skógarjaðarsins.
Dóttir hans brosti og sneri sér að Philander.
„Láttu hann nú ekki hlaupast á brott eins og í gær.
Ég vil biðja þig að gæta hans vel.“
Philander andvarpaði og taldi ýmis tormerki á því
starfi. „Ég gæti trúað }>ví,“ sagði hann, ,,að nú sé húsbóndi
minn á leið til fundar við forstöðumann dýragarðsins lil
}>ess að kvarta ylir }>ví, að eitt af Ijónunum hafi gengið
laust í gær. Ó, kæra Jane, J>ér vitið ekki í hve miklu
stríði ég á við hann.“ Að svo mæltu rölti hann af stað
á eftir prófessor Porter.
Tarzan sá, að fólkið við kol’ann varð vonsvikið, ]>egar
J>að sá skipið sigla á brott. Sjálfur var liann líka forvit-
inn og langaði til J>ess að sjá, hvað yrði af skipinu. Hann
hraðaði sér }>ví ]>vert yfir nesið norðan við víkina. Þar
sá hann skipið aftur. Segl }>ess voru uppi, og ]>að vaggaði
mjúklega á tildunum. Þetta var nýstárleg og fögur sjón
fyrir Tarzan. Hann sá einnig annað, sem hann furðaði
sig á. Úti við hat'sbrún steig reykur upp úr sjónum. Hvað
gat það verið? Varðmaðurinn á ,,Örinni“ kom líka auga
á Jjennan reyk, og nú breytti „Orin“ skyndilega um
stefnu og hélt í átt að landi. Einhverjum hlut var kastað
í sjóinn, og var band fast við hann, sem tengdi hann við
skipið. Þá stanzaði „Örin“ og snerist upp í vindinn.
Menn hlujju um skipið og bátur var settur í sjóinn.
Ofan í bátinn var látinn stór kassi, og síðan reru tóll
menn til lands. Báturinn kom að landi rétt þar hjá, sem
Tarzan sat á trjágrein, og í hópnum sá Tarzan manninn
með rottuandlitið.
Er sjómennirnir höfðu brýnt bátnum og borið kass-
ann upj> lyrir fjörumálið, fóru J>eir að litast um.
„Hér er góður staður," sagði maðurinn með rottuattú
litið og benti á svörðinn við rætur trésins, sem Tar/-al1
sat í. Hinir samjjykktu J>etta og tóku til við að g1'a*‘l
holu niður í skógarsvörðinn. Ekki höfðu }>eir lengi unn$
að Jjessu, er kom til orðahnippinga og rifrildis nii'i'
þeirra. Lauk Jjví á þann veg, að unnið var á einttn1
þeirra, og li>gðu ]>eir lík hatis ofan á kistuna, sem J)el1
gróftt Jjarna niður.
Að Jjessu loknu gengu þeir vel frá yfirborði grafarinna
og stráðu lattfi yfir, svo ekkert sæist. Að ]>ví búnu ht'ö®
uðu ]>eir sér til strandar og reru út í skipið. Áður hötö1*
]>eir }>ó gert lauslegan uppdrátt af staðnum, þar sem J)C|1
gró fu fj ársj óðskistuna.
Ennþá sást reykurinn úti við sjóndeildarhringinn, e'J
nú var runninn á blásandi byr. Uppreisnarmennirnit'
„Örinni" undu uj>p segl í skyndi og sigldu til suðvesfu1 s'
Tarzan fylgdist með öllum aðförum ókunnu mannan11*
og furðaði sig mjög á J>eim. Vissulega vortt Jjessir meri11
heimskari og grimmari en villidýrin í skóginum, „HepP
inn er ég,“ hugsaði hann, „að eiga heima hér í örygS1
frumskógarins." Hann braut heilann um ]>að, hvað
>ací
gæti verið, sem sjómennirnir grófu niður í kassanttn1
Hann tók sig ]>ví til og leitaði umhverfis gröfina
að
hlut, sem hann hafði séð mennina skilja eftir. Loks íal11’
hann hlutinn, sem var skófla. Tarzan reyndi að nol‘'
|>etta verkfæri til J>ess að grafa upp kassann, en ha*1'1
var óvanur J>essu verki og særði beran fót sinn uie
skóflublaðinu. Þó tókst honum með ærinni fyrirhöfn a®
ná ujjp bæði líkinu og kistunni. Síðan mokaði ha11'1
moldinni niður í dýpri holuna, ]>ar sem kistan halði v'el
ið, setti síðan dauða manninn J>ar ofan á og mok<|(l
loks yfir grölina og bjó um sem líkast |>ví, sem áður va
Kistuna tók hann á herðar sér og hélt inn í skóginn-
Eftir nokkurn tíma komst hann með hina þung1'
byrði sína að hinu hringlaga rjóðri stóru ajjanna, l5,1'
sem þeir héldu dum-dum samkomur sínar. í miðju rj($’
' a í'fl
mu, skammt frá trumbunni, byrjaði Tarzan að g,a
gröf. Það var mun verra verk og erfiðara að grafa þar0‘’’
en í lausu moldinni, sem kistan lá i áður, en að loku’1
var J>ó gryfjan nógu stór. Þá kom honum í hug, að hal11’
Jjyrfti helzt að vita, hvert innihald kistunnar væri. "T‘ll/
an apabróðir var að vísu maður, en hann var alinn upP
með öjntm. Þó var heili hans stór og eltir atvikum
Jjroskaður. Rökrétt ályktaði hann, að í kistunni hlyt
vera eitthvert verðmæti, )>ví að annars hefðu menn’1
vel
i að
rn»r
276