Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 26

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 26
Hæðin gamanmynd um enskan sérvitr- ing, sem leikinn er af Peter Sellers. Sir Guy Grand tekur lögin í sinar hendur og grefur undan öllum félagslegum venjum. Sir Guy er auðugur maður, og hann notar auð sinn til þess að berjast gegn „snobbi“, illsku og valdastofnunum ]>jóð- féiagsins og gera þær að athlægi. f )>ess- um tilgangi gerir liann ungan í'læking að kjörsyni sínum og samstarfsmanni. Youngman Grand (Ringo Starr), eins og fiækingurinn verður nefndur, tekur þátt i þessu af iífi og sál. Þeir, sem vilja hafa gamanið dálítið af- káralegt, skemmta sér konunglega, er þeir sjá þessa mynd, en annars hefur hún hlot- ið nokkuð misjafna dóma. Við sjáum þarna enn hópinn, sem við könnumst svo vel við úr „Áfram“-mynd- unum. Hinn kunni skurðlæknir Frederick Car- ver er alltaf á höttunum eftir fjárframiög- um til stofnunar spítala, en á siysadeild- inni setur James Nookey iæknir allt úr skorðum í hvert sinn sem hann sér falleg- an kvensjúkling. Carver losar sig við Nookey með klók- indum og sendir hann til starfa við sjúkrahús langt frá siðmenningunni. Þar hittir Nookey Gladstone Screwer (sem Hka vill losna við Nookey) og akfeitar eigin- konur hans. Töfralæknir einn býr til eitt- hvert glundur, sem á að grenna íólk í snatri, og Nookey býr sig undir að verða forikur á því — en tekst honum það? I'etta er glórulítil gamanmynd og ekki meiri alvara í henni en hinum „Áfram“- myndunum. THE MAGIC CHRISTIAN CARRY ON AGAIN, DOCTOR (Áfram, læknir — aftur) COMMONWEALTH UNITED Sir Guy Grand: Peter Seller3 Youngman Grand: Ringo Starr Skipstjórinn: Wilfrid Hyde Wliite Agnes: Isabel Jeans Ester: Caroline Blakiston Gestaleikarar: Richard Attenborough, Leonard Frey> Laurence Harvey, Christoplier Lee, Spike Milligan, Roman Polanski og Raquel Welch. Litmynd — Sýningartími 95 mínútur. Leikstjóri: Joseph McGrath. í RANK Gladstone Screwer: Sidney James Frederick Carver: Kenneth Williams Ellen Moorc: Joan Sims Erncst Stoppidge læknir: Charles Hawtrcy Goldie Locks: Barbara Windsor James Nookey læknir: Jim Dale Forstöðukonan: Hattie Jacques Gestaleikarar: Peter Butterworth og Wilfred Bramhell I itmynd — Sýningartími 89 minútur Leikstjóri: Gerald Thomas Á síðasta ári lék Ingrid Bergman í tveim- ur kvikmyndum í Bandarikjunum. Þá voru tuttugu ár liðin frá því hún fór frá Hoilywood — í síðasta sinn, sögðu banda- rísk blöð reiðilega, og bættu því við, að hún fengi ekki oftar að leika í banda- rískum myndum. Svo mikil var Imeyksl- un Bandarikjamanna, er hún varð ástfang- in af ítalska leikstjóranum Roberto Itos- sellini meðan stóð á töku kvikmyndarinn- ar Stromboli. En ]>að er langt síðan árinu 1949 lauk, og Bandaríkjamenn eru löngu búnir að gleyma sínum hörðu orðum í hennar garð. I>ótt Ingrid hafi ekki lcikið í Bandaríkjunum í tvo áratugi, liefur hún leikið í nokkrum bandarískum myndum, sem teknar voru i Evrópu — t. d. The Visit (Heimsóknin), Anastasia og The Yel- low Rolls-Royce (Guli Rolls-Roycinn). Ár- ið 1969 kom hún loks til Bandaríkjanna og lék þá eklti í einni heldur tveimur mynd- um, gamanmyndinni Cactus Flower (Kakt' ushlómið) með Walter Mattliau og A \Valk in The Spring Rain (Gönguferð í vorrign' ingunni) með Anthony Quinn. Það cr 1 annað sinn, sem hún leikur á móti Qui11” (The Visit, 1964). Ingrid Bergman, sem enn er grönii falleg, ]iótt hún sé komin á sextugsaldu1’ býr nú í París með eiginmanni sínun1’ Svíanum Lars Schmidt, og þremur börn um, Roherto, 19 ára gömlum, og lvibu> unurn Isabellc og Ingrid, sem eru 17 ár»> en á sumrin reynir fjölskyldan að vcr11 sem mest i sumarbústað sinum, sem 1,1 á cyju einni við strönd Svíþjóðar. Ingrid eignaðist marga vini meðan stó® 8 töku kvikmyndarinnar A Walk in ^e Spring Rain. 294
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.