Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 11
 Hvað er Colosseum? 1(^1» r« ;n Ilnnst, að.Malin ætti að þykja jafn vænt um okkur bæði. l?nn' l'.vkir |>að kannski, þrátt fyrir allt. «óð ‘ikrr kinkar kolli ánægður á svip, Jiegar liann sér Skellu i n'n höndum. ^ott, 1‘alli minn,“ segir hann. „Nú gætir l>ú Skellu fyrir mig ih.'.i '* stund. Ég harf að skreppa til Nisse kaupmanns og kaupa n'ngU.“ "íVað ætlarðu að mála?“ spvr Palli. ætla að mála eldhúsið með skrautlegum litum,“ segir liann. 'erðup Malín alveg undrandi, þcgar hún kemur aftur.“ ktjfi 0nnnu siðar stendur hann í verzluninni, og Nisse er önnum huið"1 VÍÍ' afí 'cita að maln*nBar<iúsum. Melker biður um gulan, i n °g hláan lit, þvi að nú er i tízku að mála í sterkum litum. nfj segir Nisse brosandi. „Þú hefur aldeilis góðan tima, kamti Ætiarðu nú að fara að mála?“ ’náfj, C1 a" vlsu orðinn afi, en ég er ekki gamall,“ segir Melker ^g.iðnr, „Gjörðu svo vel að leggja það á minnið.“ j V 'ó'Kefðu," segir Nisse og sækir fleiri málningardósir. <irv. Cssn kemur Vestermann inn i verzlunina og virðist mjög ^utingarfuiiur. »kn-*ywiu 'lið ^ 'Iffilinn minn eftir liér hjá þér? Ég finn liann hvergi.“ ,l>Vl’ ^>n hefur ekki gleymt honum hér,“ segir Nisse ákveðinn. C*j> ,ct,a er undarlegt," umlar í Vestermann. „Mig minnir, að ti>0 a,‘ hengt hann á sinn stað i svefnlierberginu mínu, en i r„ Knn Uglaður. “'kli*’ iln erl að verða gamall, Vestermann,“ segir Melker lilæj- 'hisið tckui' siðan málninguna sina og fer heim. Hann virðir eld- fjrir tyrn' sér heima. Svo sannarlega hefur lengi verið þörf s,i'Ý| málningu hér. Hann opnar dós, tekur upp pensil og «unr';gUlri málningu á vegginn í tilraunaskyni. Mundu ekki H„nn VeKgir, rauðir skápar og hlátt eldhúshorð sóinu sér vel? vinnm 'izt vel á hugmyndina. Og nú hefst hann handa við Nl0j» f 1 skó rgU,linn eftir hittir Stina Vestermann. Hún er á leið út vk|,; g,,'n >neð eldi handa vrðlingunum, en hún segir Vestermann ,n/rA 1>vi- t>á in.J 1 <''U lniK>“ segir Vestermann, „ég kem í dag og sa*ki Skellu. ‘'Us* vist, að ég á liana, því að ég keypti hana.“ mig, Nisse," segir liann, „getur verið, að ég hafi tuii vnr i)ann horfinn. Ég lield, að ég sé að verða eitthvað í Rómaborg standa ennþá miklar rústir af Colos- seum, sem Vespasius keisari og Titus keisari létu byggja á tyrstu árhundruöunum eftir Krist. Það er geysilega stórt útileikhús, svipað eins og stórir íót- boltaleikvangar vorra tíma, nema hvað það er marg- falt stærra. Gyðingar sem Rómverjar höfðu tekið til fanga ( styrjöldinni um Jerúsalem voru látnir vinna við byggingu þess. Þó byggingin hafi verið fögur og glæsileg, geymir hún endurminningar um grimmdar- legt hlutverk sitt. Henni var ætlað, eins og fótbolta- leikvöngum okkar, að vera skemmtistaður borgar- anna í Róm. En skoðanir þeirra um skemmtanir voru aðrar en okkar: Innan veggja Colosseum voru háð einvígi upp á líf og dauða milli svonefndra gladia- tora — en það voru hermenn ýmissa þjóðerna sem höfðu verið teknir til fanga, og milli kristinna manna, sem stundum var kastað fyrir villidýr, eins og Ijón og tígrisdýr, sem höfðu verið svelt fyrir athöfnina, og rifu og tættu fólkið í sig. „Nei, ]>ú mátt ekki sækja liana,“ segir Stína hrædd. „Byssan min cr týnd,“ segir Vestermann. „Nú get ég ekki farið á veiðar, svo að ég verð að hafn eitthvert annað tómstundar- gaman. ()g Skella er indæll krakki....“ „Þú snertir hana ekki,“ kallar Stína. Svo hleypur hún leiðar sinnar eins liratt og fætur hennar komast. Hún flýtir sér heim til Melkers. Hann er enn önnum kafinn í eldhúsinu. Þar er allt í liann veginn að hreyta um svip og skærir litir hylja allt. Melker hefur rifu á hurðinni til þess að geta 1‘ylgzt með Skellu, sem lcikur sér i stórum sandkassa, sem afi hennar hefur úthúið fyrir liana. Hann veitir ]>vi ekki athygli, að Stína kemur og tekur Skellu með sér. Hún stefnir til skógar, því að henni hefur dottið í hug að fela Skellu, svo að Vestermann geti ekki sótt hana. Hún fer langt inn i þéttvaxinn skóginn og er loks komin á mjóa, bugðótta stigi. Þar finnur hún gamlan kofa úr fléttuðum grein- um. Palli úthjó liann einhvern tima og hafði nú alveg gleymt lionum. Stína stingur Skellu inn í kofann og lokar lionum. Hún verður að vera á öruggum stað, nema skógartröllin sæki hana, sem vel gæti liugsazt. Stina álítur enn að Skella sé tröllaharn. Stina hleypur nú að greninu, þar sem Palli og Skotta fást við fóðrun yrðlinganna. Skotta er með stóra kjötpylsu, sem hún hútar niður handa gráðugum yrðlingunum. Margar klukkustund- ir líða, þar til börnin halda heim á leið. Og þegar heim kemur, komast þau að raun um, að Skella er týnd. Melker liefur nú lokið vinnu sinni i eldhúsinu. Hann verður mjög órólegur, þegar hann kemst að þvi, að börnin þrjú vita ekkcrt um Skellu. Hann veitir þvi eftirtekt, að Bangsi, stóri, vitri hundurinn, þefar rannsakandi hér og þar, eins og lionum sé Ijóst, að eitthvað er að. Stina fer nú að segja frá því, að skógartröllin hljóti að hafa sótt Skellu, en enginn trúir þeirri frásögn. Og Palli tekur ]>ú fast utan um annan handlegg liennar og skipar henni að segja satt og rétt frá. „Hún er i kofa inni í skógi,“ segir Stina loks. Þau lialda þegar af stað þangað öll til þess að leita að barninu. En gamli kofinn er auður, ekkert finnst liar nema annar skórinn af Skellu. Melker tekur liann upp og virðir hann fyrir sér. 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.