Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 13
kl°®st vissulega vcgna Egons, |>vi eins og þið vitið tor fyrri ‘vi’astan frá honum og tók sanian við cinhvcrn vélfræðing, Soni vinnur í Tyrklandi cða cinhvers staðar i Litlu-Asiu.“ ^jörg var í vafa um, livort lnin ætti nú að scgja |)cssari feitu ,'u frá ]>vi, að Tyrkland og Litla-Asía væri eitt <;g hið sama, cn aliv«« l)ó að bíða og neyta færis, cf gæfist, og fylgjast vel Uleð ])ví( sem gerðist i sófanum. En svo kom frú Ólsen lil 'ennar og sagði: , »Flýttu þér nú fram í cldhús. I’ú mátt ekki standa og stara Sestina. Elna hefur víst meira cn ná lianda þér að gera.“ Svo tók liún upp vasaklút og þurrkaði sér um ennið. „Ég , að ég opni þennan glugga," sagði hún og kinkaði kolli vin- Kjarnlcga til Bjargar. Hjörg hcyrði, að glugginn opnaðist um leið og hún sjálf jj0*4*1 inn í cldhúsið. Hún var mæðuleg á svipinn, þegar hún . °ni til vinstúlkna sinna. Eltki gafst henni þó tími til útskýringa, 1>vi nú kom Elna. liygg, að ég sé ckki með sótthita," sagði hún, „cn það °| svo sannarlega of lieitt hér inni. Ég held, að ég fái mér nú !na 'skælda ölflösku. Ekki veitir af að reyna að standa í stöðu Sln'ii, þafj er mjtt máltæki," sagði hún. svo opnaði hún kæliskápinn. „Viljið þið kóka-kóla, stúlkur?" sI'u''ði hún. l>;cr svöruðu allar játandi og Slina fór að ná í upptakara í uftu i eldhússkápnum. Rétt í sama bili heyrðist hróp innan úr jt'dunni. Björg hélt í fvrstu, að þetta væri einliver uppáfinning J<l kestunum, cn svo var kallað: „Hjálp! Eldur!“ i>;er flýttu sér inn í borðstofuna og sáu þá glampa af eldi. • an teið og frú Ólsen opnaði gluggann, höfðu gluggatjöldin fok- 1 til að kertastjaka, scm stóð tneð logandi Ijósi á litlu borði við ^uSgann. Loginn læstist í gluggatjöldin og breiddist fljótt út. Hí>tirnir urðu dauðhræddir, konurnar hljóðuðu, og cinn af karl- nunnunum skauzt að símanum og bað slökkviliðið að koina. ‘"’Bir leituðu til dyranna fram í lorstofuna og ætluðu að koma 0|. •'t í tæka tíð. Hlsen gerði sitt bezta til að liafa stjórn á fólkinu, cn það eyndist ókleift, því hræðsla hafði gripið um sig. Einhvcr kall- . 1 'iicð þrumurödd, að allir skyldu flýta sér út, og Elna togaði ""ullegg Bjargar og sagði: "j’lýttu þér út. Hlauptu út. Við brcnuum inni !“ tii ”Jnrg var að sjálfsögðu sltelkuð, en licnni fannst cngin ástæða "ð ganga af vitinu. Nú varð að rcyna að slökltva eldinn. Eng- 111 öðrum virtist þó hafa komið það til liugar. “Við skulum reyna að ná i vatn,“ sagði hún við stöllur sinar. í**r þustu út í eldhúsið, tóku nokkrar plastfötur, sem stóðu in* \>Votfaskálina, lélu vatnið strcyma i þær og Björg varð fyrst 1 stofurnar með sina fötu. j V’Cstimir voru flúnir út. Aðeins einn inaður var cftir inni og ^;"ðist við að slöltkva eld i horni á gólfteppi og gcrði það með . 1 'verri druslu, scm liann sló á logana með. Mikill reykur var ^s,°lunum, og Björg fór nú að skvetta vatni á stóla og teppi. Un hafði lært sitt af hverju um slik tilfelli í heimavistarskól- ‘""luni rju v °g vissi því, að nú var um að gcra að eyðu ekki of mikki ni> cn reyna að dreifa því vfir eins stórt svæði og mögulegt 'ICi'i. j , ^ 111 í ejim heyrði hún, að maðurinn sagði: „Nú er kviknað <)aKkanum.“ s ll;' sá hún, að það var garnli jakkinn, keppikeflið dýrmæta, j.il;'"n var að slá á logana með. Hún liafði þá alveg glcymt ‘"""n, scm nú var að verða cldinum að bráð. Maðurinn astaði þonum s£r ()f, j)aþj jjj að ná sér í eitthvað annað ')g hetP. a»n, «• Björg licllti siðustu vatnslögginni úr fötunni yfir jakk síð ®reiI* liann síðan og henti lionum fram í eldliús og hjálpaði l'r- r' Slinu °g lvarcn við að liella úr fötunum á eldinn. Og br * tav°rkið skcði. Þeim tókst að tefja útbreiðslu eldsins, unz ])ajj a,'ðið þusti inn mcð slökkvikvoðuspraulur sinar, og et'tir 1 'iðu ekki margar minútur þangað til ckki sást ncisti framar. undu síðar byrjuðu gestirnir að tínast inn. Nóg var um- Gluggatjöldin brunnu að fullu. ræðucfnið, en stofan lcit illa út. ('iluggatjöldin brunnin að fullu, veggirnir voru svartir af reyk, nokkrir stólar liöfðu eyðilagzt og gólfteppi einnig — cn húsinu var bjargað á siðasta augnabliki. „Þið björguðuð liúsinu mcð vatninu,“ sagði einn slökkviliðs- maðurinn við stúlkurnar. „Þið eruð vissulega snarráðar stúlkur. I>að vcrð ég að segja.“ Björg fór fram í eldliús og leit á jakkann. l’m liann snerist ])ó allt þcirra stríð, og liér var liann nú, rennvotur og með brunagötum. Hún beygði sig niður og tók liann upp. Hún þreif- aði niður í brjóstvasann og þar var reyndar einbvcr bréfmiði. Blautur var hann og því varð að fara varlcga, svo að liann rifn- aði ekld. „Er þctta miðinn'?" hcyrði hún Karcnu livísla bak við sig. Björg kinkaði kolli og slétli varlega úr seðlinum. A lionum stóð: BB-56234. „Þctta cr hann,“ sagði hún og fann ólýsanlega hamingju- kennd streyma um sig. Hana langaði mest til að hlæja eins liátt og hún gat. Einliverjir gestanna voru komnir til hennar og störðu á hana undrandi. Þeir skildu ckki, hvcrnig í ])cssu lá. Víst langaði liana til að hlæja af l'ögnuði. Nú mundu vand- ræði Birgis Bentsons úr sögunni. Hvin liafði hér i höndum það, sem bjarga mundi honum og fjölskyldu lians frá sárustu neyð. Allt var þctta svo undursamlegt. En nú langaði hana líka allt í einu ckki tii að hlæja heldur gráta. Hún hafði verið svo lengi cfins um, livort seðillinn mundi finnast og hún lvafði lagt svo liart að sér, meðan á leitinni stóð, að hún varð allt í einu dauð- uppgefin. Sérstaklega hafði taugaáreynslan orðið mikil, þegar kviknaði í. Þetta var að vcrða lienni ofraun. „Er nokkuð að?“ hcyrði hún Ólsen segja, og nú var hann vingjarnlegur og lilýlegur i viðmóti. „Ekkert er að nema það, að mig langar rnest til að gráta,“ sagði Björg. „Mig lika,“ sögðu þær Karen og Stína í cinu hljóði. Og síðan snöktu þær allar þrjár. 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.