Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 53

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 53
SPURNINGAR OG SVÖR Svar til Gísla: ,Tá, þetta er langt nám, og fyrsl þarf að taka stúdentspróf. Svar til G. A.: — Nei, liár- greiðsluskóli er víst ekki til hér i Reykjavik, en hár- greiðslukonur, sem reka liár- greiðslustofur taka lærtinga, en ekki getuin við bent á neina sérstaka. Reynandi væri fyrir þig að tala við einhvcrja stúlku, sem vinnur á hár- greiðslustofu, og fá upplýsing- ar um námstíma og kaup lærlinga. Svar til Bjargar: Já, ))etta skulum við gera, ef við finnum eitthvað fréttnæmt um þennan hrollvekju-sérfræðing. — Hefir þú tekið eftir því, að honum sjálfum bregður fj'rir i flest- ötlum myndum hans, e. t. v. gengur hann yfir götu i mynd- inni, eða ]>á að hann séstaugna- l>lik á barnum o.s.frv. Skrift- in er góð. Svar til Fanneyjar: ■— Rezt mun að losa frimerkin af hin- um rauða pappir með því að bera þau yfir vatnsgufu, en skola þau svo i volgu vatni á eftir og láta þau síðan þorna í gömlum dagblöðum. Gott cr svo, ]>egar mcrkin eru orðin hér um bil þurr, að láta þau inilli blaða í bók, t.d. gamalli símaskrá, og setja ]>au þannig i létta pressu. Svar til Rúnu og Tótu: Bezt mun það vera fyrir ykkur að skrifa skólastjóra og fá þessar upplýsingar, sem þið óskið eft- ir. Utanáskriftin er: Skólastjóri Verzlunarskólans, Grundarstíg 24, Reykjavík. Síminn þar er: 24197. Svar til Sólrúnar: Hætt er við, að litlir möguleikar séu til ]>ess að læra þessar tvær at- vinnugreinar hér á landi, ]>ó skulum við hafa þetta i liuga og gættu að þvi, hvort nokkuð kemur um þetta í þættinum „Hvað viltu verða“ í sumar eða næsta vetur. Svar til F. S. Garðahreppi: Bændaskólarnir eru tveir hér á landi, annar á Hólum í Hjalta- dal, Skagafirði, en liinn á Hvanneyri, Borgarfirði. — Um landbúnað og námið í bænda- skólunum getur ]>ú lesið i febrúarblaði Æskunnar 1969 í þættinum „Hvað viltu verða?“ Svar til áhugamanns: Nei, það getum við ekki, en reyn- andi væri fvrir ]>ig að skrifa til „þjóðskrárinnar" i Hagstofu Islands. — Þeir þar hafa öll plögg um þetta. — Svar til Arnórs í Hvassaieiti: Þökk fyrir ágiett bréf. Um þetta getur þú lesið í febrúar- blaði Æskunnar 1969 í þættin- um „Hvað viltu verða?“ Svar til Siggu: Fyrst verður ]>ú að taka stúdentspróf og sennilega fara í framhaldsnám erlendis. — Margir stunda nám í þessari grein á Norðurlönd- um, t.d. i Noregi eða Dan- mörku. Svar til Þ. Þ., Garði: Já, við skuluin senda þér teikningu af einhverju til þess að saga út, og einnig munu koma teikn- ingar í Handavinnuhorninu. Svar til E. J., Akureyri: Nei, ef ]>ú selur notuðu frímerkin þín til þeirra, sem verzla með frí- merki, ]>á máttu búast við þvi, að þú fáir aðeins 40% af verð- inu, sem skráð er í verðlistan- um „ísl. Frimerki 1970.“ — Þó fer ]>etta nokkuö eftir þvi, livaða merki er um að ræða. SKÝRINGAR: Lárétt: 1, mannsnafn. 2, Rúnar Gunnarsson. 3, engar eftir. 4, saumaáhald. 5, nafnorð. 6, á fæti. 7, taltæki. 8, raka af. 12, að innan. 15, kasta upp. 16, faðir. 18, maður Júlíu. 21, læðast. 23, kven- mannsnafn. 25, reiðihljóð hunds. 28, snögg væta. 30, haf. 31, vel. Lóðrétt: 1, nábúi. 7, tveir eins. 9, fugl. 10, kven- mannsnafn. 11, frostmark. 13, holt. 14, nútíð. 15, öskrið. 17, hundi sigað. 19, datt. 20, málmur fram- leiddur á íslandi. 22, kyrrð. 23, plat. 24, hljómur. 26, kýr. 27, kvenfataverzlun. 29, ókyrrð. 31, söng- flokka. 32, hlaðrúm. 33, agar. 34, krafs. AÐSENT Lesandi úr fæðingarsýslu minni sendi mér þessa krossgátu, en bað svo vel að hvorki yrði nefnt nafn né númer, að ég þori ekki einu sinni að birta nafn- númerið, hvað þá meir. Ég get þó upplýst að þetta er stúlka, sem virðist hafa ráð undir rifi hverju, að búa til svona krossgátu, því að nú fáið þið virkilega að spreyta ykkur. Þá er það nýtt við þessa krossgátu frá þvi sem áður hefir verið, að talið er að ofan og niður, í stað- inn frá vinstri til hægri. Höfund bið ég velvirðingar á því að ég hef vikið við ýmsum orðum í skýringum, en f grundvallaratrið- um er engu breytt í krossgátunni. Nú verður gefinn einn og hálfur mánuður til að skila, því að í þetta sinn er gátan svo þung. Skemmið Krossgáta 3 nú ekki blaðið með því að klippa krossgátuna út, en teikna hana upp að nýju og sendið okkur það blað með utanáskriftinni: ÆSKAN, krossgáta, Pósthólf 14, Reykjavík. S. H. Þ. 321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.