Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 29

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 29
'öndur. Þar eru búnir til alls konar munir úr pappir, tuskum, garni, leöri o. s. frv. Stúlkurnar búa sér allar til minjagripi áður en ^srig er heim, venjulega úr lurkum og leðri. Við byrjum daginn kl. 8, allar vaktar með hringingu. Farið á f®tur, snyrt sig og greitt, þær sem hafa sítt hár fá greiðslu hjá °kkur foringjunum. Kl- 8.45 Kl- 9.00 Kl- 9.30 Kl. 9.45 Kl- 12.00 Kl- 13.30 Kl- 15.30 Kl' 16.00 Kl- 18.30 Kl- 20.00 Kl' 20.30 Morgunleikfimi, alltaf úti. Morgunverður. Fánaathöfn, fáninn dreginn að húni, morgunbæn og söngur. Ræsting, stúlkurnar taka til í herbergjum sínum, búa um rúm. — Skálaskoðun. Hádegisverður. Leikir eða lærdómur. Miðdegisdrykkur. Leikir eða lærdómur. Kvöldverður. Fánaathöfn. Háttatími. Safnazt saman í setustofu, skrifuð dagbók, sungið, lesin eða sögð saga. — Kvölddrykkur — Kvöldbæn. Tvisvar [ viku höldum við stórar kvöldvökur, og þá fá stúlkurn- að koma með ýmiss konar atriði, leikrit, leiki og þrautir eða uPPlestur og söng, þær fá að búa sig í ýmiss konar gervi, og ,lr|eitt taka allar þátt í þessu, þótt þær séu mismunandi áræðnar koma fram. Oft búa þær sjálfar til leikþætti eða söngva um °kkinn sinn og sumardvölina. Þetta eru mjög skemmtilegar uPdir, og við fullorðna fólkið, sem erum búin að vera á mörgum veldvökum, skemmtum okkur ekki síður. veðrið er mjög gott höfum við varðeld úti. Skátaskólinn að Úlfljótsvatni. Á sunnudögum göngum við allar spariklæddar til litlu en fögru kirkjunnar okkar, sem stendur á bökkum Úlfljótsvatns, og höldum helgistund, sem stúlkurnar taka mjög virkan þátt í. Síðast í ágúst tökum við stúlkur á aldrinum 12—14 ára, og tökum þá meira af skátastarfinu í notkun. Þá er farið í tjaldútilegu, ýmiss konar spennandi póstleiki og næturleiki, við kennum hjálp í viðlögum og ýmislegt fleira. Undanfarin sumur hefur veðrið verið gott á Úlfljótsvatni, stund- um mjög gott og mikil sól, en síðastliðið sumar rigndi nokkuð mikið, næstum allt sumarið. En vitið þið hvað, við fundum sáralítið fyrir því, því sjaldan höfum við fengið jafn mikið af glöðum og skemmtilegum stelpum. Það var eins og þær væru hlaðnar lífsgleði, svo eitt rigningar- sumar hafði ekkert við þeim. Stór hluti af stúlkunum okkar kemur ár eftir ér, og er það vissulega mjög skemmtilegt, en þær, sem koma í fyrsta skipti, er líka gaman að fá. Þær koma með nýja leiki og nýja gleði. Ingibjörg Þorvaldsdóttir. Hvað er skátarama? Eldri skátar, bæði foringjar, og vonandi verður leitað til þátttakenda Fjölskyldubúðanna — taka að sér að kenna skátunum (og/eða dróttskátunum) „ýmislegt milli himins og jarðar" (því hvað er ekki skátafræði?). Skátarama fer fram á „póstum" (stöðum), sem dreift verður á ákveðin svæði í tjaldbúðunum, og verða þeir opn- ir ákveðinn tíma dagsins. Ekki er enn ákveðið, hversu margir póstarnir verða, hvað kennt verður á þeim, né hvernig skiptingin verður milli skáta og dróttskáta. (Nefna má t. d. fyrir skáta: áttaviti, fáni, brýningar, líflína, eldur, fyrir dróttskáta: kortateiknun, radíótækni, teiknun, Ijósmynd- un, spinn, fyrir hvorutveggju: náttúruskoðun, matreiðsla, skyndihjálp o. fI.). Þátttaka í Skátarama verður svo sennilegast liður í ein- staklingskeppni mótsins. Annars er Skátarama á frumstigi hér og ekki séð fyrir, hvernig útfærslan verður. 297
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.