Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 52

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 52
SPURNINGAR OG SVÖR Gög og Gokke Svar til Óskars: I>að mun liafa verið árið 1%0 scm sérstökum Óskarsverfilaunum var útblutað „fyrir skapandi brautryðjenda- starfsemi á sviði gamankvikmynda". Og l>eir, sem þennan niikla lieiður lilutu, voru félagarnir Stan Laurel og öliver Hardy, eða Gög og Gokke, eins og þeir voru oftast kallaðir hér á landi. En þvi miður kom l>essi mikli heiður fullseint. Oliver Hardy var látinn, og Stan Laurel orðinn veikur, en báðir voru þeir síðustu ár ævi sinnar biáfátækir, þrátt fyrir heimsfrægðina. Laurel og Hardy léku saman í meira en 30 ár og unnu hylli áhorfenda um allan lieim. En þeir voru ekki eins slyngir á sviði viðskiptanna og kvikmyndafélaganna i Hollywood. I>eir litu ekki stórt á sig og datt ekki i liug að lieimta nógu hagstæða samninga, þegar þeir voru komnir á það stig að geta krafizl næstum hvers sem vera skyldi. I>á undirrituðu þeir samninga til margra ára, en áttuðu sig ekki fyrr cn um seinan á þvi, að þar höfðu þcir gert alvariega skyssu. Af þeim aragrúa kvikmynda, sem þeir léku í saman, er stöðugt verið að sýna einhverjar bæði i kvikmynda- liúsum og sjónvarpi viðs vegar um heim, og meðal annars hefur islcnzka sjónvarpið sýnt nokkrar mynda þeirra, en tekjurnar liafa ætíð runnifi beint til kvikmyndafélaganna, aldrei til þeirra sjálfra eða ættingja þeirra. Síðustu ár ævinnar voru þeir á ferðalögum um Evrópu og komu þá fram á skemmtistöðum og vöktu lirifningu áliorfenda sinna. En heilsan þoldi ekki svo mikla áreynslu. Stan Laurel fékk slag, og litlu siðar fékk Oliver Hardy kransæðastiflu og lifði aðeins stuttan tima eftir það. Stjörnuhröp ^ Svar til Jónatans: Stjörnu- hröp sjást, þegar loftsteinar koma inn í gufuhvolf jarðar. Steinar þessir eru á ferð um himingeiminn, en eru of litlir til að þeir sjáist frá jörðu, nema svo vilji til, að þeir drag- ist inn í lofthjúpinn. Er þá al- gengast, að þeir brenni upp vegna núningsins í gufuhvolf- inu, þegar þeir eru í 110—100 km hæð og eyðist upp og hverfi í 90—00 km hæð. Loft- steinn, sem er 1 gramm að þyngd, myndar stjörnuhrap, sem er álíka bjart og björt- ustu fastastjörnur. Á dimmri nóttu sjást að meðaltali um 10 stjörnuhröp á klst. með berum augum frá hverjum stað á jörð- inni. Stjörnuhröpum fjölgar, þegar líður á nóttina, og eru þau tvöfalt tiðari að morgni en að kvöldi. NORÐURLJÓS Svar til Hilmars: Norður- Ijós myndast við það, að hrað- fara rafhlaðnar agnir sem upp- tök eiga í sólinni, koma inn í gyfuhvolf jarðar og rekast á frumeindir og sameindir and- rúmsloftsins. Áreksturinn veld- ur þvi, að loftið fer að lýsa. I>egar norðurljós mynda boga vfir himininn, er algengast að boginn liggi þvert á segulstefn- una. Hér á landi liggja norður- ljósabogar því oftast nær frá aust-norðaustri til vest-suð- vesturs. Algengasti litur á norðurljósum er grænn litur. Norðurljósin myndast oftast i rösklega 100 km hæð, lægst í 70 km en hæst i 1000 km hæð. I>au sjást tiðast á norölægum slóðum, og liggur belti þeirra yfir ísland, og sjást norður- Ijós hér því oftar þegar heið- skírt er, og mest er af þeim fyrir miðna-tti. Hallur: I'yrstu minkarnir, er fluttir voru hingað til lands, komu frá Noregi árið 1931. Voru það tvö kvendýr og eitt karldýr. Minkurinn er af marð- arkyni, einna likastur hreysi- ketti á vöxt, langur og injór, syndur eins og selur og snögg- ur í hrcyfingum. Aðalfæða hans er fiskur. Svar til K. H., llafnarfirði: Jú, þessi tilraun tókst að vísu, en mjög reyndist þessi sigl- ingaleið torsótt vegna hafíss- ins. — I>að hefur vafalaust kostað Manhattan inikið elds- neyti að brjóta sér leið gegn- um hinn þykka ís. Ef til vill getur Æskan sagl nánar fiá þessari ferð Manhattan. S V O R Svar til Helgu: — Mickey Rooney, sem að skírnarnafni lieitir Joe Yule, fæddist hinn 23. 9 1920 í Brooklyn, New York. í fyrsta sinn, sem hann kom fram á leiksviðinu, kallaði hann sig Miekey McGuire, cn sam- kvæmt áliti móður sinnar breytti hann enn um nafn og heitir síðan Miekey Hooney. Með því nafni hefur hann unn- ið sigra sina í kvikmyndaheim- inum. Hann hefur leikið í fjölda mynda og er kvikinynda- húsagestum að góðu kunnur. Sigurður: 1 1. tölublaði Æsk- unnar 19G8 eru birtar nokkrar leiðbeiningar við bréfaskriftir. Ef þú átt ekki blaðið, ættir þú að fá þér það. I>ær leiðbcining- ar, sem þar er að finna, ættu að leysa vanda þinn. Bókin um fundi, félagsstörf og leiki, sem auglýst var i inarzblaði Æsk- unnar og gefin er út af Banda- lagi Æskulýðsfélaga Reykja- víkur, kostar kr. 125 og þeir sem liafa áhuga á að cignast þessa gagnlegu og fróðlegu hók, geta skrifað til Æskunn- ar og pantað hana þar. 320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.