Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 7

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 7
Dagur ungmenna Hér á myndinni sjáum við skó, sem vinsælir eru í Japan. Þeir eru gerðir úr hæfilega stórri krossviðarplötu, og eru tveir þver- ^lossar úr 3 cm þykkum furulistum negldir undir. Gætið þess að negla ofan frá í gegnum krossviðinn og niður í klossana. Tvær reimar eru í hvorum skó, og svo má mála skemmtilega á þá að °fan (sjá mynd). I Japan eiga börnin tvo hátíðisdaga, stelpurnar 3. dag hins 3. efánaðar, þ. e. a. s. 3. marz, en drengirnir hinn 7. dag hins 7. Tánaðar eða 7. júlí. Á degi telpnanna eru allar tiltækar orúður feknar og þeim raðað á góðan stað f stofunni. Þarna rná sjá brúður f venjulegum fötum og svo aðrar í hátíðaskrúða. Þama eru beimagerðar brúður og svo aðrar, sem ef til vill eru langt að ^omnar einhvers staðar utan úr hinum stóra heimi. — Á degi brengja má hvarvetna sjá pappírsfiska, gerða á svipaðan hátt og vindpokar á flugvöllum. Séu t. d. 5 strákar f fjölskyldunni, er ..flaggað" með fimm fiskum, festum upp á bambusstöny. Sé einhver vindblær þennan dag, liggja fiskarnir láréttir f loftinu Ánnars er fáni Japans rauð sól á hvítum feldi. Minnir það á, að Japan er land sólaruppkomunnar. Japanskir sandalar L| Var er skíðastafurinn? vjjj ®rkir gerðust hjálpsamii áð 'an:l Helgu, sem var búir j ,. -'na skiðastafnum sínun: vafl >ráarblaðinu. Skiðastafinr be!*'5 finna á blaðsíðu 105 V0t, ’ Sern hlutu bókaverðlaun a]s. ' ifagnar Gunnarsson, Að- Sjgy^f* 5, Þingeyri, Dýrafirði ó]fs'j1,auS Gissurardóttir, Herj Skg!. '’bum, Álftaveri, Vestur- Gkfi ‘!fellssýslu, og Aðalheiðui Stnl'!-' Pálsdóttir, Snæfclii 'Xkseyri. b^KK 'Rðu landið? ^ki r'ðja ^tilegu þraut, e myndin i jiessari r var i |ieSjU|blaðinu, var frá Hvitár- Hvítárvatn. Þeir, sem hlutu bókaverðláun, voru: Sól- veig Kristinsdóttir, Suðurgötu 8, Sandgerði, Ingólfur H. Árna- son, Hallhjarnarstöðum, Tjör- nesi, Suður-Þingeyjarsýslu, og Maria Sigmundsdóttir, Gaut- landi 21, Reykjavik, GÖMUL REGNHLÍF Nýlega var seld á uppboði i London fyrsta regnhlifin, sem þangað fluttist. Jonas nokkur Hanway liafði, að þvi er sagt er, liessa regnhlif heim með sér frá Austurlöndum um árið 1700. í meira en 30 ár var gert gys að honum á götum Lund- únaborgar i livert skipti, sem hann sást með regnhlifina, l>ar til almenningur loks fór að nota regnhlifar. VIÐEIGANDI SVAR — Hver er munurinn á því að dansa og ]>ramma? spurði stúlka klaufalegan pilt, sem var að dansa við hana. — Það vcit ég ekki, sagði pilturinn. •— Þetta grunaði mig, sagði stúlkan þreytulega. — Eigum við ekki að fá okkur sæti? EKKI ÁLITLEGT — Ertu ákveðinn i þvi að setjast að i Ástraliu? Þú veizt l>ó, hvað langt er þangað, og að þar er dagur, þegar hér er nótt. — Einmitt þaðl Jæja, með góðum vilja ætti maður að geta vanizt þvi. ÞJÖÐAREINKENNI Þegar Englendingur fer út úr járnbrautarvagni, þá geng- ur hann beint út og litur hvorki til hægri né vinstri. Þegar Skotinn fer út, litur hann aftur til að sjá, hvort hann hafi ekki gleymt ein- liverju, en Irinn litur aftur til að sjá, hvort aðrir hafi ekki skilið eitthvað eftir. í SKÓLANUM Lærisveinninn: Er hægt að refsa manni fyrir það, sem maður hefur ekki gert? Kennarinn: Nei, vissulega ckki. Lærisveinninn: Jæja, ég hef ekki reiknað heimadæmin. 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.