Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 7
Dagur
ungmenna
Hér á myndinni sjáum við skó, sem vinsælir eru í Japan. Þeir
eru gerðir úr hæfilega stórri krossviðarplötu, og eru tveir þver-
^lossar úr 3 cm þykkum furulistum negldir undir. Gætið þess að
negla ofan frá í gegnum krossviðinn og niður í klossana. Tvær
reimar eru í hvorum skó, og svo má mála skemmtilega á þá að
°fan (sjá mynd).
I Japan eiga börnin tvo hátíðisdaga, stelpurnar 3. dag hins 3.
efánaðar, þ. e. a. s. 3. marz, en drengirnir hinn 7. dag hins 7.
Tánaðar eða 7. júlí. Á degi telpnanna eru allar tiltækar orúður
feknar og þeim raðað á góðan stað f stofunni. Þarna rná sjá
brúður f venjulegum fötum og svo aðrar í hátíðaskrúða. Þama eru
beimagerðar brúður og svo aðrar, sem ef til vill eru langt að
^omnar einhvers staðar utan úr hinum stóra heimi. — Á degi
brengja má hvarvetna sjá pappírsfiska, gerða á svipaðan hátt og
vindpokar á flugvöllum. Séu t. d. 5 strákar f fjölskyldunni, er
..flaggað" með fimm fiskum, festum upp á bambusstöny. Sé
einhver vindblær þennan dag, liggja fiskarnir láréttir f loftinu
Ánnars er fáni Japans rauð sól á hvítum feldi. Minnir það á, að
Japan er land sólaruppkomunnar.
Japanskir sandalar
L|
Var er skíðastafurinn?
vjjj ®rkir gerðust hjálpsamii
áð 'an:l Helgu, sem var búir
j ,. -'na skiðastafnum sínun:
vafl >ráarblaðinu. Skiðastafinr
be!*'5 finna á blaðsíðu 105
V0t, ’ Sern hlutu bókaverðlaun
a]s. ' ifagnar Gunnarsson, Að-
Sjgy^f* 5, Þingeyri, Dýrafirði
ó]fs'j1,auS Gissurardóttir, Herj
Skg!. '’bum, Álftaveri, Vestur-
Gkfi ‘!fellssýslu, og Aðalheiðui
Stnl'!-' Pálsdóttir, Snæfclii
'Xkseyri.
b^KK
'Rðu landið?
^ki
r'ðja
^tilegu þraut, e
myndin i jiessari
r var i
|ieSjU|blaðinu, var frá Hvitár-
Hvítárvatn. Þeir, sem
hlutu bókaverðláun, voru: Sól-
veig Kristinsdóttir, Suðurgötu
8, Sandgerði, Ingólfur H. Árna-
son, Hallhjarnarstöðum, Tjör-
nesi, Suður-Þingeyjarsýslu, og
Maria Sigmundsdóttir, Gaut-
landi 21, Reykjavik,
GÖMUL REGNHLÍF
Nýlega var seld á uppboði i
London fyrsta regnhlifin, sem
þangað fluttist. Jonas nokkur
Hanway liafði, að þvi er sagt
er, liessa regnhlif heim með
sér frá Austurlöndum um árið
1700. í meira en 30 ár var gert
gys að honum á götum Lund-
únaborgar i livert skipti, sem
hann sást með regnhlifina, l>ar
til almenningur loks fór að
nota regnhlifar.
VIÐEIGANDI SVAR
— Hver er munurinn á því
að dansa og ]>ramma? spurði
stúlka klaufalegan pilt, sem
var að dansa við hana.
— Það vcit ég ekki, sagði
pilturinn.
•— Þetta grunaði mig, sagði
stúlkan þreytulega. — Eigum
við ekki að fá okkur sæti?
EKKI ÁLITLEGT
— Ertu ákveðinn i þvi að
setjast að i Ástraliu? Þú veizt
l>ó, hvað langt er þangað, og
að þar er dagur, þegar hér er
nótt.
— Einmitt þaðl Jæja, með
góðum vilja ætti maður að geta
vanizt þvi.
ÞJÖÐAREINKENNI
Þegar Englendingur fer út
úr járnbrautarvagni, þá geng-
ur hann beint út og litur
hvorki til hægri né vinstri.
Þegar Skotinn fer út, litur
hann aftur til að sjá, hvort
hann hafi ekki gleymt ein-
liverju, en Irinn litur aftur til
að sjá, hvort aðrir hafi ekki
skilið eitthvað eftir.
í SKÓLANUM
Lærisveinninn: Er hægt að
refsa manni fyrir það, sem
maður hefur ekki gert?
Kennarinn: Nei, vissulega
ckki.
Lærisveinninn: Jæja, ég hef
ekki reiknað heimadæmin.
275