Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 48

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 48
alltaf nógu sterk og er því styrkt með ööru röri til. Sterk- ari ei-u hinar ýmsu plötugrind- ur. Benzíntankurinn er þá ým- ist festur við eða innbvggður í grindina (Victoria). Til þess að framleiða ódýra grind hefur reynzt hezt að steypa hana í lieilu lagi í : tað þess að sveigja plötur og rör út og suður. Stundum er grindin steypt í léttmálm til að hafa hana létt- ari. Fjaðrahúnaður að framan er á öllum skellinöðrum, en að aftan er fjöðrunin ýmist í sæt- inu eða afturgaffall cr fjaðr- andi. Sívalir gafflar ýmist með vökva- eða gormafjöðrun (tele- scopic forks) eru einna algeng- aslir. I>eir eru ekki alltaf heppilegir, því að vélhjólin eru of létt fyrir jiessar gerðir (þeir vilja vera of stífir) Sveiflu- armafjöðrun (Honda) er venju- lega talin hetri, einkum ef gúmmífjöðrun er notuð. Þetta er lika ódýrasta gerðin. Aftur- gaffall sveiflast ýmist á sívöl- um dempurum eða gúmmí- fjöðrum, sem eru um liðamót- in við grindina. Höggdeyfar eru oft innbyggðir í fjaðra- húnaðinn. Fjaðrabúnaður iiefur lítið hreylzt í grundvallarat- riðum gegnum árin. Hjólin eru hyggð nákvæm- lega eins og venjuleg teinuð lijól, nema þau eru sterkbyggð- ari. Algengar stærðir eru frá 16—26" og breiddin er venju- lega 2—2%". Skellinaðran hef- ur alltaf haft hreinsur að fram- an (skálahremsur), er stjórn- ast frá handfangi hægra meg- in á stýrinu. Að aftan er ým- ist venjuleg reiðhjólsbremsa (eldri gerðir) eða skálahrems- ur, og eru þær venjulega tengd- ar við fótstigið. Sumar vél- lijólategundir hafa handfang vinstra megin á stýrinu fyrir þá brcmsu. I>að eru venjulega hjól með reimagírkassa (Mo- hylettc). Greinilegt er, að aimenning- ur vill, að bifhjólið og skelli- iíaðran fylgist að i ]iróuninni. l>ess vegna skilur oft aflið eitt að bifhjól og skellinöðrur. Hér á landi var skellinaðran mjög útbreidd á árunum eftir stríðið og hefur reyndar verið það síðan. Furðuinargar teg- undir liafa sézt. Einna flestar voru þær til skamms tima frá Þýzkalandi, en nú er Hondan frá Japan algengasta tegundin. Alls eru 1050 vélhjól í landinu. VASA-leikfimitæki heimilistæki fjölskylduna Þjálfar allan llkamann á stutt- um tíma, sérstaklega þjálf- ar þetta tæki: Brjóstið, bakið og handleggsvöðvana (sjá meðf. mynd.). Hvort sem þú ert feitur eða grannur, lítill eða stór — gamall eða ungur — þá er þetta tæki hentugt fyrir þig og það er svo fyrir- ferðarlítið, að þú getur haft það í vasanum. Pantið tækið strax í dag og það verður sent um hæl. Tækið ésamt leiðar- visi kostar kr. 300.00. Utanáskrift okkar er: LÍKAMSRÆKT, pósthólf 1115, Reykjavik. □ Ég undirritaður óska eftir, að mér verði sent VASA-LEIKFIMITÆKIÐ, og sendi hér með gjald- ið kr. 300,00 (vinsaml. sendið gjaldið í ábyrgð). □ Sendið það í póstkröfu. (Setjið kross þar sem við á). NAFN .................................. Heimilisfang .......................... fyrir alla r™1 1. s ÞEKKIRDU LHNDID? Þá kemur hér fjórða myndin í þessari þraut. Spurningin er: Hvaða staður er þetta? Svör þurfa að hafa borizt til blaðs- ins fyrir 1. júlí næstkomandi. HVAÐA STAÐUR ER ÞETTA? 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.