Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Síða 48

Æskan - 01.05.1970, Síða 48
alltaf nógu sterk og er því styrkt með ööru röri til. Sterk- ari ei-u hinar ýmsu plötugrind- ur. Benzíntankurinn er þá ým- ist festur við eða innbvggður í grindina (Victoria). Til þess að framleiða ódýra grind hefur reynzt hezt að steypa hana í lieilu lagi í : tað þess að sveigja plötur og rör út og suður. Stundum er grindin steypt í léttmálm til að hafa hana létt- ari. Fjaðrahúnaður að framan er á öllum skellinöðrum, en að aftan er fjöðrunin ýmist í sæt- inu eða afturgaffall cr fjaðr- andi. Sívalir gafflar ýmist með vökva- eða gormafjöðrun (tele- scopic forks) eru einna algeng- aslir. I>eir eru ekki alltaf heppilegir, því að vélhjólin eru of létt fyrir jiessar gerðir (þeir vilja vera of stífir) Sveiflu- armafjöðrun (Honda) er venju- lega talin hetri, einkum ef gúmmífjöðrun er notuð. Þetta er lika ódýrasta gerðin. Aftur- gaffall sveiflast ýmist á sívöl- um dempurum eða gúmmí- fjöðrum, sem eru um liðamót- in við grindina. Höggdeyfar eru oft innbyggðir í fjaðra- húnaðinn. Fjaðrabúnaður iiefur lítið hreylzt í grundvallarat- riðum gegnum árin. Hjólin eru hyggð nákvæm- lega eins og venjuleg teinuð lijól, nema þau eru sterkbyggð- ari. Algengar stærðir eru frá 16—26" og breiddin er venju- lega 2—2%". Skellinaðran hef- ur alltaf haft hreinsur að fram- an (skálahremsur), er stjórn- ast frá handfangi hægra meg- in á stýrinu. Að aftan er ým- ist venjuleg reiðhjólsbremsa (eldri gerðir) eða skálahrems- ur, og eru þær venjulega tengd- ar við fótstigið. Sumar vél- lijólategundir hafa handfang vinstra megin á stýrinu fyrir þá brcmsu. I>að eru venjulega hjól með reimagírkassa (Mo- hylettc). Greinilegt er, að aimenning- ur vill, að bifhjólið og skelli- iíaðran fylgist að i ]iróuninni. l>ess vegna skilur oft aflið eitt að bifhjól og skellinöðrur. Hér á landi var skellinaðran mjög útbreidd á árunum eftir stríðið og hefur reyndar verið það síðan. Furðuinargar teg- undir liafa sézt. Einna flestar voru þær til skamms tima frá Þýzkalandi, en nú er Hondan frá Japan algengasta tegundin. Alls eru 1050 vélhjól í landinu. VASA-leikfimitæki heimilistæki fjölskylduna Þjálfar allan llkamann á stutt- um tíma, sérstaklega þjálf- ar þetta tæki: Brjóstið, bakið og handleggsvöðvana (sjá meðf. mynd.). Hvort sem þú ert feitur eða grannur, lítill eða stór — gamall eða ungur — þá er þetta tæki hentugt fyrir þig og það er svo fyrir- ferðarlítið, að þú getur haft það í vasanum. Pantið tækið strax í dag og það verður sent um hæl. Tækið ésamt leiðar- visi kostar kr. 300.00. Utanáskrift okkar er: LÍKAMSRÆKT, pósthólf 1115, Reykjavik. □ Ég undirritaður óska eftir, að mér verði sent VASA-LEIKFIMITÆKIÐ, og sendi hér með gjald- ið kr. 300,00 (vinsaml. sendið gjaldið í ábyrgð). □ Sendið það í póstkröfu. (Setjið kross þar sem við á). NAFN .................................. Heimilisfang .......................... fyrir alla r™1 1. s ÞEKKIRDU LHNDID? Þá kemur hér fjórða myndin í þessari þraut. Spurningin er: Hvaða staður er þetta? Svör þurfa að hafa borizt til blaðs- ins fyrir 1. júlí næstkomandi. HVAÐA STAÐUR ER ÞETTA? 316

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.