Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 14

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 14
Guðmundur Sisurjónsson. Skák í bréfi frá stúlku á Dalvík frá 12. 1. segir svo meðal ann- r.rs: „Ég hef mikinn áhuga á skák og fylgist ]iví alltaf með því, sem þið skrifið um skák. — Kæra Æska, nú langar mig til að biðja þig um að birta mynd af Guðmundi Sigurjónssyni og skrifa ofurlitið um hann. •— Ég dáist mjög að honum (per- sónulcga) og fyrir það hvað hann er góður í skák. — M. H. Eins og kunnugt er var hald- ið hér i Reykjavík meiriháttar skákmót nú fyrir skömmu, eða i janúar s.l. — Kepptu ]>ar sterkustu skákmenn íslands og nokkrir erlendir skákmeistarar, ]). á m. nokkrir stórmeistarar. A ])essu móti skeði það, nð Guðmundur Sigurjónsson vann það afrek að verða efsti maður mótsins, fékk víst 12 vinninga af 15 mögulegun). —- Blöðin hérna í Reykjavík skrifuðu mikið um þetta mót, sögðu frá skákum og fluttu viðtöl við þátttakendur, ]>ar á meðal var ekki sízt rætt um og við Guð- mund. — Þess vegna sleppum við því að ræða meira um hann, enda líklegt, að hann eigi eftir að koma mjög við íslenzka skáksögu i framtið- inni. — Mynd af honum fylgir hér með. — Nú skulum við líta tiér á stöðum^-nd, sem kom upp í teíldri skák. Sá, sem hafði hvítt, hét Opocenskj', cn svörtu mönnunum stýrði Hromadka, háðir skákmeistarar frá Mið- Evrópulöndunum. — Staðan í skák þessari er einkennileg 110 því leyti, að kóngar beggja crU komnir í fremstu viglinu, fram á miðborðið. Svartur einum manni meira en hvitui-' en eigi að siður þvingar hvitt'' fram mát í þriðja leik. Geti^ þið komið auga á ]>að? — Svar við bréfi Guðmundar P' Arnkeissonar kemur í nses'a skák])ætti. „Nú skal ég hjálpa ykkur,“ sagði Ólsen. „Við skulum reyna að finna eitthvað til að hressa okkur á hérna í eldhússkápunum." „Hann er ágætur,“ sagði Karen nokkru síðar. „Hann er hjarta- góður, en þó er erfitt að kynnast honurn." Björg var lienni fyllilega sammála. Hún hafði einmitt verið svo smeyk við Ólsen og virzt hann kuldalegur og fráhrindandi. Nú var hann einmitt vinsemdin sjálf og lagði sig fram um að komu þeim í gott skap á ný. „Ég veit, að þið voruð þær einu, sem héídu fullri skynsemi, þegar mest á reið,“ sagði l)ann. „Ég er ykkur þakklátur og mun sjá um, að þið fáið rikuleg laun.“ „Við höfum fengið ríkuleg laun alls okkar erfiðis,“ sagði Björg og þerraði tárin úr augunum. „Þér vitið ekki, hversu glað- ar við erum.“ „Yfir hverju eruð þið svo afskaplega glaðar?" sagði Olsen. „Og hvað áttuð þið við með þvi að segja, að þið hefðuð fengið ykkar laun?“ „Við höfum náð í jakkann," sagði Björg. „Jakkann?" sagði hann undrandi. „Já, þennan með skinnbótunum á ermunum. Við höfum ver- ið allan tíman)) að leita að þeim jakka.“ Herra Ólsen varð mjög spyrjandi á svipinn. „1 hreinsliilni sagt, þá skil ég hvorki upp né niður í þessu öllu saman,“ sagði hann. „Ég skal skýra þetta allt út fyrir yður,“ sagði Björg. „Þetta er að visu nokkuð langt og flókið mál, og ég skil vel, að þér séuð undrandi.“ Síðan sagði hún honum allt um happdrættismiðann og gamla jakkann og frá allri leit þeirra. Ólsen lilýddi á með vaxandi undrun. „Segið mér eitt. Eruð þið vissar um, að hið rétta númer sé á miðanum?“ spurði hann. „Já, ég gleymi aldrci númerinu BB-56234," sagði Björg. „Kom 250 000 króna vinningur á hann?“ spurði Ólsen þá. Björg kinkaði kolli til samþykkis. „Ég álít, að ég eigi tilkall til miðans. Ég hef keypt jakkann og greitt hann út í hönd hjá fornsalanum, og þá á ég einnig rétt á því, sem finnast kann í vösum jakkans." Hann skellihló. „Álítið þér ])4ð?“ spurði Björg og var nú orðin hræðslule^ á svipinn. Nú hló Ólsen enn meira. „Nei, auðvitað lít ég ekki þannig sagði hann. „Þið eigið sannarlega skilið að hafa happdrættis' miðann með ykkur heim eftir allt ykkar erfiði og fyrirhöf'1, En hvar er hann svo, þessi stórskrítni lagasmiður?“ sagði han"' „Hann er víst heima í þungu skapi,“ sagði Stína. „Ef hoiiu"1 tekst ekki að útvega þessa peninga, verður hann að flytja húsinu, og ])á getur hann ekki haldið áfram með óperuna. He' er vissulega mikið í húfi, því auk ]>ess á hann litla dóttur, sC,u er á sjúkrahúsi í Sviss. Hann hefur engin efni á því að.kos'11 hana ])ar.“ Nú var Ólsen orðinn alvarlegur aftur. „Þetta var annars dal1' urleg saga, sem þið sögðuð mér. Vissulega gæti maður hjálp" ýmsu fólki, ef maður gæfi sér tima til að hugsa og líta í kringu"1 sig einstöku sinnum,“ sagði hann. Nú sagði frú Ólsen: „Mér virðist stúlkurnar mega vera ánæí®' ar með að'hafa gefið okkur tækifæri til að leggja öðrum lið-‘ „Þið hafið auðvitað hugsað ykkur að færa blessuðu tónskál'*' inu miðann, ]>egar þið væruð búnar að finna hann?“ sagði Ólse"' „Jú, að sjálfsögðu. En engin lest er á ferð á þessum tíi1,il sólarhringsins,“ sagði Björg. „Nei, en ég fer þar ekki langt frá i bíl,“ sagði Ólsen. get farið með ykkur þangað. Tónskáldið er auðvitað sofand1' en við vekjum hann bara upp, og ég trúi ekki öðru, en haP11 fyrirgefi okkur það ónæði. Komið nú, stúlkur. Við meguin cng an tima missa.“ „Hvað um gestina?" sagði frú Ólsen. ^ „Þú hugsar um þá,“ sagði Ólsen. „Ég held, að þeir koinist " án min einhverja stund. Svo fara nú sjálfsagt einhverjir þei''rf, að halda heimleiðis. Húsið er ekki i svo skemmtilegu ástand'' „Ég er ekkert viss um, að við förum nærri strax heim,“ heýi'1 ist einhver segja við dyrnar. Þau litu öll þangað. Þar stóð I,u unginn i kúrekabúningnum. „Við höldum einmitt áfram að skemmta okkur, fyrst brun"1; varð ekki meiri en þetta,“ sagði maðurinn. „Gleymdu því ekk1’ að liús þitt er tryggt hjá mínu fyrirtæki. Ég hef einmitt sérsti"*11 ástæðu til að vera í hátíðaskapi í dag. Þér er óhætt að fara.‘ 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.