Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 39

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 39
NR. 19 Ljósm.: Björn Eiriksson. TF-KBB TIGER MOTH Skrásett hér sem TF-KBB 11. okt. 1945. Eigandinn var Björn ^iríksson (lugmaður. Hún var smiðuð 1941 hjá De Havilland Aircraft Company, Tor- 0nt°, Kanada. Raðnúmer: 7482—1549. Ljósm.: Haraidur Guðmundsson. 9- nóv. 1948 seldi Björn flugvélina þeim Ásgeiri Þorleifssyni °9 Brynleifi Sigurjónssyni (skr. 22. 4. ’49). 1949 eignast Haraldur u®mundsson hlut í flugvélinni. Um 1950 keypti Guðmundur Jóns- ®°n hlut Haralds og siðar Einar Sigurðsson hlut Guðmundar. Loks eyP‘u flugvélina þeir Vignir Norðdahl, Ríkharður Jónatansson °9 'ngimar Sveinbjörnsson. F|ugvélin nauðlenti vegna vélarbilunar á Hítarvatni (7 m undan ndi) 20. júní 1954. Flugvélin náðist upp, en var talin óhýt og 6kin af skrá. HAVILLAND 82C TIGER NIOTH: Hreyflar: Einn Gipsy Major ^30 hö. Vænghaf: 9.08 m. Lengd: 7.29 m. Hæð: 2.44 m. Væng- °tur: 22.2 m>. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 586 kg. nmarksflugtaksþyngd: 828 kg. Arðfarmur: 95 kg. Farflughraði: 9 km/t. Hámarkshraði: 240 km/t. Flugdrægi: 450 km. Há- arksflUghæð: 4.000 m. 1. flug: 26. okt. 1931. «*-------- QJAFAPAKKI flugþáttarins heir, sem þess óska, geta fengið eitt erlent flugblað og f'mm stórar Ijósmyndir af flugvélum. Til greiðslu á burðar- Qialdi o. fl. vetðum við að biðja ykkur um að senda kr. ásamt nafni og heimilisfangi til Flugþáttarins. —--------------------------------------------------------.> Skrásett hér sem TF-KAV, eign vélflugdeildar Svifflugfélags íslands, 19. október 1945. Hún var smíðuð hjá De Havilland Aircraft Corporation, Totonto, Kanada. Verksmiðjunr. var 9665, en hún hafði verið endursmiðuð 1944 og afhent R.C.A.F. 12. jan. það ár, en eins og ftestar aðrar flugvélar af sömu gerð, sem hingað komu, var hún keypt af kanadíska flughernum. 24. sept. 1947 kaupa Geir Þormar, Geir Baldursson, Loftur Jóhannesson og Guðmundur Gíslason, allir í Reykjavík, flugvél- ina. 17. jan. 1949 var hún skráð eign Geirs Baldurssonar og Guð- mundar Gíslasonar. 8. apríl 1952 eignast Svifflugfélag íslands flugvélina aftur (skr. 10. 6. ’52), og 1. sept. sama ár brotlenti hún á Sandskeiði, er hún var að draga svifflugu á loft. Gert var við flugvélina, og var hún í notkun frá 14. júlí 1954 til 15. ágúst 1955. Hún var svo tekin af skrá 1956 og þá talin ónothæf. DE HAVILLAND 82C TIGER MOTH: Hreyflar: Einn Gipsy Major IC, 130 hö. Vænghaf: 9.80 m. Lengd: 7.29 m. Hæð: 2.44 m. Væng- flötur: 22.2 m^. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 559 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 828 kg. Arðfarmur: 122 kg. Farflughraði: 145 km/t. Hámarkshraði: 240 km/t. Flugdrægi: 450 km. Hámarks- flughæð: 4.000 m. 1. flug: 26. okt. 1931. NR. 21 TF-RVD NORSEMAN Skráð hér til bráðabirgða 10. ágúst 1945, endanlega skráð 6. nóvember 1945. Eigandinn var Loftleiðir hf. Einkennisbókstafirn- ir voru TF-RVD. Hún var keypt af flugher Bandaríkjamanna á ís- landi í júní 1945. Hún hafði áður verið á hjólum, en seljandi lét setja undir hana báta. NR. 20 Ljósm.: Arngrimur Sigurðsson. TF-KAV TIGER MOTH 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.