Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 12

Æskan - 01.05.1970, Blaðsíða 12
ÞAÐ, SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Stúlkurnar brjár, Karen, Björg og Stína, eru aðstoðar- stúlkur í kvöldvcizlu hjá Ólsen skipamiðlara. Ólsen er klæddur í gamlan jakka, sem stúlkurnar vilja gjarnan ná í, vegna þess að í brjóstvasa hans er happdrættismiði, sem 250 000 króna vinningur hefur fallið á. Birgir Bentson, sem er bláfátækur og fæst við tónsmíðar, átti jakkann áður og lét miðann i vasann. Heitasta ósk stúlknanna er sú, að Ólsen fari úr jakkanum og leggi hann frá sér. Til þess að svo megi verða hefur Björg aukið nokkuð við á hita- stillingu hússins. Eldabuskan Elna verður nú samt sú fyrsta, sem kvartar um óþægilegan hita. „Ég held, að mér sé að verða illt,“ sagði Elna. „Heldurðu það?“ spurði Stína. „Líður þér ekki vel?“ „Ég er eitthvað svo undarleg," sagði Elna og settist á eldhús- koll. „Ég cr svo máttlaus i hnjánum. Ég er líklega með hita.“ Björg leit á hana og hrosti í laumi. Hún vissi ástæðuna, sem var engin önnur en hitaaukningin á miðstöðinni. Nú stóð Elna upp og strauk sér um ennið. „Ég ætla að fara og mæla mig,“ sagði hún. „Finnst ykkur ekki heitt hérna?“ „Nei, það finnst mér alls ekki,“ sagði Björg og deplaði auga til Karenar og Stínu, sem stóðu og störðu á hana. Þær sáv merkið en skildu ekki þýðingu þess. Þegar Elna var komin út, sagði Björg við þær: „Kærar þakkir fyrir að þegja. Nú skuluð þið heyra skýringuna á ]>essu. Eg liækk- aði hitann í húsinu, og hér er að verða ofsahiti inni.“ „Já, en ég held nú hara, að Elna sé að veikjast af ofþreytu, og mér líður einnig ekki rétt vel,“ sagði Karen, scin ekki skildi samhengi hlutanna. „Vitleysa, það gengur ekkert að þér, en liins vegar er hér orðið eins heitt og í vermihúsi, og þannig ]>arf ]>að einmitt að vera.“ „Hvers vegna?“ „Nú fer ég að skilja,“ sagði Stína. „Sérðu ekki, að Björg deyr ekki ráðalaus. Nú verður ó])oIandi hiti í húsinu, og þá neyðist Ólsen til að fara úr jakkanum og leggja hann frá sér.“ „Nú veit ég, livernig í öllu iiggur," sagði Karen. „Afsakið, hvc lengi ég var að átta mig á samlienginu i þessu. Hitinn hlýtur að hafa tilætluð áhrif." „Það er enginn efi,“ sagði Stina. „Ef til vill er Ólsen nú liegar kominn úr jakkanum. Eigum við ekki að fara inn í stofu og sjá, hverju fram vindur þar?“ „Ég fer þangað alein," sagði Björg. „Hann verður tortryí^ inn, ef við förum allar ])angað inn til að glápa á hann.“ Hún opnaði dyrnar inn i horðsalinn. Nú var hlé á dansin111^ Björg sá, hvar Ólscn sat inni í dagstofunni. Þar sat hann i s0 ‘j og var á tali við nokltra af gestum sinum. Enn var hann s®| , i jakkanum. Danslag heyrðist frá grammófóni, sem stóð út> f r frú eit* einar dömur stóðu við horð og drukku úr glösum. Nú kom Ólsen til Bjargar. „Við þurfum að hera fram ís,“ sagði frúin. Björg hrosti eins vingjarnlega og hún gat. „,Jú, hér va11*3 sannarlega ís,“ hugsaði hún með sjálfri sér. „Manni verður ægilega heitt af að dansa. Er ekki of l'c hér inni?“ sagði frú Ólsen. „Ég skal strax sækja ineiri is,“ sagði Björg. . Vinkonur hennar sátu og hiðu tíðinda, þegar hún kom 111,1 eldhúsið. „Náðirðu miðanum?" spurði Stína. „Nei, ekki ennþá,“ sagði Björg. „En ég hef von um, a® ii) ósk rætist innan tíðar. Undarlegt, að engum skuli hafa do ,tu*! fiif1 hug að þreifa á ofnunum. Ég er hrædd um, að áætlun okkar - , i ' íll út um þúfur, ef einhverjum dytti það í hug. Eg vona hara, Ólsen verði húinn að leggja jakkann frá sér áður.“ „Hann hlýtur að gera það. Enginn þolír að sitja í svona l1-' um jakka i þessum hita,“ sagði Karen. „Ég þarf að fá is úr skápnum," sagði Björg. j Sköminu síðar var hún á leið inn i stofurnar með ísino la skál. Þá stóð Ólsen upp úr sófanum og sagði: „Ég má vís1 ti' afsökunar, en nú iieyðist ég til að fara ií>‘ að hiðja ykkur ö jakkanum." ^ Björg var nærri húin að missa skálina. Hún flýtti sér horðinu og lét skálina á það, gekk að dyrunum milli horðst0^ og dagstofu og sá þá, að Ólscn fór úr jakkanum mjög hæg* ,| rólega. Björg stóð óþolinmóð í dyrunum og ætlaði að hjú*J’i til að taka jakkann, en i sama bili lagði Ólsen liann frá st>1 sófann og gekk síðan til eins af gestum sínum og hól' samrau,j_ Og rétt um leið gekk ein af hinum gestkomandi konuin að s ^ anum og setlist ofan á jakkann, án |>ess að veita honum atWs og hóf samtal við tvær aðrar konur. j|j Björg horfði á konuna og hugsaði með sjálfri sér: „I,lir þetta nú endilega að ske einmitt þegar ég var að ná í jakkaI,j1|(, Svo gekk hún til konunnar og sagði: „Þér settuzt víst á Ja“ ann þarna.“ f Konan leit snöggt til hennar og sagði: „Kærið yður ekk1 ])að. Hér fer vel um mig.“ ^ Svo sneri hún sér aftur að þeim, sem hún hafði veri^ tala við, og sagði: „Hvað ég vildi sagt hafa. Nú er Egon tn ■úl01 aður ungri stúlku frá Hilleröd. Hún cr dóttir hr. Birks, 1)C el'1’ verzlar annað hvort með bíla eða landhúnaðarvélar, að ég - vir MÓ» Og nú á að halda veglegt hrúðkaup í hallarkirkjunni. • lígons hringdi einmitt til mín, þegar ég ætlaði að fara a* ( mig í kvöld, og ])á sagði hún mér frá ]>essu. Og hún bauð <>|1 hjónunum að vera viðstödd." „Má ég taka jakkann?“ spurði Björg varlega. sj.í „Verið nú ekki að ónáða,“ sagði konan ergileg. „Ég ska' ^ til ]>ess, að ekkert verði að jakkanum." Svo virtist hún allt í 1 lf átta sig og reyndi með crfiðismunum að standa upp, cn hú11 ^ hæði feit og þung. „Kannski ég hafi annars ólagað jakkai111 krumpað. l>ér hefðuð átt að aðvara mig strax.“ , A „Jæja, þetta er nú hara gamli jakkinn hans Ólsens," sag*1 ’ önnur þeirra, sem í sófanum sat. jtii F En ég þakka ])á og hlassaði sér aftur niður á sófann saint fyrir aðvörunina, stúlka mín,“ bætti hún svo við. 0(5 sendi Björgu vinsamlegt hros og virtist liafa gleymt jakk11” með öllu. tfr Svo hélt hún áfram: „Það verður mikil veizla í þvl $ kaupi. Nú er húið að hjóða rúmlega hundrað gestum, 0a 280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.