Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Síða 9

Æskan - 01.03.1973, Síða 9
Eiður Gunnarsson Þessi mynd er af Ei5i Gunnarssyni bassasöngvara. Hann er fæddur í Rvík 1936, sonur Elínar Valdimarsdóttur og Gunnars Hálfdánarsonar bifreiðarstjóra. Hann lauk landsprófi. Hann hafðl ^ikinn hug á tónlistarnámi, en hann hafði ekki hljóðfæri. En .. . Eiður stundaði á þessum árum ymiss konar vinnu, meðal annars ók hann sendiferðabíl. Eitt sinn var hann kvaddur að Háskólanum, þar sem hann var beðinn að taka orgelgarm og aka með það út á öskuhauga. En Eiður ók með það heim til sín, gerðl við það °9 gat nú látið draum sinn um tónlist- arnám rætast. Hann settist I Tónlistarskólann og hóf söngnám, fyrst hjá Þorsteinl Hann- essyni og síðar hjá Demetz, en það var e nemendatónleikum hjá honum, sem ^iður kom fyrst, fram opinberlega. Árið 1966 kvæntist Eiður Lucindu Grímsdóttur, og daginn eftir héldu þau til Kölnar I Þýzkalandi, þar sem hann hóf nám I Óperuskólanum, og þarstund- aði hann óslitið nám næstu fimm árin. Eitt ár var han við óperuna I Köln. Síðastliðið haust var hann svo ráðinn að óperunni I Dusseldorf. Að undanförnu hefur Eiður sungið mikið í oratorium, t. d. [ Jólaoratoríu Bachs, en það verk flutti sem kunnugt er Pólýfónkórinn hérna um jólin undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Þá var það Halldór Vilhelmsson, sem söng hlutverk bassans. Þess má geta, að Eiður var fulltrúi fslands í norrænu söngkeppninni I Hels- ingfors 1971 ásamt Slgriði Ellu Magnús- dóttur. Prinsessan lá á legubekk [ stærsta sal hallarlnnar með sand af svæflum undir sér og allt I kringum slg. Hún var náföl og tekin í andlitl eftir allar vökurnar. Gamli kóngur- 'nh sat í hægindastólnum með gullkórónuna á höfðinu. Hirðþjónninn varð að standa við hlið hans og hafa gætur .3, svo að kórónan dytti ekki á gólfið. Aumingja gamli kóng- Urinn var orðinn svo úrvinda af svefnleysi, að hann var sí- dottandi. tyiesti sægur manna var þarna kominn til þess að freista damingjunnar, því að kóngsdóttirin var forkunnarfríð, eins °9 áður er sagt, og þá var ekki margt að því að fá hálft kóngsrlkið [ kaupbæti. Einn var látinn fara inn til prinsessunnar í einu, og þar fókk hann að tala, þangað til prinsessan sagði: „Út!“ En Þá varð hann líka að hypja sig ( skyndi, því að annars tóku flermennirnir [ skankana á honum og köstuðu honum á dyr. Hú kom Goðmundur inn. ’.Góðan daginn," sagði hann. „Ég heiti Goðmundur og ann að leika á hljóðpípu, og yfirleitt er ég mesti efnis- ^aður." ..Hvað er hann að segja?“ sagði aumingja gamli kóng- Ur|nn, sem var hættur að heyra eða sjá vegna svefnleysis. ..Hann kann að lelka á hljóðpípu," æpti þjónninn I eyra nans. ..Já, en ég heyri ekkert í hljóðpipunni, hann verður að 9era svo vel og blása hærra, sá góði maður." “Hann er alls ekki byrjaður ennþá," æpti þjónninn aftur 1 eyrað á honum. "Plýttu þér þá að byrja!" kallaðl kóngurinn. Svo byrjaði Goðmundur að blása. „Út!“ sagðl prinsessan. „Út með þig," hrópaðl gamli kóngurinn um leið og hann hrökk upp, því að honum hafði óvart runnið I brjóst augna- blik. „Út með þig!“ æpti hann, því að engan mátti gruna, að hann hefði sofnað. Hirðþjónarnir sneru sér undan og létu eins og þeir hefðu ekkert séð. Guðmundur kom inn. „Hvað er nú þetta?" sagði gamll kóngurlnn, „mér sýnist ekkl betur en þeir séu tveir." „Það kemur til af því, að yðar hátign er syfjaður,“ svar- aði hirðþjónninn, sem næstur stóð. „Það er ekkl satt,“ svaraði kóngurlnn og brást reiður við. ,,Haltu þér saman og segðu mér svo, hvað þessi ná- ungi kann. Blæs hann llka á hljóðpípu?" „Hann kann alla lesbókina og hálfa landafræðlna utan- bókar," svaraði þjónninn. „Hann ætlar að þylja.“ ,,Æ,“ sagði gamli kóngurinn og fór hrollur um hann. „Náðu í títuprjón, ég er að verða eitthvað svo einkenni- legur yfir höfðinu." Hirðþjónninn náði [ gulltítuprjón, en aumingja gamll þjónninn dró að sér fæturna, því að honum þótti svo vont að láta stinga sig með tltuprjónum. „Þú mátt ekki stlnga mig nema I ýtrustu nauðsyn," sagði hann og glennti upp augun. „Og láttu svo strákinn fara að þylja." „Hvort á ég heldur að byrja á lesbókinni eða landa- fræðinni?" spurði Guðmundur og hneigði sig ósköp hæ- versklega. Prinsessan settist upp. „Hvað heitir höfuðborgin á tungllnu?" sagðl hún. „Ég er ekki kominn svo langt I landafræðinni, yðar há-

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.