Æskan - 01.03.1973, Síða 15
stöðugt. Egill heyrði brestandi hljóð (
tfjágreinum — eins og einhver værl að
tyðja sér braut i gegnum skóginn. Hann
s'óð skamma stund hreyfingarlaus. Hon-
um var dauðinn vís, ef hann stæði
þarna kyrr. En hvað átti hann að gera?
Gagnslaust var að reyna að komast aft-
ur heim í kofann. Hann sá aðeins eitt
ráð. Þarna skammt frá stóð hátt furu-
tré. Neðstu greinarnar voru ekki langt
trá jörðu. I einu vetfangi var hann kom-
inn upp i tréð. Hann var hólpinn! Það
rnátti varla seinna vera því að nú kom
hann auga á úlfinn. Hann var ekki í
nokkrum vafa um, að það var Norður-
landsúlfurinn, sem sat þarna fyrir neð-
an tréð, teygði trýnið upp I loft og
spangólaði, svo að ógurlegt var að
þeyra. Gagnslaust myndi að hefja bar-
daga við svona úlf nema vera viss um
að hæfa hann í fyrsta skoti.
1 ofsahræðslu augnabliksins hafði
^9ill steingleymt byssunni. Varlega
'yttl hann ólinnl yfir höfuðið, því að
óann vildi ekki eiga á hættu að missa
fótfestuna, lagði byssuna siðan að vang-
anum og hleypti af. Úlfurinn steinþagn-
aði —- en aðeins í bili. Svo tók hann til
® nýjan leik. Egiil hafði aðeins sært
hann. Hann skaut aftur, en hittl alls
ekki [ þetta skipti. Þriðja og siðasta
skotið ákvað hann að geyma. Eiginlega
var hann ekki hræddur. Hann vissi að
niturinn myndi hypja sig á brott, þegar
da9aðl, og þar að auki myndi amma
Sakna hans og koma boðum niður I
óalinn eftir hjálp. Hann varð aðeins
a5 sitja grafkyrr og halda sér sem fast-
ast' en hann fann brátt, að það mundi
Verða örðugt. Kuldinn var bitur, það
ann hann fyrst núna.
Klijkkutími leið. Úlfurinn sat enn kyrr
gerði ýmst að reka upp gól eða
aðra upp Um trjábolinn til þess að
reyna að ná tangarhaldi á þessari veru,
Sern hafði gert honum mein. — Þá
eyrði Egi|| aftur hundgána, og var nú
6 kl lengur [ vafa. Þetta var Rúna!
1 gleðl slnni fór hann að kalla á hana.
Hann heyrði strax, að geltið varð glað-
legra og færðist nær. En allt i einu
kom Agli I hug, að hann hefði ekki
átt að lokka Rúnu nær. Hvernlg færi, ef
úlfinum og henni lenti saman? Úlfurinn
myndi án efa rífa hana í sig, jafn hungr-
aður og hann var. — Þegar Rúna var
komln fast að furutrénu, hættl úlfurinn
að góla. Hann hnipraði sig saman og
virtist bíða átekta. Egill lagði byssuna
að vanganum, en áður en hann fékk
svigrúm til þess að hleypa af, réðst
úlfurinn á Rúnu, sem kom hlaupandi
fram úr skugga trjánna rétt i þessu.
Egill fékk nú með eigin augum að
sjá baráttu upp á lif og dauða. Dýrin
tvö börðust með því grimmdaræði, sem
villidýrum einum er lagið. Hver taug I
líkama drengsins var stríðþanin af eftir-
væntingu. Hann þorði ekki að hleypa
af, því að hann sá, að allt eins vel gat
komið fyrir, að hann hitti Rúnu I stað-
inn fyrir úlfinn. Nei, hann varð að sitja
aðgerðalaus í trénu meðan Rúna barð-
ist fyrir þau bæði.
Blessað tryggðatröllið hún Rúna!
Hann hvatti hana með smáhrópum,
kallaði á hana með nafni, til þess að
hún vissi að hann fylgdist með hetju-
legri vörn hennar.
s-------------------------------------
1. Inger Nilsson, Lína lang-
sokkur. 2. Árið 11)04, hin svo-
ncfnda Tliomsens-bifreið. 3. Ár-
" ið 1905 á Akurevri. 4. Árið 1907.
Ch
:0 Skipið hét Jón forseti, og var
œ cign h.f. Allianee í Reykjavik.
á. Árið 1908. Fyrsti horgarstjóri
_ var l’áll Einarsson, sýshnnað-
O ur. Hann var kosinn tii (i ára.
0. Ibúatala Reykjavikur var un)
5.800, en á öllu lantlinu rúm-
g lega 77 ]>úsund. 7. Rauður,
2 gnenn og hlár. 8. Rrasilia, sem
> er 8,5 millj. km-. Randaríkin
eru 7,7 millj. km-’. 9. í Norður-
Ameriku. 10. Hondó. 11. Á ár-
unum 1606—1669.
V_____________________________________J
Egll vissi aldrei hvað bardaginn stóð
lengi, marga klukkutlma, fannst hon-
um, en í rauninni stóð hann aðeins
fáar minútur. Þá gafst annar aðilinn
upp og hneig niður I snjóinn. Hryglu-
kenndar stunur heyrðust I sundurbitnum
barkanum.
Þetta var Norðurlandsúlfurinn!
Rúna hafði borið sigur úr býtum.
Augnabliki siðar var Egill kominn nið-
ur úr trénu. Hann fleygði sér ( snjóinn
við hliðina á Rúnu, lagði handleggina
um háls hennar og grét af gieði og
þreytu.
Áköf hundgá vakti Söru gömlu af
værum blundi. Hún var á svipstundu
komin fram úr og sá þá, að rúm Egils
var autt. — Þegar hún opnaði bæjar-
dyrnar, geystist Rúna inn í stofuna, beit
í pils gömlu konúnnar og reyndi að
draga hana út um dyrnar. — Bíddu við,
Rúna, sagði gamla konan —ég þarf að
nú mér I einhver föt, svo kem ég með
þér.
Hún hafði ekki hugmynd um, hvað
komið hafði fyrir, vissi bara, að hætta
var á ferðinnl. Hún þekkti Rúnu svo
vel, að hún vissl, að óhætt myndi að
fylgja henni eftir. Egill komst því aftur
til kofans árla morguns í fylgd með
Rúnu og ömmu. Hann hafði ekki þolað
eftirvæntinguna og hnigið niður með-
vitundarlaus i snjónum þegar hann ætl-
aði að halda heim að loknum bardag-
anum. Sennilega hefði hann frosið I
hel, ef Rúna hefði ekkl bjargað lífi hans
í annað sinn með því að sækja ömmu.
-----Selnna sama dag — á aðfanga-
dag jóla — héldu þau þrjú til byggða.
Egill gekk á milli ömmu og Rúnu. Þegar
faðir hans heyrði hvað komið hafði fyr-
ir uppi á fjallinu, gekk hann til Rúnu
og klappaði hennl.
— Góður hundur, sagði hann lágt.
Þetta var allt og sumt, en Egill vissi,
hvað þessi orð þýddu. Hann vissi, að
nú yrði Rúna ekki tekin frá honum.
Ra9gi ráðagóði fann þarna upp alveg nýja aðferð til þess að slétta þvottinn fyrir mömmu sína.
13