Æskan - 01.03.1973, Page 17
Bardagi I frumskóginum
Enskur ferðalangur I Afríku seglr frá
viðburði, er fyrir hann kom, I eftirfar-
andi sögu:
Dag nokkurn þegar ég sat fyrir utan
'iald mitt, kom fylgdarmaðurinn minn
Þjótandi til mín og sagði, að niðri við
fjjótið lægi risavaxinn krókódíli og svæfi.
^9 þreif byssuna mína á augabragði og
Þaut niður að fljótinu. Alveg rétt. Stærstl
krókódíll, sem ég hef nokkurn tíma séð,
iá þarna og vermdi sig í sólinni nokk-
Ufn spöl frá fljótinu.
Ég var í þann veginn að miða byss-
Ur>ni, þegar skrjáfaði í grasþykkninu
r®tt hjá skriðdýrinu — þetta var þá
°9urlega stór kyrkislanga, sem með
't'estu hægð nálgaðist krókódílinn. Það
teit út fyrir að slangan fylgdi ákveðinni
aðferð, er hún færðist nær — og — f
e'nu kasti fleygði hún sér yfir krókódíl-
inn og vafði sig utan um hálsinn á hon-
um, en festi rófuna við stóran stein.
Krókódíllinn vaknaði við vondan draum.
Og nú hófst harður bardagi. Eftir að
viðureignin hafði staðið fjórðung stund-
ar, missti slangan takið á steininum.
Krókódíllinn ætlaði nú ekki að verða
seinn á sér að notfæra sér þetta, hann
dróst niður að fljótinu, ákveðinn I að
drekkja óvininum. En á síðasta augna-
bliki náði slangan taki um sterka trjá-
grein — og hún hélt. — Kraftar krókó-
dílsins virtust vera á þrotum — eða
var hann að gera sér upp? Hinn risa-
vaxni skrokkur hans hvarf ofan ( vatnið,
svo að haus slöngunnar fylgdi með. Til
þess að forðast drukknun varð slangan
að losa um takið. En ekki hafði slang-
an fyrr losað sig, en krókódíllinn klippti
af henni hausinn með gininu. En þrátt
fyrir þetta var krókódíllinn ekki laus
við siönguna. Þegár hún var I dauða-
teygjunum, jókst henni svo afl, að hún
braut hvert bein í krókódílnum, svo að
hann lét þar Iffið eins og hún.
Málverk Rafaels
Prófastur nokkur hafði gefið þorps-
skóla einum mynd af hinu fræga mál-
verki Rafaels, englunum tveimur. Þeg-
ar prófasturinn kom næst í heimsókn I
skólann, spurði hann kennarann, hvort
honum hefði ekki þótt vænt um að fá
myndina.
— Jú, það getur prófasturinn verið
viss um, svaraði kennarinn, — þvf að
nú geta börnin séð það sjálf, hve Ijótt
það er að liggja fram á lappir sínar á
borðin og styðja hönd undir kinn.
þá sögðu mennirnir: „Nú er Hekla að gjósa.“ Og ef Hvíta Ský flaug yfir fjalllð
an þess að sjá hana litlu dóttur sína, þá rigndi mikið.
Á meðan óx Snær upp og fór að langa til að sjá hina stóru veröld. Á hverjum
de9i bað hún dökkálfinn að leyfa sér að fara stutta stund út úr helllnum. Hún
bað og bað þangað til loksins að dökkálfurinn lét undan og lofaði henni að hún
skyldi fá að fara út örlitla' stund einhverja nóttina.
°9 svo eina nótt fóru Snær og dökkálfurinn út úr hellinum, meðan þursinn svaf.
^lls nóttina gengu þau um fjöllin umhverfis, og Snæ virtist sem allt sem hún sá
vera fagur draumur. Nú vildi hún fara út hverja einustu nótt, og góði dökkálfurlnn
lét alltaf undan bænum hennar. En hann sá um að hún væri komin heim áður
en birti.
Nótt eina skinu stjörnurnar á himninum svo fagurlega, að stúlkan sagði: „Elsku
^ökkálfur, náðu I eina stjörnu fyrir mig, ég ætla að stinga henni í hár rnitt."
En dvergurinn svaraði: „Ég er svo Iltill, svona langt getur aðeins herra minn
É'dþursinn náð.“
..Farðu þá og segðu honum að gera það,“ svaraði stúlkan.
Dökkálfurinn lofaði að biðja Eldþursinn um það. Hann fór með Snæ aftur inn I
eHinn, en lokaði ekki nógu vandlega á eftir þeim.
Þe9ar birti, skreið Snær aftur út úr hellinum, og hún varð mjög hissa, þvl
Sv°na skínandi Ijós og svona mikla fegurð hafði hún aldrei séð fyrr. Morgunroðlnn
sl° birtu sinni á umhverfið, á grænt grasið, fallegu blómin og fuglana, sem kvökuðu
trjánum.
Q9 einmitt þá lyfti sólin sér yfir fjöllin. Snær flýtti sér I áttina til hennar utan
5 st9 af hamingju, en skyndilega varð hún svo máttlaus, að hún varð að setjast
mður.
flaug móðir hennar fram hjá, og þegar hún sá dóttur slna, ætlaði hún að
J^rnda hana fyrir sólinni, en er hún beygði sig yfir hana, kom Vindurinn og kippti
nenni brott.
Snær sat ein eftir, svo hvit og svo falleg, að sólin varð bergnumin og beygði
Sl9 niður og kyssti hana. En varla hafði hún sriert hana með heitum vorum slnum,
^ráðnaði litla, fallega stúlkan.
^ O9 þegar Eldþursinn og dökkálfurinn komu upp á fjallið, var Snær horfin, en
steini einum glitruðu nokkrir dropar af kristallstæru vatni.
við