Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 19

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 19
. - eb er kannski ekki nógu vel undirbúin. Ég hef þó verið a kvennaskólanum og hef próf þaðan og einn vetur í föndri í n'yndlistaskólanum, svaraði Sjöfn mjög hægt. Við skulum ekkert þenkja um þetta meira núna. Ég kem aveiðanlega í heimsókn til þin á næstunni, svaraði Aðalsteinn og °k kaffikönnuna og bauð Sjöfn meira kaffi. ~ Þakka þér fyrir, ég þarf að fara, svo að ég haldi móður þinni e k* of lengi vakandi. Eg geng með þér út að húsinu. Það er aldeilis óþarfi, þakka þér fyrir. Sjöfn stóð upp og >akkaði fyrir sig. Svo gengu þau út. ef>ar Aðalsteinn kom inn aftur, hringdi liann til skólanefndar- tnann ke anna og sagði þeim, að hann væri búinn að fá handavinnu- nnara fyrir skólann næsta vetur. Voru þeir mjög ánægðir yfir mkvæmdum hans. — Þú ræður þessum málum eins og þú kefur Eert, var svar þeirra i simanum. sunnudagsmorguninn var hann kominn eldsnemma niður að ■reitunum. Settist hann þar á stein og lét hugann öslast fisk áfr v< aiT1* Veðrið var mjög fagurt. Uppi í hlíðinni gekk stúlka og lI'tist vera að leita að blómum. Hver gat þetta verið? Hann kti ])ag ekki. Hann var helzt að hugsa um að standa upp og JJota upp i hlíðina lika. Nei, hann vildi það ekki. Það hafði nóg ^ fsla um fólkið hérna í plássinu, þó liann væri elcki til þess að 01X13 neinni vitleysu af stað. En hver gat þetta verið? Núna, ckar hvcrgi sást maður á kreiki. etta bæjarfélag þurfti mikla fyrirhyggju. Það vantaði félags- Pa> sem gætu tekið að sér ýmis störf. Til dæmis íþróttaflokk, ag. S*ti komið fram með skemmtiatriði á samkomum. Það vant- t.j starfsfólk við gróðursetningu og fegrun. Það vantaði að búa samkomusvið úti, sem átti að vera í skjóli þéttra skógarbelta. ke^a aiit ætlaði hann að gera. Svo ætlaði hann að fá Sjöfn til að nx>a stúlknahóp hringdansa og vikivaka. Já, þau áttu bæði að ^cra þetta bæjarfélag að fyrsta flokks bæ. Fólk var farið að a á fætur, þegar Aðalsteinn stóð upp af steininum. Hann sin ^121111 °6 inn á sparisjóðsskrifstofuna og starfaði þar um ■ Þegar kvöldmaturinn var búinn, fór hann að heimsækja á v, n ^ann Bekk mjög hægt upp stiginn, barði þrjú létt högg ■ r*ina. Hurðin var opnuð og Sjöfn birtist uppljómuð i is- og Z , m Þúningi í dyrunum. — Gerðu svo vel, segir hún um leið ^ iun tekur í hönd Aðalsteins og leiðir hann inn á gólfið. aisteinn staldrar við og segir: — En sá blessaður blómailmur up a'.'1 fuEt af blómum. Sjöfn brosir við og segir: — Já, ég fór j p 1 hlið i morgun og tindi mér nokkur blóm til að hressa upp s °funa, áður en þú kæmir. IJað var eftir þér, sagði Aðalsteinn nokkuð lágt. — Sýndist ^ a.-rinn ekki fallegur að morgninum til, áður en fólk kemur *tur? hélt Aðalsteinn áfram. Ég ,^n’ Það var afar fallegt að sjá yfir bæinn ofan úr hliðinni. Sa big, þar sem þú sazt á steini úti við fiskstæðið. Sv ^a> ég var að gera nýtt skipulag fyrir bæinn í huganum, eií^8^' ^®alsteinn. Bætti svo við eftir stundarbil: — Já, og við við m k;jeði að færa bæinn í þetta skipulagsform. Heldurðu, að fo s*tum ekki orðið samtaka í því starfi? Já, við tvö eigum að n a n*inn og gcra liann að nútíma bæ. arð svolitil þögn. Sjöfn leit framan i hann, rétti honum Það V1 a°ndin; a og sagði: — Ég skal styrkja þig eins og ég get. ar> atsteinn tók í hönd hennar, dró hana að sér og kyssti á hand- þjg . 10- Svo sagði hann ákveðinn: — Ég sá það strax og ég sá va].a VcBinum, að þú varst máttur hugsjóna minna. Þú varst út- Verv ^ ai® færa atlt í nýjan búning. Nú hef ég ákveðið, að þú j,.lr knnan mín. ''áls 1° 'eit fyrst f augu hans, síðan lagði hún hendurnar um 10num og þau kysstust lengi og innilcga. aðí ?rgun einn v’ar auglýsing á staur einum i plássinu, sem hljóð- (J* !,annie: - pPlýsi „Vantar stúlkur á aldrinum 13—16 ára i félagshóp. slnBar gefur Sjöfn Sólberg.“ “PP1 fútur og fit hjá unga fólkinu. Drengirnir spurðu: erJu mega eklci vera strákar með? Eftir nokkra daga fór að BLÁHVALURINN Bláhvelið er stærsta skepnan, sem lifir á jörðinnl. Stærsti bláhvalurinn, sem veiddur hefur verið til þessa, var 128 lestir á þyngd og lengd hans var 27 metrar. Þessi hvala- tegund lifir í kaldari hluta heimshafanna og getur náð sund- hraðanum 40 km á klukkustund. Afl hans er talið samsvara 530 hestöflum. — Hvalkálfarnir eru heldur ekkert smá- smlði, geta verið upp undir 8 metra langir og veglð 2—3 lestir rétt eftir fæðingu. Til þess að sýna betur stærð þessa hvals hefur teiknarinn sett 8 smálesta vélbát innan f hann, og kemst báturinn þar prýðilega fyrir. Tallð er, að ofveiði hafi nú fækkað þessum risaskepnum svo, að stofn- inn sé í mikilli hættu. ■v---------------------------------------------------* koma í Ijós, hver meining var með þessari hópmyndun. Sjöfn fór að raða þeim upp i röð, og svo gengur þær fylktu liði um bæinn. Einn daginn fór hún með þær út í móa fyrir vestan bæinn. Þar ,var búið að plægja stórt stykki. Sjöfn mældi þarna út stóran boga fyrir norðanáttinni, og nú lét hún stúlkurnar planta eftir bogastrikinu trjáplöntum, sem nýlega höfðu verið sendar til bæjarins. Svo sendi Aðalsteinn nokkra drengi með grasþökur, sem voru settar á moldiná innan til við bogann. Það var nýlokið hreppsnefndarfundi, þar sem Aðalsteinn var ráðinn umsjónarmaður yfir starfsmálum bæjarins. Átti hann að sjá um ráðningu á öllu starfsliði bæjarins. Nú var trúlofun Aðalsteins farin að fréttast um bæinn. Varð mörg stúlkan vonsvikin, því allar vissu þær, að hann yrði ekki alla tíð piparkarl. Aðalsteinn var mjög myndarlegur, sviphreinn og einlægur, var vel kynntur og hændi að sér börnin. Um veturinn tóku þau Aðalsteinn og Sjöfn nokkra unglinga og æfðu með þeim leikrit, sem þau bjuggu til sjálf. Eftir nýárið höfðu þau fyrstu sýningu, og var þetta lofað mjög vel. Aðalsteinn hafði tekið nokkra stráka og kennt þeim iþróttir. cét hann þá sýna á skemmtunum. Var góður rómur að þvi gerður. Bæjarfélagið var mikið brej’tt orðið á þessu eina ári. Nú, þennan siðasta vetur, kom Aðalsteinn þvi í framkvæmd, að stofnaður var gagnfræðaskóli i bænum. Nú þurftu unglingarnir ckki að fara að heiman, fyrr en þeir fóru i sérnám. Fj’rir þetta var bæjarráðsmönnum lirósað og bærinn, eins og hann var venju- lega kallaður, hét fullu nafni Eyrarbær. Það var tvö liundruð manna byggð. Allt þetta framtak, sem nú hafði átt sér stað, var þeim sérstak- lega þakkað, Aðalsteini og Sjöfn, enda mátti með sanni segja, að þeirra var mátturinn. Þau höfðu bæði kynnt sig sérstaklega vel, og fólk treysti þeim betur en öðrum. Nú voru þau búin að vera í hjónabandi i nokkur ár og börnin orðin tvö. Jón Arnfinnsson. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.