Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 25

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 25
\ Lifandi ratsjá uglar geta flogið. Það getur leðurblakan líka. En þó er hún ekki fugl. Hún er spendýr. Leðurblökur eru einu spendýrin, sem geta flogið. Vængir fuglanna eru úr fiðri. En vængir leðurblökunnar eru úr skinni. Það er skinn á milli hinna löngu fingra henn- ar. Þegar leðurblökur teygja út arma sína, teygist á sklnn- lnu og handleggir þeirra verða vængir. Utlu brúnu leðurblökurnar borða skordýr. Á hverju ári veiða leðurblökurnar. billjónir skordýra sér til fæðu. Þess vegna eru þær þarflegar mönnum. Leðurblökur halda til I dimmum hellum eða heyhlöðum. L'ær sofa allan daginn. Og þær sofa sérkennilega. Þær henga á fótunum með höfuðið niður. Þegar nóttin færlst vakna þær og fara út að leita sér að fæðu. Þær fljúga mjög hratt og veiða skordýr á fluginu í myrkrinu. Konur eru oft hræddar vlð leðurblökur. Þær óttast, að leðurblökurnar fljúgi I hár þeirra. En slíkt kemur varla nokkurn tlma fyrir. Og ástæðan er ofur einföld. Þegar leður- blakan flýgur, gefur hún frá sér hátt og hvellt tlst. Hljóð- bylgjurnar lenda á öllu, sem á vegi verður og endurkastast beint til baka. Leðurblakan nemur hljóðbylgjurnar á leið þeirra til baka og verður þess þannig strax vör, ef eitthvað verður á vegi hennar, og einnig nákvæmlega hvar það er. Það getur komið fyrir, að þúsundir af leðurblökum séu á flugi I einu I stórum helli. En aldrei rekast þær hver á aðra. Til er máltæki, sem segir „blindur eins og leðurblaka". En leðurblökur eru langt frá því að vera blindar. Þær sjá með augunum á daginn, þótt ekkl sé sjónin góð, og þær ,,sjá“ raunverulega einnig með eyrunum. eft®ySgingarstm og efni það, sem húsin voru byggð úr, fór mjög jn 'r kvf loftslagi — heitu eða köldu — sem ríkjandi var á bygg- sku rSta®num- I sólríkum og heitum löndum leituðu menn uppi farig9SSela 09 svala staSi, en I köldum löndum var þessu öfugt til h- Þar’ sem 9næ9ð var af 9rióti, var það höggvið til og notað t>úa US^^"in9a’ en Þar sem lítið var um það, reyndu menn að voru mursteina’ *■ Þ. úr blöndu af leir og stráum, sem slðan einU Þurrkaðir við eld eða sólarhita. Þvi er það, að næstum hvert j Sa land hefur sín sérkenni í byggingarlist. — Efst til vinstri hveyhndinni sést endurbyggður minnisvarði I Babýloníu. Takið eftir, hjgg °num svipar mikið til stóru pýramídanna í Egyptalandi. Hver krin mmni en su nsesfa fyrir neðan. Á hverri hæð er garður hSg.Um utveggina. Oft voru þessar byggingar Babýloniumanna sjö fUr5'r' ^inir frægu „loftgarðar" I Babýlon voru taldir eitt af sjö bagUVerkunn veraldar. — Efst til hægri má sjá hof í Egyptalandi. getigVar reist 330 árum f. Kr. og tileinkað gyðjunni ísis. Áður er mejr Þy^mídanna risastóru ( Egyptalandi, sem standa enn eftir eru 6n fimm Þúsund ár. Steinblokkirnar stóru, sem I þeim eru, Sumar hverjar geysiþungar, allt að 100 lestum, að þvi er talið er. — Fallega hofið efst tii hægri, hof fsis, er nú komið undir vatn mestan hluta ársins, vegna Asvan-stlflunnar miklu. Sjá má, að Egyptar létu gjarnan veggi húsanna dragast'inn að ofan. Hof þetta var fagurlega skreytt. — Á myndinnl í miðju til vinstrl er virki Inkanna í Suður-Ameriku, eins og þau munu hafa litlð út fyrir landvinninga og landnám Spánverja. Virki þetta er gert eftlr fornminjum, sem fundizt hafa, en virkin notuðu Inkar til varnar á landamærum slnum. Þau eru gerð úr stórum tilhöggnum stein- um og svipar nokkuð tll virkja Rómverja. — Til hægri er Búdda- hof, reist í Indlandi um það bil hundrað árum fyrir fæðingu Krists. Hvelfingln mikla átti að vera staður guðsins Búdda, að mestu aðskillnn frá umheiminum, sem neðri hluti hússins átti að tákna. Fólk kom þarna saman til hugleiðinga, fyrirbæna og hvers konar annarra funda við guð sinn. — Myndin neðst á slðunni sýnir griska borg um það bil 400 árum fyrir Krists burð. Þessi mynd er af hofum, höllum og húsum manna. Takið eftir því, hve stíllinn er hreinn og mildur. Grikkir milduðu eða mýktu útlit hinna stóru hofa sinna gjarnan með súlnaröðum og skreyttu þær með mjög vel gerðum höggmyndum. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.