Æskan - 01.03.1973, Side 27
Komið þið sælir.
^úsi: Eruð þið búnar að lesa undir morg-
Ut)daginn?
^isa: Ég cr búin að lcsa allt. en þær Beta
°B Alfa eiga eftir að lesa íslandssöguna.
“rður (ismeygilegur): Strákarnir úr 6.
^ekk sögðu okkur dálitið merkilegt um
Guðmund ríka og Grimsey. En það er
ie3’ndarmál.
®eta: En blessaður, segðu okkur, hvað það
var.
Rorður; Ja, ég veit ekki, livort hægt er
að treysta ykkur. Við höfum sagt öllum
strákunum frá þvi, en eiginlega eigið
W# það ekki skilið.
fa: Jú, góði Hörður, segðu okkur það.
Wör8ur; Hvað finnst þér, Fúsi? Eigum við
að segja þeim það?
Us>: Ekki nema þær lofi að segja engum
fra þvi, ]:vi að þarna liöfum við strák-
arnir gott tækifæri „að slá okkur upp
á , ef við komum upp i þessu á morg-
»n.
®,sa: Góðu strákar, segið okkur þetta, við
shulum engum segja það.
‘órður: Viljið þið lofa því allar?
*r: Já, við lofum þvi.
“^ður: Jæja, þá kemur nú leyndarmálið.
ins 0g þið vitið stendur það i Islands-
s°Eunni okkar að Einar Þveræingur hafi
°rðað íslendingum frá að gefa Noregs-
tonungi Grimsey. En framhald sögunnar
cr ekki í íslandssögunni okkar, og það
SeRir kennslukonan aldrei fyrr en i 6.
, ák. En viti einhver leyndarmálið í 5.
Klí, fær hann hæstu einkunn i sögu
Dí?P írá 1,vi'
jj'fa' N>i hvernig er þá þetta leyndarmál?
0r®ur: Ekki að gripa fram i. En saean
cr > fáum orðum þannig, að 2 árum síðar
Ruf Ólafur helgi Guðmundi rika dóttur
®> °g Guðmundur gekkst fyrir þvi,
Bet Isiend>»gar gæfu konungi Grimsey.
jj.. a‘ ^l'ki eiga Norðmenn þó Grimsey?
j^Ur: Jú, þeir eiga hana einmitt og þar
jj. a siðan eintómir Norðmenn.
jj.Sa: J’etta hef ég aldrei heyrt áður.
Ur: Þvi get ég vel trúað. Margir halda,
þar búi íslenzkt fólk, en þetta er
nara
p. '>tleysa. Þar búa Norðmenn.
p'; “afið bið þá aldrei heyrt, að Grims-
i , Bar ljf; mest á selveiðum norður i
j a>>? Norðmenn leggja þeim til skip-
' ,a' N>> held ég, að þið séuð að gabba
°kkur_
Alfa* t,
lrVernig getið þið sannað þetta?
fa>rUr: ^*e‘ta er þakklætið, sem maður
‘yrir að trúa ykkur fyrir leyndar-
l'efðum betur aldrei sagt vkk-
pUr frá þessu.
me' Ret sannað það, að það búi Norð-
' Grímsey, á málinu sem þeir tala.
þG ^ faia þlnnding af íslenzku og norsku,
1leir koma hingað til Akurevrar.
bið ■ *akl° Þ>® hara eftir næst, þegar
sjáið einhvern úr Grímsey.
Ertu glöggur?
Við fyrstu sýn virðast þessar tvær myndir alveg eins.
Svo er þó ekki, því að ef vel er að gáð má sjá ein átta
atriði, sem á milli ber. Getið þið fundið þau?
Beta: Þetta er þá líklega satt.
Fúsi: Ég held að við höfum alveg gleymt
tímanum, Hörður. Við verðum að hraða
okkur heim.
Hörður: Já, það er alveg rétt og munið nú
að segja það engum. Verið þið sælar.
(Þeir fara).
Þær: Verið þið sælir.
Alfa: Þetta er einkennilegt. Fannst ykkur
ekki. Norðmenn i Grímse.y.
Dísa: Það er nú varla að ég trúi þessu.
(Barið að dyrum. Barði kemur inn i
gervi gamallar konu, með körfu á hand-
leggnum).
Konan: Gott kvöld, litlu jentur.
Þær: Komdu sæl.
Konan: Ég kommer frá Grímsey og hef
egg til salg i þessa karfa.
Beta: Frá Grimsey. Þá geturðu vist sagt
okkur, hvort það búa Islendingar eða
Norðmenn i Grímsey.
Konan: Það getur ég. Þar bara búa Norð-
menn.
Beta: Þarna heyrið þið.
Konan: Vill ekki damerna kaupa eggin
mín?
Dísa: Svo þetta er þá satt. Nú skal ég
spyrja mömmu, hvort liún vilji kaupa
eggin. (Fer)
Alfa: Hvaða mál talið ]iið i Grímsey?
Konan: Við talar norsk. Bara norsk.
Dísa (kemur): Mamma , ætlar að kaupa
tiu egg. Hvað kosta þau?
Konan: Ti-örer stykkið. (Konan telur egg-
in og Disa borgar) Takk fyrir. Adjö.
Alfa: Þarna heyrðuð þið, hvort strákarnir
•sögðu ekki satt.
Beta: Já, þetta sltulum við nota okkur.
Dísa: Þetta er einkennilegt. Ég, sem hef
alltaf haldið, að það byggju íslendingar
i Grimsey. Tjaldið.
3. atriði
(Kennslustofa. Kennslukona og 10—15
börn).
Kennslukonan: Þið áttuð að lesa kaflann
um Ólaf helga og íslendinga. Beta mín,
vilt þú ekki segja okkur frá honum.
Beta: Ólafur konungur sendi Þórarin Nefj-
ólfsson til fslands með orðsendingu til
fslendinga um að gefa sér Grímsey. Guð-
mundur ríki hvatti til þess, en Einar
Þveræingur mælti á móti því með
snjallri ræðu. Sýndi hann fram á, að
þar gæti konungur, haft her til að leggja
undir sig landið.
Kennslukonan: Hvor þeirra bræðra held-
ur þú að hafi verið vitrari?
Beta: Einar Þveræingur, þvi að tveimur ár-
um síðar gaf Ólafur konungur Guðmundi
ríka dóttur sína, og þá gekkst Guðmund-
ur fyrir því, að konungi var gefin Gríms-
ey-.
Kennslukonan: Hvað ertu að segja, barn?
(Drengirnir byrgja niðri i sér hláturinn).
Beta: Já, þetta er nú ekki i fslandssögunni,
en ég hef lesið það annars staðar. Og
síðan búa eintómir Norðmenn i Gríms-
ey.
Kennslukonan: Norðmenn i Grímsey. Hver
hefur sagt þér þessa vitleysu, barn?
Beta (vandræðalega): Ég talaði sjálf i gær
við konu úr Grímsey, og hún sagði mér,
að það byggju þar Norðmenn, og hún
gat ekki talað nema annað hvort orð á
íslenzku.
Kennslukonan: Ég skil nú ekki neitt i
neinu. En þetta er nóg, Beta. Ég ætla
bara að leiðrétta þennan misskilning.
Grimsey hefur aldrei verið gefin Noregs-
konungi, Guðmundur ríki var aldrei
kvæntur konungsdóttur, og ég veit ekki
\
25