Æskan - 01.03.1973, Page 39
Gulir sjóræningjar
__ ólsetrið litaði framreistan skrokk og stór segl djúnkunnar rauð, og
W lygn hafflöturinn líktist blóði. Hans stóð við borðstokkinn, stjórn-
borðsmegin, á e.s. Inger Marie frá Nakskov og starði gagntekinn
á hið tigulega, litauðuga sjónarspil kvöldsins.
Madsen, 2. vélstjóri, stóð við hlið hans og tottaði athugull pipu
S'na- „Ja, hérna,“ tautaði hann, „auðveldara er að trúa, að við siglum í Rauða
hafinu en Gula hafinu."
Hans var í sinni fyrstu ferð til Austurlanda. Hann var hrifinn af öllu því nýja
framandi, sem fyrir augu bar. „Djúnkan þarna likist sjóræningjaskipi," sagði
hann ákafur.
”Nú, virðist þér það,“ svaraði Madsen brosandi. „Nei, kæri Hans. Vist hef
heyrt mikið talað um skáeygða sjóræningja á þessum slóðum, en það eru
eins skröksögur allt saman. — Jæja, ætli ég ætti ekki heldur að líta niður i
arrúmið. Þú manst, hverju þú hefur lofað mér i fyrramálið."
lo^ans kinkaði kolli. Afmælisdagur 2. vélstjóra var daginn eftir, og Hans hafði
a® að gera honum morgunvaktina léttbærari með því að færa honum
Kaffisopa.
Hans var í káetu með Andersen matsveini frá Svendborg. Hann svaf þegar
rótt,
er Hans gekk til náða eftir að hafa leyst síðustu verk sín af hendi. Hann
^ar fijótur að koma sér í koju, og innan tíðar var hann farinn að dreyma um
þelrnabae sinn, Nyköbing. Honum fannst hann aðeins hafa sofið örfáar minútur,
9ar matsveinninn rak hann á fætur. Matsveinninn var kominn í buxurnar
aður
en Hans var setztur fram á rúmstokkinn.
”Hva5 er á seyði, það er þó ekki kominn morgunn?"
"Nei. -— þag er meiri alvara á ferðum. — Sjóræningjar!" sagði matsveinninn
ha sfundi- Á sama andartaki var Hans glaðvaknaður, eins og herbergisfélagi
, ,.hs- Oll áhöfnin var komin á fætur. Ljóskastararnir yfir löndunarbómunum
u verið kveiktir. Það var frammi á, sem eitthvað var að. Hans ætlaði ein-
a5 fara að spyrja, hvað um væri að vera, þegar skothveliir rufu þögnina.
fór SVe'nninn beygði sig snöggt niður bak við farminn á þilfarinu, og Hans
a.5 daemi hans. Hann gat þó ekki stillt sig um að gægjast yfir skjólið og
^^ði þ£ útlínur skips fast upp við stjórnborðshlið gufuskipsins. — Djúnkan!
n hafði þá haft rétt fyrir sér. Hún var sjóræningjaskip.
0 hofnin hafði leitað skjóls bak við þilfarsfarminn miðskips, og skipstjórinn
u sfýrimaðurinn svöruðu skothriðinni. Nú komu nokkrar verur í Ijós frammi á.
s rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Þeir voru margir.
vé,” effa gengur aldrei með þessum leikfangabyssum." Þetta var rödd 2.
sffera. „Hans — þorir þú að skríða eftir slöngunni bak við stýrishúsið?"
S|.. ans kinkaði kolli án þess að skilja, hvað Madsen ætlaði að gera með spúl-
n9una. Honum heppnaðist að komast alla leið og aftur til baka án þess að
lr hví væri tekið.
~ ”®'<riddu áfram og snúðu slöngunni að stjórnborða," skipaðu Madsen, „en
u Þín, þag kemur heitt vatn úr henni eftir smástund. Ég tek svo við henni,
jfar e9 hef jafnað þrýstinginn." Madsen hvarf ofan í vélarrúmið.
Vat Var sl<jálfhentur meðan hann beið þess, að Madsen kæmi aftur.
Oghl® fdi< aö spýtast úr slöngunni, og gufan bylgjaðist brennheit út í myrkrið.
0g hu var Madsen kominn aftur. Hann greip um slönguna með berum höndum
9ekk út á þilfarið. Hans fylgdi hægt á eftir. Frammi á stóð þyrping Kínverja
3 blikandi vopn. .
ha'rin61'21 upp!'" hrópaði einn þeirra, „svo að ekki komi til átaka.“ Meira gat
h0 . e!<i<i sagt, af þvi að á sömu stundu streymdi sjóðandi heitt vatn yfir
h|nn' sem flýði æpandi yfir borðstokkinn.
héi- hc!arfjórðungi síðar var djúnkan horfin út i myrkrið, og e.s. Inger Marie
a5stSte,nU Sinn' fil Hon9 Kon9’ en áhöfnin hyllti vélstjórann og hinn skjótráða
°5armann hans yfir nýlöguðu kaffi og rúnnstykkjum.
„Djúnkan þarna likist sjóræningjaskipi," sagði Hans.
Spakmælí
1. Áhyggjur eigum vér að bera sjálfir,
en gleðinni eigum vér að miðla öðr-
um.
2. Hafðu ekki áhyggjur út af ókomn-
um dögum.
3. Sértu laus við áhyggjur, þá gættu
þín. Ef óhamingjan heimsækir þig,
þá flýðu ekki undan henni.
4. Sönn ánægja er innifalin f þvf að
gera gott.
5. Stráðu Ijósi ánægjunnar á lífsbraut
annarra, þá mun birta yfir þinni
eigin.
6. Það kemur oft fyrir, að ánægjan
mætir manni þar, sem maður átti
sízt von á henni. — Frá lindum
ánægjunnar koma straumar fram-
faranna.
7. Sá, sem veit, hvað á að vinna og
vinnur það, er ánægður með sjálf-
an sig.
8. Það er ófrávíkjanlegt lögmál, að
maðurinn getur ekki verið ánægður,
nema hann lifi fyrir eitthvað hærra
en sína eigin ánægju.
9. Ánægður maður er aldrei fátækur,
— óánægður maður er aldrei ríkur.
10. Vertu ánægður yfir því að hafa
breytt vel, og skiptu þér ekki af
því, sem aðrir segja.
11. Fáir eru ánægðir með hlutskipti
sitt, en með sjálfa sig eru flestir
ánægðir.
12. Sá, sem vill höndla ánægju, verður
fyrst að leita sakleysis.
37