Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 43

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 43
urra daga millibili þar til öruggt er, aS kvendýrið sé unga- fullt. Nauðsynlegt er að kanlnan hafi næði, þegar sá tími nálgast, er hún á að gjóta, og bezt er að hafa hana sér I búri. Tveimur til fjórum dögum fyrir got byrjar hún að 9era sér bæli úr heyi og fóðrar það með hárum, sem hún reytir af sér. Meðgöngutíminn er 30 dagar. Ungarnir geta verið mjög mismunandi margir, en ef þeir eru fleiri en átta, ætti að fækka þeim, því hætt er við því, að kanínumamman mjólki ekki handa þeim öllum, ef þeir eru mikið fleiri, en þá van- Þrífast þeir og drepast jafnvel alllr. Ungir drengir ættu að fá einhvern fullorðinn til að velja Ur lélegustu ungana og lóga þeim strax, því áríðandi er, a8 Þeir, sem eiga að lifa, fái næga móðurmjólk frá byrjun. Forðast ber að handfjatla ungana of mikið meðan þeir eru litlir, og nauðsynlegt er fyrir móðurina að fá að vera Sern fnest I næði. Það er nægur tíml að sýna kunningjunum Un9ana, þegar þeir fara að hlaupa um. Ungarnir byrja að opna augun 12 til 14 daga gamlir, en Þá eru þeir byrjaðir að hærast. Kanlnuungarnir hætta að slu9a móðurina 6 vikna gamlir og fara þá að geta séð um si9 sjálfir. lúleðalævi kanlnunnar er 4 til 5 ár, en einstaka getur orð- o allt að 10 ára, ef vel er með þær farið og þær hafa gott fóður og er gefið reglulega. Kanlnur eru fullvaxta 6 mánaða 9arnlar, og þær geta byrjað að gjóta 9 mánaða gamlar. Dýraverndarinn. Kanlnur má aldrei taka upp á eyrunum, heldur á að taka í hnakkadrambið á þeim og lyfta þeim þannig með þvi að halda þeim að sér með lausu hendinni. Þótt ekki megi iyfta kanínu upp á eyrunum, má taka I eyrun til að stöðva dýrið eða til að sinna því einhverra ástæðna vegna. Þetta er sýnt á myndinni. Hrekkjusvínifi h^nni u^.a se8J11 ykkur sögu. Fólkið í Og m e,Ur Stína og Fúsi, sem eru systkini, ft'eíin ma- svo Kalli> sem býr hinum SystkV‘8 Sötuna. KalÍj k‘n*n voru á leið i skólann, þegar re*ðiie °m a móti þeim. Þá sagði Stína þitt : •■Þarna ertu þá, hrekkjusvínið l6> að ert búinn að hrekkja kisu svo mik- henn” e® varð að hætta við kaffiboðið ,js r’ ilv' að henni var illt i maganum.” hljóp ka6 Berir ekkert til,“ sagði Kalli og Unnj Uriu- Þarna stóðu þau á miðri göt- ..hii sjnie8an krakkarnir hlupu fram hjá. °skrag.a 1 fá það borgað, asninn þinn,“ ..Vjg ‘ Kúsi. Þ4 sagði Stína við Fúsa: ars v nluiu flýta okkur i skólann, ann- ^egar Um v*® of seiu“ sÞUrju i>an komu heim úr skólanum, a6 f»ra • U momiuu sína, hvort þau þyrftu i<5 þjj ,Ui 1 húð. „Nei takk, ekki núna, far- "Hvar ^ U‘ a8 ie'ha ykkur.“ >>Hún Cr kisa. mamma?“ spurði Stína. Stjna Sefur inni i stofu.“ -húsj^ ,°r út á svalir og kallaði til Fúsa: fyrjr ntSJa8u’ bað er einhver með hund an húsið hjá Kalla.“ Þá heyrðu þau einhvern kalla: „Ég á lika hund.“ Þau voru viss um, að þetta hefði verið Kalli. „Nú veit ég, hvað við skulum gera. Við skulum fara i nótt ]>egar allir eru sofnaðir og taka hundinn." „Já, það er klárt,“ sagði Stina, „þá held- ur hann, að það sé einhver búinn að stela hundinum." „Já, og þá lætur hann lögregluna vita, og hann gefur okkur fundarlaun,“ sagffi Fúsi. „Uss, mamma er að koma.“ „Jæja, komið þið nú að borða,“ sagði mamma. Krakkarnir gátu ekkert annað hugsað allan daginn. „Nú er stundin runnin upp. Klukkan er hálfeitt. Komdu, Stína og opnaðu glugg- ann. Svona, nú erum við komin út.“ Þau lilupu yfir götuna. Þá voru þau nú komin. Glugginn var opinn, svo þau þurftu ekki annað en banka svolítið í gluggakistuna og hundurinn kom til þeirra. „Komdu, hvutti," sagði Stína, „svona, nú er allt tilbúið. Nú leggjum við af stað.“ Þau kornu hundinum í stóran kassa, sem Fúsi átti. „Þá er hann kominn i kassann,“ sagði Stina. „Hann getur alltaf andað, það er fullt af loftgötum," sagði Fúsi. „Farðu nú í rúmið, Stína mín.“ Næsta morgun, þegar Kalli vaknar, verð- ur honum svo bilt við, að hann hringir í lögregluna og scgir: „Hundinum mínum var stolið í nótt.“ „Jæja, svo að honum var stolið í nótt. Allt i lagi, vcrtu ekki hræddur,“ sagði löggan. Mamma Kalla var ekki heima. Þegar Stína og Fúsi vakna, gá þau að hundinum. „Uss, hann sefur,“ sagði Fúsi. Þcgar þau eru úti í búð, sjá þau auglýs- inguna um týnda hundinn^ Þau hlaupa heim til Kalla. „Kalli, er það satt, að það sé búið að stela nýja liundinum þínum?“ „Já,“ sagði Kalli. „Ég veit, hvar hann er,“ sagði Fúsi. „Veiztu það?“ spurði Kalli undrandi og hrosti gegnum tárin. „Já, það veit ég, og ég skal láta þig fá liann, ef þú lofar að láta kisu okkar vera,“ sagði Stína. „Já, það skal ég gera, þvi lofa ég,“ sagði Kalli með grátstafinn i kverkunum. Svo fóru þau öll heim til Stinu og Fúsa. Þau náðu i hundinn, sem var feginn að sjá Kalla. Eftir þetta léku þau sér saman þegar þau gátu. Svava, 11 ára. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.