Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1973, Page 47

Æskan - 01.03.1973, Page 47
b) úr hvaða grjótnámu voru steinarnir teknir? c) hver var byggingarmeistari hússins? 16. Á Austurvelli er myndastytta af Jóni Sigurðssyni forseta. Áður var þar stytta af frægum manni, og nú eigið þið að gera grein fyrir: a) af hverjum var sú myndastytta? b) hver var uppruni hans? c) fyrir hvað var hann frægur? 17. Austurvöllur geymir margs konar minningar frá liðinni tlð. Eitt sinn var kvikmynd sett þar á svið, og nú er spurt: a) hvenær var það? b) hvert var það skáldverk, sem þar var kvikmyndað? c) hverjar eru helztu persónur skáldverksins? d) hver er höfundurinn, og gerið með fáum orðum greln fyrlr ævi hans. 0g^ar Skú,i Magnússon varð landfógeti, settist hann að í Viðey fyrste* reisa þar hús eitt mikið — Viðeyjarstofu — og var það Var ® húsið hér á landi, sem reist var úr íslenzkum steini. Þetta is|e 9 arunum "i752—54- Skúii lét einnig reisa kirkju í Viðey úr ^kum steini, og eru þessi hús nú varðveitt sem sögulegar minjar. Kjörorðið er: ÆSKAIVi FYRIR ÆSKUIMA 45

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.