Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Síða 51

Æskan - 01.03.1973, Síða 51
Dóttir töframannsins >inu sinni langt aftur í fornöld var gamall og góður töframaður, sem alltaf var boðinn og búinn til þess að hjálpa öðrum og gera gott, þegar þess var þörf. Hann átti heima I höll kóngsins, og kv^i hafð' hann herber9i út af fy'r sig. fullt af alls konar þ n e9um krukkum og glösum. Og þar voru líka vísinda- rt.„.ur bans, sem enginn gat lesið nema hann og hún a°ttir hans. hún°,ramaðUr'nn att' Sem Se d<-ltfur’ sem var iafn falie9 °9 var góð og vitur — og það var ekki lítið. Hún hafði eins mar®t af f°®ur sínum, en því miður var hún ekki alltaf sinarVarfærin hann' Þe9ar hún var að leika töfralistir h,- rinsinum Þótti afar vænt um þessa fallegu stúlku — nUn hét Flóra .. , .... u.-._ fall Flóra og það þýðir blóm, og I rauninni var hún ,e eins °9 blóm — og þau voru mikið saman. Sérstak- var^ ■ °fðU ^aU 9aman af a® hlaupa um úti í skógi, og það e|nmitt þar, sem Flóra sagði einu sinni: þvj’ n hvab e9 hefði gaman af að vera orðin að hreindýri, . ^a 9æti ég hlaupið miklu hraðar en ég get núna!" ^agðj61' 6r ®0tt ar5 ^ú ert stuika en ekki hreindýr," eitg ' prinsinn. „Annars kæmi kannski hundur og færi að En n • Uifarnir reyndu að granda þér.“ að qet °ra 93t varizt a® hugsa um, hve gaman væri heirp a htlsupið eins hratt og hreindýr, og þegar hún kom han^' °r flun upp 1 turnherbergið, þar sem öll töfralyfin pabba hennar voru. ! eirnijSy°. Skeð' bræ3iie9a — Fléra fann leiðbeiningar breindýr0^3130^'011' Um’ hverni9 hægt væri að breyta sér í and| j r’ 09 aÞur en hún vissi af, var hún horfin, en Ijóm- Sama b r9*' litið hreincfýr st°S þarna í stað hennar! En i ust j ' ,°r dra9súgur um herbergið, svo að blöðin flett- ^PPskrifr3 0i<'nni’ svo ab ekki var hægt að sjá, hvar töfra- ut I skógln Sf°ð ^9 PU tei< hreindýrið tif fótanna og hljóp Flóru?" Sl<ylcii hún dóttir mín vera? Hefur enginn séð hana al|ar átt|rSapð' 9amii tóframaðurinn og leitaði og spurði í e'tir hreinden9'nn hafð' Seð hana’ 09 enginn hafði tekið Nú varg^^'0^’ SSm hli°p ,ram 09 a,tur um sk°9inn- s°r9msedd S°r9 * 'kón9shöllinni. Prinsinn varð svo maðurinn l^k ^ð V'ð ^ 3ð ,lann sPrin9i af harmi, en töfra- þá töfrg s° að' S'9 'nni f herberginu sfnu og reyndi alla að finna döttu 9atu dottið I hug til þess að reyna ur sfna aftur. En hann varð einskis vísari um þetta, og öll töfraspak- mælin enduðu með þessum orðum: ,,Sá seinfærasti finnur þann fljótasta. Ástin sigrar óttann!" En þetta skildi hann vitanlega ekki. Svo var það einn daginn, þegar hann sat inni I herberg- inu sínu, að boðberi kom inn með silfurlúðurinn sinn og til- kynnti, að prinsinn vildi tala við hann áður en hann dæi. Töframaðurinn varð mjög hryggur, er hann heyrði, að prins- inn væri svona veikur, og flýtti sér til hans eins og hann gat. Þá sagði prinsinn: „Hefurðu ekki komizt að nelnu, sem getur gefið okkur vísbendingu um, hvar Flóra er niðurkomin?" ,,Nei,“ svaraði töframaðurinn. ,,Ég hef ekki fundið neitt nema nokkur einkennileg orð, sem ég ekki skil: — Sá sein- færasti finnur þann fljótasta. Ástin sigrar óttann! En hvað þýðir þetta?" ,,Ég veit það ekki," sagði prinsinn, „en hver veit nema ég geti ráðið það-------ég held ég verði að reyna að kom- ast niður I garðinn!" Þó að hann væri veikur, var hann samt klæddur í fötin og leiddur niður í garð, og þar settist hann og fór að horfa á snigil, sem skreið yfir gangbrautina. „Hvað fer jafn hægt og snigillinn?" hugsaði hann, „og hvað jafnhratt og hreindýrið? Gæti það hugsazt.. . Er það mögulegt, að . . . En nú fór snigillinn að stækka og varð eins stór og hestur. Prinsinn settist á snigilhúsið og nú fór snigillinn að mjakast út í skóg. Ekki vissi prinsinn, hve lengi þeir voru á leið- inni, en loks komu þeir að gamalli höll, sem stóð mosa- vaxin í skógarþykkninu. En út úr höllinni kom hreindýr hlaupandi, og prinsinn fann strax, að það hlaut að vera Flóra. „Flóra! Flóra!" hrópaði hann. „Komdu aftur heim til okk- ar, við söknum þín svo mikið." Og ást prinsins sigraði ótta hreindýrsins; það kom til hans og hann gat tekið það og sett það fyrir framan sig á snigilinn. Og nú héldu þau af stað heim í konungshöllina, og þegar þangað kom, varð snigillinn lítill aftur, en hrein- dýrið hvarf og prinsinn-stóð eftir með Flóru i fanginu. Hún var laus úr álögunum. Og svo giftist prinsinn stúlkunni, en hún varð að lofa honum því, að fást aldrei framar við galdra, heldur skyldi “ hún láta hann föður sinn um það. ÍSLENDINGAR Á JAN MAYEN Hér á an?ra þeirra tn tle,Ur verið 9etið tveggja skipa vegna viðarleið- Áhöfnjn á s 311 tV'ayen asamt smá ferðalýsingu. „ayen- Þó ber b°rra 6r senniie9a fyrstu islendingarnir á Jan 6yjarinnar Pitth6SS 3ð 9eta’ aS Jpn LoPtsson fór í hákarlalegu bem Var 20 ieTV8rt SUmarið rétt eftir 1860 á báti sínum Ingólfi, Usettur á Gr6njvíkSe9lðátur ,.með 10 manna áhöfn. Jón var þá heimferSin aKoinV' n yiafi°rð- Ferðin til eyjarinnar tók 9 dægur, °ess getis as h S 3.dægur ' 9°ðum byr. Lítið aflaðist, og ekki Þe'r iólagar gengju á land. Sumarið 1905 ætluðu nokkrir Seyðfirðingar að efna til skemmtiferðar til Jan Mayen með gufubátnum Nóru, en hætt var við ferðina vegna ónógrar þátttöku. Þá ætlaði Hrólfur Jakobsson frá ísafirði að fara til eyjarinnar sum- arið 1911 ásamt sjö félögum sínum og hafa þar vetursetu við sel- veiðar. Úr þessu varð þó ekki, þar sem Hrólfur fórst með Þáti sínum i liskiróðri nokkrum mánuðum áður. Nú á sfðari árum hafa íslenzk rannsóknaskip haft viðkomu á Jan Mayen, og meðan síldin veiddist á norðurslóðum, komu fjöimörg íslenzk síldveiðiskip til eyjarinnar. Þá munu íslenzkar flugvélar hafa lent á Jan Mayen með jarðfræðinga í sambandi við eldgos, sem varð þar fyrir fáum árum. 49

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.