Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 52

Æskan - 01.03.1973, Blaðsíða 52
PÁLL H. EINARSSON: Heimilisdýr Varptfminn Undúlatinn var upphaflega grænn að lit, en hefur verið ræktaður í svo til öllum lit- um, algengustu litirnir eru þó grænn og blár, en einnig eru þeir til gulir, hvítir og margir fieiri litir. Varptíminn hjá undúlatinum, sem hafður er í stofuhita, er enginn sérstakur, oftast nær verpa þeir, er hreiðurkassinn er settur hjá þeim. Bezt er að setja sag i hann, áður en hann er settur hjá fuglunum. Ungarnireru alveg fiðuriausir, þegar þeir koma úr eggjunum, og eru rauðir að lit, en fljótlega kemur á þá hvítur hýjungur (þunnt fiður), sem fellur af, þegar fiðrið kemur. Þetta bréf kom sannarlega eins og kaHa®> því ég hef litla sem enga reynslu hva varðar varp þessara fugla I búrum, og v®fu slík bréf um hina ýmsu þætti ræktunarinnar kærkomin. Kæri þáttur. Ég á tvær zebrafinkur [ búri. KvenfúS1 inn verpir nokkuð oft, en étur eggin jafnó®^ um og þau koma. Mér leikur mikil for á að vita, hvers vegna hún gerir þetta. Svar aðu mér fljótt. Rassabassi að norða11- Báðir fuglarnir sjá um að fæða ungana, en oft sér kvenfuglinn einn um þá, og fær þá karlfuglinn ekki að koma inn í varpkassann. Komið hefur fyrir, að þeir hafi verpt 16— 20 eggjum, en ekki geta þeir komið upp svo mörgum ungum. Þeir geta aðeins komið upp 1—4 ungum, en oft kemur það fyrir, að þeir deyja allir. Ekkert þarf að gera íyrir ungana, fyrr en þeir koma út úr kassanum. Ekki þarf að gefa fuglunum neitt sérstakt fóður meðan þeir ala upp ungana, en mjög nauðsynlegt er að gefa þeim mikið og gott vítamín, sem fæst í fuglabúðum. Ef þið ætlið að temja fuglana, er bezt að fá þá sem yngsta. Æskilegt er þá að hafa einn fugl í búri, en þá verður lika að gefa sig meira að þeim en ella. Þeir hænast mjög fljótt að mönnum, og auðvelt er að kenna þeim að tala. R. G. P. S. Finkurnar er ég búinn að eiga f ár og keypti þær 5—7 mánaða, að Þvl ®r mér var sagt. Annars er allt eðlilegt. Sarn • Svar: Þetta vandamál kemur mér kunnuglega fyrirsjónir. Ég á nefnilegae ig zebrafinkupar sem hafa verpt. En finl< urnar létu eggin alveg vera, þ. e. a. s. I ekki á. Ég veit um annað dæmf líkt Þes.*lJ En þar spörkuðu finkurnar eggjunum Því miður veit ég ekki um ástæðuna ^rl þessu undarlega háttalagi, en með hliðsjöJJ af því, hve þessl tegund hefur lengi verl ræktuð í búrum, má draga þá áiyktun 3 þessi eðlisávisun hafi dofnað eða bren9 azt á einhvern hátt. Hvað aldrinum viðví^ þá er hægt að greina kynin í sundur, fuglarnir hafa náð þriggja mánaða aldri- sést hinn skrautlegi litur karlfuglsins grel lega. ERTU GÓÐUR LEYNILOGREGLUMAÐUR? 0 Þjófur einn hefur fengið sér gistingu á hóteli, og eitt kvöldið sætir hann lagi og stingur upp peningaskáp hótels- ins. En þjófabjallan gerir vart við hann, og fólk streymir að úr öllum áttum. En i uppnáminu hefur honum tekizt að komast inn í þyrpinguna, sem hefur safnazt saman á skrifstofunni. Leyniiögreglumaðurinn er þó ekki lengi að sjá, hver þjófurinn er, heldur gengur rakleitt að einum manni í þyrpingunni og tekur hann fastan. Nú er spurn- ingin: Á hverju gat lögreglumaðurinn þekkt þjófinn? RAÐNING: Þjófurinn þekktist á hönzkunum. Eins og þið sjáið á myndinni, hefur hann í flaustrinu og fátinu gleymt að taka af sér hanzkana, sem hann hafði verið með á höndunum við innbrotið, til þess að fingraförin kæmu ekki upp um hann. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.