Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1973, Page 58

Æskan - 01.03.1973, Page 58
Ævintýragetraun Samvinnubankans BJÖSSI BAUKl JR °e,ÍÖ Þi5 ,undlð- 1 hva«a ævinlýri Bjössi „ Baukur er nú? — GeymiO blöðin unz 5 FRA BANGSALANDI ævm,ýr'eru komin og sendiB þá lausnirn- BAliKiiRo .1 c 8r aMar * ®inu urnsla9'- merMu „BJÖSSl hans uiKo Samvmnubankans Bankaslræli 7. Reykjavik. eða úlibúa viðs vegar um landið. - 1Q0 vmningar verða dregnir út. I tilefni 10 ára afmælis slns efndi Sam- vinnubankinn I desembermánuðl s. I. til getraunasamkeppnl meðal barna. Nefndist getraun þessi Ævintýragetraun Samvinnu- bankans og fjallaði hún um Bjössa Bauk frá Bangsalandi (frænda Fúsa Flakkara) I hinum ýmsu ævintýrum. Getraunin var I þvl fólgln að þekkja I hvaða ævintýri Bjössi Baukur væri staddur hverju sinni. Alls þurftu börnin að þekkja Bjössa Bauk I fimm ævintýrum og þau létu alls ekki á sér standa, því alls bárust bankanum um 4000 lausnir viðsvegar að af landinu. ^a því að draga úr róttum lausnum um hvaða 100 börn skyldu hljóta verðlaunl Bjössa Bauk. . ^ Annars voru rétt svör við getraunin þessi: 1. Rauðhetta, 2. Þyrnirós, 3. r.f fötin kelsarans, 4. Mjallhvit og dvergar sjö, 5. Jói og baunagrasið. hell Höfundar getraunaflokksins voru v Hörður Haraldsson og Sigurður Hei kennarar I Bifröst.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.